Guðný Guðbjörnsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Efnahagsleg völd kvenna og karla fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Framkvæmd 12. gr. jafnréttislaga fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Framkvæmdaáætlun um jafnrétti kynja fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Nefnd um kynhlutlaust starfsmat óundirbúin fyrirspurn til félagsmálaráðherra

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgerðir í jafnréttismálum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Endurskoðun á úthlutunarreglum LÍN óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Framkvæmd 12. gr. jafnréttislaga fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Jafnréttisráðstefna í Lettlandi fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  5. Skýrsla OECD um framlög til menntamála og yfirvofandi kennaraverkfall óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Ársskýrslur LÍN óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Fátækt á Íslandi fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Jafnréttismál innan Háskóla Íslands fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Jafnréttismál innan þjóðkirkjunnar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Skipan nefnda og stöðuveitingar á vegum ráðuneyta fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Skipan nefnda um málefni kirkjunnar fyrirspurn til dómsmálaráðherra

120. þing, 1995–1996

  1. Fjárveitingar til stjórnmálaflokka fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Fæðingarorlof óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Kostnaður við læknisaðgerðir erlendis á íslenskum börnum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Símenntun og fullorðinsfræðsla óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Sjálfræðisaldur barna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Skaðabótalög fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Sveigjanlegur vinnutími í ráðuneytum og ríkisstofnunum fyrirspurn til fjármálaráðherra
  8. Þjónustusamningur við landssamtökin Heimili og skóla óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra

118. þing, 1994–1995

  1. Framkvæmd jafnréttislaga (fræðsla um jafnréttismál o.fl.) fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Framkvæmd jafnréttislaga (dómar og úrskurðir) fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Framkvæmd jafnréttislaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Jafn réttur kvenna og karla til dæmdra bóta fyrirspurn til félagsmálaráðherra

116. þing, 1992–1993

  1. Hækkun meðlags til einstæðra foreldra óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Áætlanir í ríkisfjármálum fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Endurskoðun laga um grunnskóla og framhaldsskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Málefni leikskólans fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Niðurskurður á þjónustu í grunnskólum og framhaldsskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Skólagjöld fyrirspurn til menntamálaráðherra

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Aðbúnaður og kjör öryrkja beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra
  3. Vestnorræna ráðið 1998 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
  4. ÖSE-þingið 1998 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

122. þing, 1997–1998

  1. Launaþróun hjá ríkinu beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  2. Mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra
  3. Tíðni og eðli barnaslysa 1990 - 96 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  4. Vestnorræna ráðið 1997 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
  5. ÖSE-þingið 1997 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

121. þing, 1996–1997

  1. Hjúskaparlög (ellilífeyrisréttindi) skýrsla allsherjarnefnd
  2. ÖSE-þingið 1996 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

120. þing, 1995–1996

  1. Áhrif 14% virðisaukaskatts á bóka-, blaða- og tímaritaútgáfu beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  2. Útbreiðsla fíkniefna og þróun ofbeldis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Úttekt á afskrifuðum skattskuldum beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  4. ÖSE-þingið 1995 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu