Guðjón A. Kristjánsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Gjaldeyrislán frá öðrum þjóðum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Handfæraveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Sala Morgunblaðsins óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Skerðing bóta almannatrygginga vegna lífeyrisgreiðslna óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  5. Yfirfærsla lána milli gömlu og nýju bankanna óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  6. Þróun erlendra vaxtatekna og vaxtagjalda fyrirspurn til forsætisráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Álit mannréttindanefndar SÞ um kvótakerfið óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Dragnótaveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Endurskoðun kvótakerfisins óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  4. Hækkun á bensíni og dísilolíu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Loðnuveiði og úthafsrækjuveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  6. NMT-kerfið og öryggismál óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  7. Rannsóknir á lífríki sjávar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  8. Svar frá mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  9. Tilraunaveiðar Örfiriseyjar RE 4 í Ísafjarðardjúpi fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

133. þing, 2006–2007

  1. Atvinnu- og byggðamál á Vestfjörðum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Viðhald og endurbætur á vegum fyrirspurn til samgönguráðherra

132. þing, 2005–2006

  1. Efnistaka úr botni Hvalfjarðar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Hækkun raforkuverðs óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Lækkun raforkuverðs fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  4. Skerðingarreglur lágmarksbóta fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Textun innlends sjónvarpsefnis óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra

131. þing, 2004–2005

  1. Áhrif hálendisvegar á aðra vegagerð óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Greiðslur úr Lífeyrissjóði sjómanna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Jarðgangaáætlun óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  4. Kjör eldri borgara og öryrkja fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Upphæð ellilífeyris og skerðingarreglur óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Embætti prests á Bíldudal óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Kuðungsígræðslur fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Rekstur skólaskips og fræðsla um fiskveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Réttarstaða íslenskra skipa á Svalbarðasvæði fyrirspurn til utanríkisráðherra
  5. Störf einkavæðingarnefndar beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  6. Undanþága frá virðisaukaskatti fyrirspurn til fjármálaráðherra
  7. Vinnsla kalkþörungasets fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  8. Öryggi vegfarenda á Kleifaheiði fyrirspurn til samgönguráðherra

128. þing, 2002–2003

  1. Kræklingarækt óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Svipting lögræðis og fjárræðis fyrirspurn til dómsmálaráðherra

127. þing, 2001–2002

  1. Greiðslur fyrir sjúkra- og innanlandsflug fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Sala á útflutningskindakjöti innan lands óundirbúin fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  3. Úthald hafrannsóknaskipa óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Útkallstími björgunarþyrlu og stjórn björgunaraðgerða fyrirspurn til dómsmálaráðherra

126. þing, 2000–2001

  1. Áhrif hrefnustofnsins á viðgang þorskstofnsins fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Fiskistofa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  3. Fjárhagsvandi Vesturbyggðar óundirbúin fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Framkvæmd þingsályktunar um varðveislu báta og skipa fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Hafrannsóknastofnunin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  6. Kjaradeila sjómanna og útvegsmanna óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  7. Löndun á þorski erlendis og stærðarflokkun þorskaflans á árunum 1930-80 fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  8. Rekstur skipasmíðastöðva fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  9. Slátrun og vinnsla landbúnaðarafurða fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  10. Úthald og öryggishlutverk landhelgisgæsluskipanna fyrirspurn til dómsmálaráðherra

125. þing, 1999–2000

  1. Afkoma Landsbanka Íslands 1988-97 fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Veiðar úr botnfiskstofnum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Peningamarkaðs- og skammtímasjóðir beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
  2. Vestnorræna ráðið 2008 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

135. þing, 2007–2008

  1. Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2006 álit fjárlaganefndar
  2. Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2007 álit fjárlaganefndar
  3. Skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju skýrsla fjárlaganefnd
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga 2007 og ársáætlanir 2008 álit fjárlaganefndar
  5. Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar ehf. skýrsla fjárlaganefnd
  6. Vestnorræna ráðið 2007 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

132. þing, 2005–2006

  1. Viðskipti með aflaheimildir beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Framkvæmd alþingiskosninganna 10. maí 2003 beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra

126. þing, 2000–2001

  1. Iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
  2. Minnisblað til starfsnefndar ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu fyrirspurn til forsætisráðherra

125. þing, 1999–2000

  1. Rekstur ferju í Ísafjarðardjúpi fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  2. Tilfærsla á aflahlutdeild beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
  3. Tilfærsla á aflamarki beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra