Guðrún Agnarsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

112. þing, 1989–1990

 1. Aðgerðir vegna tillagna nauðgunarmálanefndar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Breytingar á XXII. kafla hegningarlaga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 3. Félagslegar aðgerðir fyrir fanga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Fræðsla um kynferðisbrot fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Fræðsluvarp fyrirspurn til menntamálaráðherra
 6. Gjöld fyrir lækninga- og sérfræðileyfi fyrirspurn til fjármálaráðherra
 7. Greiðslubyrði sjúklinga með langvinna sjúkdóma fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Meðferð opinberra mála (nauðgunarmál) fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 9. Rannsóknir og vísindastarfsemi fyrirspurn til menntamálaráðherra
 10. Samfélagsþjónusta sem úrræði í viðurlagakerfinu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 11. Skipuleg málsleið fyrir brotaþola í nauðgunarmálum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 12. Úrbætur í meðferð nauðgunarmála fyrirspurn til forsætisráðherra

111. þing, 1988–1989

 1. Atkvæðagreiðslur á þingi Sameinuðu þjóðanna fyrirspurn til utanríkisráðherra
 2. Atvinnuleysistryggingasjóður fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Bann við ofbeldiskvikmyndum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 4. Endurunninn pappír fyrirspurn til forsætisráðherra
 5. Fræðsla og forvarnir í áfengismálum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Fræðsluátak um áfengismál fyrirspurn til menntamálaráðherra
 7. Náms- og kennslugögn fyrirspurn til menntamálaráðherra
 8. Reglur um afhendingu áfengis á kostnaðarverði fyrirspurn til fjármálaráðherra
 9. Verð á matvælum fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 10. Vernd barna og ungmenna fyrirspurn til menntamálaráðherra
 11. Öryggismálanefnd sjómanna fyrirspurn til samgönguráðherra

110. þing, 1987–1988

 1. Ávana- og fíkniefnadeild lögreglunnar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Bann við ofbeldiskvikmyndum og Kvikmyndaeftirlitið fyrirspurn til menntamálaráðherra
 3. Erlent starfsfólk hérlendis fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 4. Heildarendurskoðun sóttvarnarlöggjafarinnar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Jafnréttismál fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 6. Kostnaður við byggingu Flugstöðvar Leifs Eiríksson beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
 7. Launastefna ríkisins fyrirspurn til forsætisráðherra
 8. Niðurstöður áfengismálanefndar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 9. Ólöglegur innflutningur myndbanda fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 10. Ríkisfjármál og heilbrigðisáætlun fyrirspurn til fjármálaráðherra

109. þing, 1986–1987

 1. Atkvæðagreiðslur á þingi Sameinuðu þjóðanna (Bíður skriflegs svars) fyrirspurn til utanríkisráðherra
 2. Ávana- og fíkniefni fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Heildarendurskoðun sóttvarnarlöggjafar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 4. Hjálparstöð fyrir börn og unglinga fyrirspurn til forsætisráðherra
 5. Kennsla í útvegsfræðum við Háskóla Íslands fyrirspurn til menntamálaráðherra
 6. Launagreiðslur starfsfólks stjórnarráðsins fyrirspurn til fjármálaráðherra
 7. Náms- og kennslugögn fyrirspurn til menntamálaráðherra
 8. Vísinda- og rannsóknaráð fyrirspurn til menntamálaráðherra

108. þing, 1985–1986

 1. Aðgangur skóla að náms- og kennslugögnum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 2. Athvarf fyrir unga fíkniefnaneytendur fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Eignatap íbúðarkaupenda fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 4. Fé tannverndarsjóðs fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Friðarár Sameinuðu þjóðanna 1986 fyrirspurn til forsætisráðherra
 6. Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 7. Kennsla í útvegsfræðum við Háskóla Íslands fyrirspurn til menntamálaráðherra
 8. Kennsluréttindi í grunnskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 9. Kennsluréttindi kennara í framhaldsskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 10. Kostnaður af starfsemi Krabbameinsfélags Íslands fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 11. Leghálskrabbameinsleit fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 12. Leit að brjóstakrabbameini fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 13. Lögverndun á starfsheiti kennara fyrirspurn til menntamálaráðherra
 14. Ráðgjafarþjónusta Húsnæðisstofnunar ríkisins fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 15. Sala mjólkur til Grænlands fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 16. Störf milliþinganefndar um húsnæðismál fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 17. Vandi vegna misgengis launa og lánskjara fyrirspurn til félagsmálaráðherra

107. þing, 1984–1985

 1. Fé tannverndarsjóðs fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Hlunnindaskattur fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 3. Kennsluréttindi kennara í grunnskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 4. Leiðsögukennarar fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Ljósmæðraskóli Íslands fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara fyrirspurn til menntamálaráðherra
 7. Staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 8. Staðfesting Flórens-sáttmála fyrirspurn til utanríkisráðherra

106. þing, 1983–1984

 1. Athvarf fyrir börn og unglinga sem neyta fíkniefna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Áburðarverksmiðja ríkisins fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 3. Bankaútibú fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 4. Eftirlit og mat á ferskum fiski fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 5. Framkvæmd laga um jafnrétti kvenna og karla beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra
 6. Geðræn vandamál barna og unglinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 7. Kostnaður af kynningu á efnahagsaðgerðum Sjálfsæðisflokks og Framsóknarflokks fyrirspurn til forsætisráðherra
 8. Rannsókn umferðarslysa fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 9. Verðlagseftirlit með þjónustugjöldum bankanna fyrirspurn til viðskiptaráðherra

Meðflutningsmaður

112. þing, 1989–1990

 1. Framkvæmd ályktana Alþingis á síðastliðnum fimm árum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Stjórnir og ráð peningastofnana ríkisins fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 3. Valddreifing og flutningur stofnana út í héruð fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra

111. þing, 1988–1989

 1. Framkvæmd ályktana Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Staða list- og verkmenntagreina, heimilisfræða og íþróttakennslu beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra
 3. Starfsheiti og starfsréttindi matvælafræðinga fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
 4. Þorskveiði og úthlutun á þorskkvóta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

110. þing, 1987–1988

 1. Félagsleg þjónusta við foreldra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Staða list- og verkmenntagreina, heimilisfræða og íþróttakennslu beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

109. þing, 1986–1987

 1. Framlög til framkvæmda í þágu fatlaðra fyrirspurn til fjármálaráðherra

107. þing, 1984–1985

 1. Heildargreiðslur fyrir auglýsingar ríkissjóðs fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
 2. Ríkismat sjávarafurða fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra

106. þing, 1983–1984

 1. Fullorðinsfræðsla fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 2. Samanburðarkannanir á launakjörum kvenna og karla fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
 3. Starfs- og endurmenntun vegna tækniþróunar fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra