Eysteinn Jónsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

93. þing, 1972–1973

 1. Áætlun um hafrannsóknir o.fl. fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Sjónvarp fyrirspurn til menntamálaráðherra

90. þing, 1969–1970

 1. Landgræðsla fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 2. Lánveitingar úr fiskveiðasjóði fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 3. Loðnugöngur fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 4. Niðursoðnar fiskafurðir fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 5. Ómæld yfirvinna fyrirspurn til fjármálaráðherra
 6. Ríkisábyrgðir fyrirspurn til fjármálaráðherra

85. þing, 1964–1965

 1. Frestun á verklegum framkvæmdum fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar

84. þing, 1963–1964

 1. Frestun verklegra framkvæmda 1964 (frestun) fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
 2. Landþurrkun á Fljótsdalshéraði fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

82. þing, 1961–1962

 1. Ráðstöfun 6 milljón dollara lánsins fyrirspurn til fjármálaráðherra
 2. Ríkislántökur 1961 fyrirspurn til fjármálaráðherra
 3. Síldariðnaður á Vestfjörðum (framkvæmd þingsályktunartillögu) fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
 4. Vörukaupalán í Bandaríkjunum fyrirspurn til fjármálaráðherra

81. þing, 1960–1961

 1. Framlag frá Bandaríkjunum (um ráðstöfun 6 milljón dollara) fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
 2. Lántökur erlendis (Evrópusjóðurinn Alþjóðagjaldeyrissj.) fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 3. Lántökur ríkisins fyrirspurn til fjármálaráðherra
 4. Ráðstöfun 6 miljón dollara lánsins frá Bandaríkjunum (22. gr. fjárlaga 1959) fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
 5. Ríkisábyrgðir vegna togarakaupa fyrirspurn til fjármálaráðherra
 6. Viðræður varðandi lán til framkvæmda (nýjársræða forsrh.) fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
 7. Vörukaupalán í Bandaríkjunum fyrirspurn til fjármálaráðherra

80. þing, 1959–1960

 1. Lántaka í Bandaríkjunum fyrirspurn til fjármálaráðherra
 2. Vörukaupalán í Bandaríkjunum fyrirspurn til fjármálaráðherra

74. þing, 1954–1955

 1. Fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl. svar við óundirbúinni fyrirspurn sem fjármálaráðherra

66. þing, 1946–1947

 1. Afkoma sjávarútvegsins fyrirspurn til atvinnumálaráðherra
 2. Viðlega báta um vertíðir fyrirspurn til

64. þing, 1945–1946

 1. Olíugeymar o.fl. fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

61. þing, 1942–1943

 1. Fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl. óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

60. þing, 1942

 1. Ráðstafanir og tekjuöflun vegna dýrtíða og erfiðleika atvinnuveganna fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 2. Skipun lögfræðings til þess að rannsaka skattamál fyrirspurn til dómsmálaráðherra

56. þing, 1941

 1. Fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl. svar við óundirbúinni fyrirspurn sem viðskiptaráðherra

54. þing, 1939–1940

 1. Fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir svar við óundirbúinni fyrirspurn sem fjármálaráðherra

Meðflutningsmaður

94. þing, 1973–1974

 1. Áætlun um hafrannsóknir o.fl. fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
 2. Geðdeild Landsspítalans fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
 3. Hitaveita á Suðurnesjum fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
 4. Móttökuskilyrði sjónvarpssendinga á fiskimiðunum fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 5. Sjálfvirk viðvörunarkerfi fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra

91. þing, 1970–1971

 1. Friðlýsing Eldborgar fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 2. Fræðslumyndasafn ríkisins (starfsemi) fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 3. Greiðslur af aflaverðmæti til Stofnlánasjóðs fiskiskipa fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
 4. Hreinsitæki í Áburðarverksmiðjunni fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
 5. Læknadeild háskólans fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 6. Náttúrugripasafn fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 7. Náttúruvernd fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 8. Raforkumál fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
 9. Samgöngur við Austurland fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
 10. Setning reglugerðar um skóla skv. 15.gr. laga um fávitastofnanir fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
 11. Skipting tekna af launaskatti fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
 12. Starfsmannaráðningar á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
 13. Stofnlán fiskiskipa fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
 14. Stofnlán fiskiskipaflotans fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
 15. Störf íslenskra starfsmanna í Kaupmannahöfn fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar

90. þing, 1969–1970

 1. Aðgerðir gegn kali fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
 2. Greiðsla rekstrarkostnaðar til skóla fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 3. Hagráð fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
 4. Lán og styrkveitingar atvinnumálanefndar ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
 5. Raforka til húshitunar fyrirspurn til munnlegs svars til orkumálaráðherra
 6. Raforkumál fyrirspurn til munnlegs svars til orkumálaráðherra
 7. Ráðstafanir í geðverndarmálum fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
 8. Sjálfvirkt símakerfi fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
 9. Sjálfvirkt símkerfi fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
 10. Skóla- og námskostnaður fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 11. Stjórnarráðshús fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra

87. þing, 1966–1967

 1. Rafmagnsmál Austurlands fyrirspurn til munnlegs svars til orkumálaráðherra

82. þing, 1961–1962

 1. Öryrkjamál fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar

64. þing, 1945–1946

 1. Verðlag landbúnaðarvara fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra

63. þing, 1944–1945

 1. Þormóðsslysið fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra