Hjörleifur Guttormsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

123. þing, 1998–1999

 1. Aðild að alþjóðastofnunum og alþjóðasamningum fyrirspurn til utanríkisráðherra
 2. Atvinnumál á Breiðdalsvík óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 3. Áhrif veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 4. Ályktun fulltrúa ESB- og EES-ríkja um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 5. Bifreiðaumferð og losun gróðurhúsalofts á Reykjanesbraut fyrirspurn til umhverfisráðherra
 6. Egilsstaðaflugvöllur sem varaflugvöllur í millilandaflugi fyrirspurn til samgönguráðherra
 7. Eignarréttur á upplýsingum í sjúkraskrám fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Framkvæmd laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 9. Gagnagrunnur á heilbrigðissviði og samkeppnisreglur fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 10. Gagnkvæm menningarsamskipti Íslands og Þýskalands fyrirspurn til utanríkisráðherra
 11. Greiðslur frá rekstrarleyfishafa gagnagrunns á heilbrigðissviði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 12. Meðferð upplýsinga úr sjúkraskrám og gagnagrunn á heilbrigðissviði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 13. Miðlægur gagnagrunnur fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 14. Miðlægur gagnagrunnur og vísindasiðanefnd fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 15. Persónuvernd og gagnagrunnur á heilbrigðissviði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 16. Ráðningar í stöður heilsugæslulækna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 17. Rekstrarleyfi gagnagrunns á heilbrigðissviði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 18. Rekstraröryggi gagnagrunns á heilbrigðissviði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 19. Skipan heilbrigðismála á Austurlandi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 20. Skriðuklaustur í Fljótsdal fyrirspurn til forsætisráðherra
 21. Staða sjávarútvegsbyggða og kvótalítilla útgerða fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 22. Tengsl heilbrigðisstétta við rekstrarleyfishafa gagnagrunns á heilbrigðissviði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 23. Undirritun Kyoto-bókunarinnar óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 24. Upplýsingar um lyfjanotkun í gagnagrunn fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 25. Vísindasiðanefnd fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

122. þing, 1997–1998

 1. Aðstaða landsmanna til að nýta sér ljósleiðarann fyrirspurn til samgönguráðherra
 2. Aldamótavandamálið í tölvukerfum fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Álbræðsla á Keilisnesi fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 4. Álbræðsla Norsk Hydro fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Álit ESA-dómstólsins um lög um ábyrgðasjóð launa óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 6. Ár hafsins 1998 fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 7. Fjármagn vegna mælinga á geislavirkum efnum í sjó fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Heilsugæslumál á Eskifirði og Reyðarfirði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 9. Innflutningur kjöts og dýra fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 10. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 11. Kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 12. Lokun Goethe-stofnunarinnar í Reykjavík óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 13. Magnesíumverksmiðja á Reykjanesi fyrirspurn til umhverfisráðherra
 14. Mengun frá fiskimjölsverksmiðjum beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra
 15. Mengun frá Sellafield óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 16. Norræna vegabréfasambandið fyrirspurn til forsætisráðherra
 17. Olíuhreinsunarstöð fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 18. Sala á raforku um sæstreng fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 19. Schengen-málið fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 20. Schengen-samstarfið fyrirspurn til utanríkisráðherra
 21. Sendiráð Íslands í Brussel fyrirspurn til utanríkisráðherra
 22. Stefnumörkun vegna Kyoto-bókunarinnar fyrirspurn til umhverfisráðherra
 23. Stofnmat nytjafiska á Íslandsmiðum og við Noreg fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 24. Sýslur fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 25. Undirritun Kyoto-bókunar óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 26. Vegtenging Vopnafjarðar við hringveg fyrirspurn til samgönguráðherra
 27. Verndun líffræðilegrar fjölbreytni fyrirspurn til umhverfisráðherra
 28. Virkjanaundirbúningur og gæsla íslenskra hagsmuna fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 29. Þátttaka útlendinga í virkjanaundirbúningi fyrirspurn til iðnaðarráðherra

121. þing, 1996–1997

 1. Atvinnuleyfi fyrir nektardansara óundirbúin fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 2. Ákvörðun um álbræðslu á Grundartanga óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 3. Endurskoðun laga um tæknifrjóvgun fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Erfðabreyttar lífverur fyrirspurn til umhverfisráðherra
 5. Framkvæmd á framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið fyrirspurn til forsætisráðherra
 6. Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað fyrirspurn til menntamálaráðherra
 7. Hvalveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 8. Hættuleg eggvopn fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 9. Kjarnavopn á Íslandi fyrirspurn til utanríkisráðherra
 10. Losun gróðurhúsalofttegunda fyrirspurn til umhverfisráðherra
 11. Magnesíumverksmiðja fyrirspurn til umhverfisráðherra
 12. Málefni Hollustuverndar ríkisins fyrirspurn til umhverfisráðherra
 13. Mengunarvarnareglugerð fyrirspurn til umhverfisráðherra
 14. Miðlun EES-gerða á íslensku um tölvunet fyrirspurn til utanríkisráðherra
 15. Nektardansstaðir óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 16. Orkusala Landsvirkjunar til stóriðju óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 17. Ráðgjafanefnd um erfðabreytingar á lífverum fyrirspurn til umhverfisráðherra
 18. Reglur um tæki sem senda rafsegulbylgjur fyrirspurn til samgönguráðherra
 19. Skattaleg meðferð lífeyris og bætur almannatrygginga fyrirspurn til fjármálaráðherra
 20. Staða og þróun bolfiskfrystingar í landi beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
 21. Staðlar fyrir gistirými í fjallaskálum fyrirspurn til umhverfisráðherra
 22. Tilraunadýranefnd fyrirspurn til umhverfisráðherra
 23. Tæknifrjóvgun fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 24. Umhverfismál járnblendiverksmiðju í Hvalfirði fyrirspurn til umhverfisráðherra
 25. Veðurspár fyrirspurn til umhverfisráðherra
 26. Þátttaka ríkisins í náttúrustofum í kjördæmum fyrirspurn til umhverfisráðherra
 27. Öryggi ferðamanna á Skeiðarársandi fyrirspurn til forsætisráðherra

120. þing, 1995–1996

 1. Afgangsorka í kerfi Landsvirkjunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 2. Álbræðsla á Grundartanga fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 3. Forsendur vistvænna landbúnaðarafurða fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 4. Frumvarp um orku fallvatna og jarðhita óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Gufuaflsvirkjun á Nesjavöllum fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Húsnæðismál sýslumannsembættisins á Seyðisfirði fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 7. Losun koltvísýrings fyrirspurn til umhverfisráðherra
 8. Mengun af brennisteinssamböndum fyrirspurn til umhverfisráðherra
 9. Mengunarhætta vegna olíuflutninga fyrirspurn til umhverfisráðherra
 10. Merkingar afurða erfðabreyttra lífvera fyrirspurn til umhverfisráðherra
 11. Orkufrekir iðnaðarkostir fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 12. Raforka til stækkunar járnblendiverksmiðju fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 13. Tölvuskráning símtala óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 14. Vá vegna olíuflutninga fyrirspurn til samgönguráðherra
 15. Verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 16. Þungaflutningar á þjóðvegum fyrirspurn til samgönguráðherra
 17. Öryggi við þungaflutninga á þjóðvegum fyrirspurn til dómsmálaráðherra

119. þing, 1995

 1. Eftirlit með innflutningi matvæla fyrirspurn til umhverfisráðherra
 2. Endurskoðun laga um náttúruvernd óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra

118. þing, 1994–1995

 1. Álitsgerðir Háskóla Íslands um ESB-aðild fyrirspurn til menntamálaráðherra
 2. Breytingar á embættum héraðslækna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna kaupa skógarbænda á aðföngum fyrirspurn til fjármálaráðherra
 4. Ferðakostnaður sjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Forgangsröð kennslu erlendra tungumála fyrirspurn til menntamálaráðherra
 6. Jarðgöng undir Hvalfjörð fyrirspurn til samgönguráðherra
 7. Löggæslukostnaður fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 8. Samningur á grundvelli orkusáttmála Evrópu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 9. Staða Íslands gagnvart Montreal-bókun um ósoneyðandi efni fyrirspurn til umhverfisráðherra
 10. Tvísköttun af lífeyrisgreiðslum fyrirspurn til fjármálaráðherra
 11. Umhverfismál tengd sinkframleiðslu fyrirspurn til umhverfisráðherra

117. þing, 1993–1994

 1. Aðgerðir á grundvelli laga um EES fyrirspurn til utanríkisráðherra
 2. Atvinnuleysisbætur smábátaeigenda fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 3. Bætur vegna samninga um riðuveiki fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 4. EES-pakki II fyrirspurn til utanríkisráðherra
 5. Flugsamgöngur til Vopnafjarðar fyrirspurn til samgönguráðherra
 6. Íslenskt heiti á "European Union" fyrirspurn til utanríkisráðherra
 7. Jöfnun á rekstraraðstöðu mjólkursamlaga fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 8. Kostnaður við snjómokstur yfir Fjöllin veturinn 1993--1994 fyrirspurn til samgönguráðherra
 9. Mótmæli Íslendinga við THORP-endurvinnslustöðinni óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 10. Sala jarða til ríkisins fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 11. Staðfesting EES-samningsins óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 12. Tengsl aðila við björgunaraðgerðir hérlendis fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 13. THORP-endurvinnslustöðin fyrir geislavirkan úrgang óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 14. Verndun vatnsfalla og jarðhitasvæða fyrirspurn til umhverfisráðherra

116. þing, 1992–1993

 1. Afstaða Spánar til EES-samningsins óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 2. Hafrannsóknastofnun fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 3. Heilsutjón af völdum háspennuvirkja fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 4. Hlustunarskilyrði útvarps á Stöðvarfirði og í Breiðdal fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Jarðhitaleit í Austur-Skaftafellssýslu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Kynning á EES-samningi gagnvart sveitarfélögum fyrirspurn til utanríkisráðherra
 7. Mengun frá kjarnorkuendurvinnslu í Sellafield fyrirspurn til umhverfisráðherra
 8. Mótmæli gegn plútonflutningum fyrirspurn til utanríkisráðherra
 9. Móttökuskilyrði sjónvarps og hljóðvarps á Djúpavogi fyrirspurn til menntamálaráðherra
 10. Rafmagnseftirlit ríkisins fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 11. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 12. Samningar um álbræðslu á Keilisnesi fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 13. Seta forsætisráðherra í borgarstjórn óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 14. Skrifstofur heilbrigðismála í kjördæmum landsins fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 15. Snjómokstur á Möðrudalsöræfum fyrirspurn til samgönguráðherra
 16. Varsla minja í umsjá Þjóðminjasafns fyrirspurn til menntamálaráðherra

115. þing, 1991–1992

 1. Áhrif EES-samnings á innflutning og sölu áfengis fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Áhrif EES-samnings á lyfjainnflutning fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Áhrif EES-samnings á samnorræna samninga fyrirspurn til ráðherra norrænna samstarfsmála
 4. El Grillo fyrirspurn til umhverfisráðherra
 5. Hætta af ávana- og fíknilyfjum í kjölfar EES-samnings fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Iðnráðgjöf á landsbyggðinni fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 7. Loðnuveiði fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 8. Móttökuskilyrði hljóðvarps og sjónvarps á Vopnafirði fyrirspurn til menntamálaráðherra
 9. Orkusáttmáli Evrópu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 10. Ósoneyðandi efni fyrirspurn til umhverfisráðherra
 11. Samningar Íslands við Evrópubandalagið fyrirspurn til utanríkisráðherra
 12. Staða karla í breyttu samfélagi fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 13. Stöðvun á notkun ósoneyðandi efna fyrirspurn til umhverfisráðherra
 14. Takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða fyrirspurn til utanríkisráðherra
 15. Úrskurðir dómstóls EB og EES-samningurinn fyrirspurn til utanríkisráðherra
 16. Verndun vatnsfalla og jarðhitasvæða fyrirspurn til umhverfisráðherra
 17. Þingleg meðferð EES-samnings fyrirspurn til utanríkisráðherra

113. þing, 1990–1991

 1. Hlustunarskilyrði útvarps á miðunum fyrir Austurlandi fyrirspurn til menntamálaráðherra
 2. Jöfnun orkukostnaðar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 3. Landbrot við Jökulsá á Breiðamerkursandi fyrirspurn til samgönguráðherra
 4. Sérþjálfaðar leynisveitir hérlendis fyrirspurn til forsætisráðherra
 5. Skipulagsnefnd um öryggis- og varnarmál fyrirspurn til utanríkisráðherra
 6. Skipulagsnefnd um öryggis- og varnarmál fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 7. Störf frambjóðenda hjá ríkisfjölmiðlum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 8. Takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða fyrirspurn til utanríkisráðherra
 9. Undirbúningur vegna álbræðslu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 10. Vandamál atvinnulífs á Seyðisfirði fyrirspurn til forsætisráðherra

112. þing, 1989–1990

 1. Afstaða til Kambódíu fyrirspurn til utanríkisráðherra
 2. Atvinnumálanefndir fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 4. Fræðsla um Evrópumálefni fyrirspurn til forsætisráðherra
 5. Húshitunarkostnaður fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Kjarnorkuvopnalaust svæði á norðurslóðum fyrirspurn til utanríkisráðherra
 7. Mengun frá herstöðvum á Straumnes -og Heiðarfjalli fyrirspurn til utanríkisráðherra
 8. PCB-mengun fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 9. Virkjun við Búrfell fyrirspurn til iðnaðarráðherra

111. þing, 1988–1989

 1. Afvopnun á höfunum fyrirspurn til utanríkisráðherra
 2. Flugfargjöld fyrirspurn til samgönguráðherra
 3. Gjaldþrotameðferð fyrirtækja fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Hornafjarðarós fyrirspurn til samgönguráðherra
 5. Iðnráðgjafar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Loftmengun á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 7. Mengun við fiskeldi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Mengun við fiskeldi fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 9. Mengun við fiskeldi fyrirspurn til samgönguráðherra
 10. PCB-mengun fyrirspurn til
 11. Plútonflutningar fyrirspurn til utanríkisráðherra
 12. Rafmagnssamningur Landsvirkjunar og Ísals fyrirspurn til iðnaðarráðherra

110. þing, 1987–1988

 1. Aðstoð við riðuveikisvæði fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 2. Aflagjald til hafna fyrirspurn til samgönguráðherra
 3. Birting heimilda um utanríkismál fyrirspurn til utanríkisráðherra
 4. Endurskoðun á ársreikningum Ísals fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Framkvæmdir við Egilsstaðaflugvöll fyrirspurn til samgönguráðherra
 6. Gölluð rafskaut hjá Ísal fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 7. Heimsóknir herskipa og kjarnavopn fyrirspurn til utanríkisráðherra
 8. Húsnæðismál fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 9. Iðnráðgjöf fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 10. Kaup og leiga á fullvirðisrétti fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 11. Kjarnorkuvopnalaust Ísland fyrirspurn til utanríkisráðherra
 12. Könnun á búrekstraraðstöðu fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 13. Leiðbeinendur við kennslustörf fyrirspurn til menntamálaráðherra
 14. Leiðbeiningarþjónusta í loðdýrarækt fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 15. Mengun í álverinu í Straumsvík fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 16. Mývatnsrannsóknir fyrirspurn til menntamálaráðherra
 17. Náttúrufræðisafn fyrirspurn til menntamálaráðherra
 18. Raforkuverð til álversins í Straumsvík fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 19. Rafskautaverksmiðja við álverið í Straumsvík fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 20. Reglugerðir um húsnæðismál fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 21. Skattgreiðslur Ísals fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 22. Skipting umsókna um húsnæðislán eftir kjördæmum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 23. Snjóflóðahætta fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 24. Staða ullariðnaðarins fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 25. Umhverfismál fyrirspurn til forsætisráðherra
 26. Vörugjald á búrnet til loðdýraræktar fyrirspurn til fjármálaráðherra

109. þing, 1986–1987

 1. Bann við tilraunum með kjarnavopn fyrirspurn til utanríkisráðherra
 2. Fjárveitingar til Alþýðuskólans á Eiðum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 3. Framkvæmdir við Egilsstaðaflugvöll fyrirspurn til samgönguráðherra
 4. Gæsla í heimavistum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Húsnæðismál (störf milliþinganefndar) fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 6. Húsnæðismál Þjóðskjalasafnsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
 7. Iðnráðgjöf í landshlutunum fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 8. Innlán og útlán innlánsstofnana eftir kjördæmum fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 9. Kaupmáttur launaliðar bóndans fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 10. Kennaraskortur fyrirspurn til menntamálaráðherra
 11. Raforkuverð til álversins í Straumsvík fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 12. Réttindalausir við kennslustörf fyrirspurn til menntamálaráðherra
 13. Skólaakstur fyrirspurn til menntamálaráðherra
 14. Truflanir í símakerfinu fyrirspurn til samgönguráðherra
 15. Umsóknir um húsnæðislán fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 16. Úrvinnsla sjávarafla beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
 17. Útflutningsverðmæti og gjaldeyrisöflun eftir kjördæmum fyrirspurn til forsætisráðherra

108. þing, 1985–1986

 1. Framlög ríkissjóðs til opinberra framkvæmda 1982-1986 fyrirspurn til fjármálaráðherra
 2. Fullvirðisréttur í landbúnaðarframleiðslu næstu verðlagsár fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 3. Greiðslur til Vinnuveitendasambands Íslands fyrirspurn til forsætisráðherra
 4. Innkaup á innlendum iðnaðarvörum fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Kennarastöður fyrirspurn til menntamálaráðherra
 6. Laun, samnings- og verkfallsréttur og lögverndun á starfsheiti kennara fyrirspurn til fjármálaráðherra
 7. Raforkuverð til álversins í Straumsvík beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra
 8. Sáttargerðarsamningur ríkisstjórnarinnar og Alusuisse fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 9. Sláturhús á Fagurhólsmýri fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 10. Stuðningur við loðdýrabændur fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 11. Tjarnarskóli fyrirspurn til menntamálaráðherra
 12. Undirbúningur að svæðabúmarki beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra
 13. Úrvinnsla sjávarafla beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
 14. Verðuppgjör til bænda fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 15. Þjóðminjalög fyrirspurn til menntamálaráðherra
 16. Þróun á markaðshlutdeild innlends iðnvarnings fyrirspurn til iðnaðarráðherra

107. þing, 1984–1985

 1. Aflamark á smábáta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Breyting á niðurgreiðslum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 3. Endurskoðun á ársreikningum ÍSALs 1983 fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 4. Endurskoðun grunnskólalaga fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Framhald samningaviðræðna við Alusuisse fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Framhaldsskóli fyrirspurn til menntamálaráðherra
 7. Framkvæmd iðnaðarstefnu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 8. Hafnareglugerð fyrirspurn til samgönguráðherra
 9. Löggjöf um fiskeldi (um undirbúning að löggjöf um fiskeldi) fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 10. Lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum kennara fyrirspurn til menntamálaráðherra
 11. Niðurskurður og sparnaður í skólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 12. Uppsagnir kennara fyrirspurn til menntamálaráðherra
 13. Úttekt á stofnunum á vegum iðnaðarráðuneytisins fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 14. Verð á áburði fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 15. Verðuppgjör til bænda fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

106. þing, 1983–1984

 1. Dreifing olíu innanlands fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 2. Erlend sendiráð fyrirspurn til utanríkisráðherra
 3. Olíustyrkir og innlend orka til húshitunar fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 4. Staða skipasmíðaiðnaðarins fyrirspurn til iðnaðarráðherra

105. þing, 1982–1983

 1. Sjóefnavinnslan munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 2. Sveitarafvæðing munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 3. Sykurverksmiðja munnlegt svar sem iðnaðarráðherra

104. þing, 1981–1982

 1. Alkalískemmdir á steinsteypu í húsum munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 2. Flóð Þjórsár í Villingaholtshreppi munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 3. Raforkuverð til fjarvarmaveitna munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 4. Sjóefnavinnsla á Reykjanesi skýrsla iðnaðarráðherra
 5. Vatnaflutningar af vatnasvæði Skjálfandafljóts munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 6. Verðjöfnunargjald af raforku munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 7. Virkjun Blöndu munnlegt svar sem iðnaðarráðherra

103. þing, 1980–1981

 1. Jöfnun raforkukostnaðar munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 2. Raforka til húshitunar munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 3. Raforkuflutningur til Vesturlands munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 4. Saltverksmiðja á Reykjanesi munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 5. Tenging dísilrafstöðva í eigu Rafmagnsveitna ríkisins munnlegt svar sem iðnaðarráðherra

102. þing, 1979–1980

 1. Hagræðingarlán til iðnaðar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 2. Íslenskukennsla í Ríkisútvarpinu munnlegt svar sem menntamálaráðherra
 3. Kröfluvirkjun skýrsla iðnaðarráðherra skv. beiðni
 4. Landgrunnsmörk Íslands til suðurs fyrirspurn til utanríkisráðherra
 5. Ráðstöfun á aðlögunargjaldi fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Samstarf við Færeyinga um ákvörðun ytri marka landgrunnsins fyrirspurn til utanríkisráðherra
 7. Sölustofnun lagmetis munnlegt svar sem iðnaðarráðherra

100. þing, 1978–1979

 1. Jarðhitaleit og fjarvarmaveitur á Snæfellsnesi og í Dalasýslu munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 2. Vesturlína munnlegt svar sem iðnaðarráðherra

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

 1. Fríverslunarsamtök Evrópu 1998 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
 2. Mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra

122. þing, 1997–1998

 1. Fríverslunarsamtök Evrópu 1997 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
 2. Mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra

121. þing, 1996–1997

 1. Afleiðingar langs vinnutíma hér á landi beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra
 2. Björgunar- og hreinsunarstörf vegna strands Víkartinds beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Fríverslunarsamtök Evrópu 1996 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
 4. Innheimta vanskilaskulda beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 5. Málefni Neyðarlínunnar hf. beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 6. Starfsleyfistillögur fyrir álver á Grundartanga skýrsla umhverfisnefnd
 7. Útboð og tapaðar kröfur á hendur verktakafyrirtækjum beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 8. Þróun launa og lífskjara á Íslandi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

120. þing, 1995–1996

 1. Fríverslunarsamtök Evrópu 1995 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
 2. Málefni Neyðarlínunnar hf. beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 3. Munur á launum og lífskjörum á Íslandi og í Danmörku beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 4. Norrænt samstarf 1995 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

118. þing, 1994–1995

 1. Framkvæmd búvörusamningsins beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra

116. þing, 1992–1993

 1. Áhrif EES-samnings á sveitarfélögin fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
 2. Rannsókna- og vísindastefna ríkisstjórnarinnar beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

115. þing, 1991–1992

 1. Málefni og hagur aldraðra beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 2. Norrænt samstarf 1991 til 1992 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 3. Starfsleyfistillögur fyrir álver á Keilisnesi skýrsla umhverfisnefnd
 4. Varnir gegn hávaða- og hljóðmengun fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
 5. Þróun íslensks iðnaðar beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra

113. þing, 1990–1991

 1. Norrænt samstarf skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

112. þing, 1989–1990

 1. Norrænt samstarf 1989 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 2. Stefna Íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu skýrsla sérnefnd

111. þing, 1988–1989

 1. Atvinna kvenna á landsbyggðinni fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra

110. þing, 1987–1988

 1. Kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra

109. þing, 1986–1987

 1. Kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 2. Snjómokstursreglur fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
 3. Umhverfismál (undirbúningur heildarlöggjafar) fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra

108. þing, 1985–1986

 1. Aukafjárveitingar beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 2. Endurnýjun fiskiskipastólsins beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
 3. Stálbræðsla fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
 4. Töf á brottför sovéska utanríkisráðherrans beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
 5. Úrbætur í málefnum ullariðnaðarins fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra

104. þing, 1981–1982

 1. Alkalískemmdir á steinsteypu í húsum munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 2. Flóð Þjórsár í Villingaholtshreppi munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 3. Raforkuverð til fjarvarmaveitna munnlegt svar sem iðnaðarráðherra

103. þing, 1980–1981

 1. Jöfnun raforkukostnaðar munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 2. Raforka til húshitunar munnlegt svar sem iðnaðarráðherra
 3. Tenging dísilrafstöðva í eigu Rafmagnsveitna ríkisins munnlegt svar sem iðnaðarráðherra

102. þing, 1979–1980

 1. Íslenskukennsla í Ríkisútvarpinu munnlegt svar sem menntamálaráðherra

100. þing, 1978–1979

 1. Jarðhitaleit og fjarvarmaveitur á Snæfellsnesi og í Dalasýslu munnlegt svar sem iðnaðarráðherra