Guðrún Helgadóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

122. þing, 1997–1998

  1. Biðlauna- og lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisbankanna fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Greiðslur langlegusjúklinga til sjúkrastofnana fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Notkun síma í ökutækjum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Ofgreidd skráningargjöld óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Ólögmæt innheimta gjalda við skráningu í skipsrúm fyrirspurn til fjármálaráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Notkun síma í bifreiðum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Reglugerðir um matvæli fyrirspurn til umhverfisráðherra

118. þing, 1994–1995

  1. Áhrif EES-samningsins á forsendur fjárlaga fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Fjárveiting til vegagerðar í Reykjavík fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Flatur niðurskurður í fjárlögum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Kostnaður ríkissjóðs við Ár fjölskyldunnar fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  5. Merking næringargildis matvæla fyrirspurn til umhverfisráðherra
  6. Merking og kynning matvæla fyrirspurn til umhverfisráðherra
  7. Skattgreiðslur af útflutningi hrossa fyrirspurn til fjármálaráðherra
  8. Skýrsla um stöðu EES-samningsins óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  9. Staðgreiðsla af launum blaðsölubarna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  10. Verkfall sjúkraliða óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra

117. þing, 1993–1994

  1. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar á ári fjölskyldunnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Breyttar úthlutunarreglur LÍN óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Endurgreiðsla lyfja- og lækniskostnaðar óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Kvikmyndaeftirlit fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Listaverkaeign Seðlabanka Íslands fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  6. Listaverkakaup Listasafns Íslands fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Réttaráhrif tæknifrjóvgunar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Sameining sjúkrahúsa í Reykjavík óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Samningar um kaup á björgunarþyrlu óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  10. Staða forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  11. Tjón vegna gjaldþrota fyrirspurn til fjármálaráðherra
  12. Veðmálastarfsemi fyrirspurn til dómsmálaráðherra

116. þing, 1992–1993

  1. Frágangur fjárlaga 1993 fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Gjald fyrir greiðsluáskorun Húsnæðisstofnunar ríkisins fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Heimili fyrir alfatlaða fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Mannréttindi í Eystrasaltsríkjunum fyrirspurn til ráðherra norrænna samstarfsmála
  5. Umboðsmaður barna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Umboðsmaður barna fyrirspurn til félagsmálaráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Aðgerðir utanríkisráðuneytisins í máli tveggja íslenskra stúlkna í Tyrklandi óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Auglýsingar félagsmálaráðuneytis í Alþýðublaðinu fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Auglýsingar heilbrigðisráðuneytis í Alþýðublaðinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Auglýsingar iðnaðarráðuneytis í Alþýðublaðinu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  5. Auglýsingar utanríkisráðuneytis í Alþýðublaðinu fyrirspurn til utanríkisráðherra
  6. Auglýsingar viðskiptaráðuneytis í Alþýðublaðinu fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  7. Björgunarþyrla fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Eyðnipróf fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Fjárhagsaðstoð félagsmálastofnana fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  10. Listskreyting Hallgrímskirkju fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  11. Réttaráhrif tæknifrjóvgunar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  12. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna fyrirspurn til utanríkisráðherra

113. þing, 1990–1991

  1. Farþegaflutningar með ferjum fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Rannsóknir á sjóslysum fyrirspurn til samgönguráðherra
  3. Réttarstaða barna sem getin eru við tæknifrjóvgun fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Siglingar íslenskra kaupskipa undir erlendum fánum fyrirspurn til samgönguráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Afgreiðsla erlends gjaldeyris fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Heilsugæslustöðvar í Reykjavík fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Listskreytingasjóður ríkisins (framkvæmd laga) fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Sjúkrasamlög fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Starfskjör og réttindi starfsmanna eftir tilflutning milli ríkis og sveitarfélaga fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Starfsmannafjöldi banka og sparisjóða fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  7. Verðlaunalistaverk við Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrirspurn til utanríkisráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Greiðslukortaviðskipti fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Sjúkradagpeningar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Erlend nöfn á íslenskum fyrirtækjum fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Fangelsisvist geðsjúkra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við pyndingum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Heildarendurskoðun erfðalaga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Hvalarannsóknir fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  6. Kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  7. Listskreyting Hallgrímskirkju fyrirspurn til kirkjumálaráðherra
  8. Norræni umhverfisverndarsamningurinn fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  9. Starfsmenn á vernduðum vinnustöðum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  10. Tjón Norræna fjárfestingarbankans af gjaldþroti Kongsbergs Våpenfabrikk fyrirspurn til ráðherra norrænna samstarfsmála

109. þing, 1986–1987

  1. Almenningsbókasöfn fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Fjárhagsvandi Þjóðleikhússins fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Hjálparkalltæki fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Hvalveiðar og hvalarannsóknir fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  5. Íþróttaaðstaða í Menntaskólanum við Hamrahlíð fyrirspurn til menntamálaráðherra
  6. Kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  7. Sjúkranuddarar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Skólamálaráð Reykjavíkur fyrirspurn til menntamálaráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Aukafjárveitingar beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  2. Erfðalög fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Erlendar skuldir þjóðarinnar fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Fjármögnun rannsókna á hvalastofninum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  5. Hvalarannsóknir fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  6. Kaup á Dauphine-þyrlu Landhelgisgæslunnar fyrirspurn til fjármálaráðherra
  7. Lán Byggðasjóðs til Flugfisks - Flateyri hf. fyrirspurn til forsætisráðherra
  8. Nýting lánsfjár úr Iðnlánasjóði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  9. Vaxtaálagning banka á veðskuldabréf fyrirspurn til viðskiptaráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Auglýsingakostnaður vegna sölu spariskírteina ríkissjóðs fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Flótti háskólamenntaðra manna úr þjónustu ríkisins fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Greiðslukort fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  4. Nöfn fyrirtækja fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  5. Sala á íslenskum frímerkjum erlendis fyrirspurn til samgönguráðherra
  6. Samfelldur skólatími fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Sjúkrasamlög ( ga) fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Starfsemi húsmæðraskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  9. Uppeldisstörf á dagvistarheimilum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  10. Vextir af veðskuldabréfum fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  11. Vistunarvandi öryrkja fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

105. þing, 1982–1983

  1. Kvikmyndasjóður Íslands fyrirspurn til menntamálaráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Bókasafn Landsbankans og Seðlabankans fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Eftirvinnu- og aukagreiðslur til starfsmanna ríkisbankanna fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  3. Endurskoðun á lögum um fasteignasölu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Fjáröflun fyrir Bjargráðasjóð fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  5. Flóð Þjórsár í Villingaholtshreppi fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  6. Framhaldsskólar fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Kröfluvirkjun fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  8. Lánasjóður íslenskra námsmanna fyrirspurn til menntamálaráðherra
  9. Nafngiftir fyrirtækja fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  10. Tollafgreiðslugjald á aðföng til iðnaðar fyrirspurn til fjármálaráðherra

Meðflutningsmaður

122. þing, 1997–1998

  1. Húsnæðismál Sjómannaskólans fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  2. Mengun frá fiskimjölsverksmiðjum beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra
  3. Raðsmíðaskip beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Raðsmíðaskip beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra

120. þing, 1995–1996

  1. Áhrif 14% virðisaukaskatts á bóka-, blaða- og tímaritaútgáfu beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra

118. þing, 1994–1995

  1. Framkvæmd búvörusamningsins beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra
  2. Framkvæmd grunn- og framhaldsskólalaga síðustu þrjú ár beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

117. þing, 1993–1994

  1. Árangur af einkavæðingu bifreiðaeftirlits beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Sala ríkisins á SR-mjöli beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
  3. Skólastarf í grunn- og framhaldsskólum sl. þrjú ár beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

116. þing, 1992–1993

  1. Rannsókna- og vísindastefna ríkisstjórnarinnar beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Málefni og hagur aldraðra beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Þingmannanefnd Fríverslunarsamtaka Evrópu 1991 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
  3. Þróun íslensks iðnaðar beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Norrænt samstarf 1988-1989 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  2. Staða list- og verkmenntagreina, heimilisfræða og íþróttakennslu beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. B-álma Borgarspítalans fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Félagsleg þjónusta við foreldra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Kostnaður við byggingu Flugstöðvar Leifs Eiríksson beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  4. Norrænt samstarf 1987-1988 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  5. Staða list- og verkmenntagreina, heimilisfræða og íþróttakennslu beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

109. þing, 1986–1987

  1. Dagvistarstofnanir fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Framlög til framkvæmda í þágu fatlaðra fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Kaup ríkisins á Borgarspítalanum fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  4. Norrænt samstarf 1986 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  5. Úrvinnsla sjávarafla beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Afskipti bankaeftirlitsins af málefnum Útvegsbankans beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
  2. Einkarekstur á heilsugæslustöðvum fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  3. Endurnýjun fiskiskipastólsins beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
  4. Flugrekstur Landhelgisgæslunnar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Norrænt samstarf 1985 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  6. Raforkuverð til álversins í Straumsvík beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra
  7. Stefnumörkun í menningarmálum fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  8. Töf á brottför sovéska utanríkisráðherrans beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  9. Undirbúningur að svæðabúmarki beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra
  10. Úrvinnsla sjávarafla beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Norrænt samstarf 1984 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  2. Söluskattur af bókum fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Framkvæmd laga um jafnrétti kvenna og karla beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra
  2. Fullorðinsfræðsla fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  3. Samanburðarkannanir á launakjörum kvenna og karla fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  4. Starfs- og endurmenntun vegna tækniþróunar fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra

105. þing, 1982–1983

  1. Kostnaður við frv. um leiðréttingu orkuverðs til Íslenska álfélagsins fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  2. Lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana 1982 fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  3. Staðgreiðsla skatta fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Blönduvirkjun fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  2. Húsnæðismál póstþjónustunnar í Reykjavík fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  3. Orkuverð til fjarvarmaveitna fyrirspurn til munnlegs svars til
  4. Rekstur Skálholtsstaðar fyrirspurn til munnlegs svars til kirkjumálaráðherra
  5. Tilraunaveiðar á kola í Faxaflóa fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  6. Verslun og innflutningur á kartöflum fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra

102. þing, 1979–1980

  1. Flugstöðvarbygging á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  2. Lánakortastarfsemi fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra