Jóhann Ársælsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Dragnótaveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Niðurstaða stjórnarskrárnefndar um auðlindir óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra

132. þing, 2005–2006

 1. Flutningur veiðiheimilda fiskveiðiárin 2003/2004 og 2004/2005 fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Frumvarp um Byggðastofnun óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 3. Kostnaður við aðal- og svæðisskipulag fyrirspurn til umhverfisráðherra
 4. Rekstur vöruhótela fyrirspurn til samgönguráðherra
 5. Samkeppnisstaða íslenskrar fiskvinnslu fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 6. Útgáfa starfsleyfa til stóriðju óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 7. Veggjöld fyrirspurn til samgönguráðherra
 8. Viðhald sauðfjárveikivarnagirðinga fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 9. Viðskipti með aflaheimildir beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra

131. þing, 2004–2005

 1. Aflahlutdeild fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Gerð stafrænna korta fyrirspurn til umhverfisráðherra
 3. Heildarskattbyrði einstaklinga fyrirspurn til fjármálaráðherra
 4. Héðinsfjarðargöng óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
 5. Lækkun veggjalds í Hvalfjarðargöngum fyrirspurn til fjármálaráðherra
 6. Meðferð Bandaríkjamanna á föngum í Guantanamo fyrirspurn til utanríkisráðherra
 7. Nýting sveitarfélaga á tekjustofnum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 8. Veggjöld fyrirspurn til samgönguráðherra

130. þing, 2003–2004

 1. Afdrif hælisleitenda beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 2. Áherslur í byggðamálum óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 3. Ferðapunktar fyrirspurn til fjármálaráðherra
 4. Flutningur sláturfjár yfir varnarlínur fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 5. Flutningur veiðiheimilda fiskveiðiárin 2001/2002 og 2002/2003 fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 6. Gjaldtaka af umferðarmannvirkjum óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
 7. Hrefnuveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 8. Íslenskur hugbúnaður fyrirspurn til menntamálaráðherra
 9. Kvótamiðlun Landssambands íslenskra útvegsmanna fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 10. Útflutningur á lambakjöti fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 11. Úthald rannsóknarskipa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 12. Vigtunarleyfi fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

128. þing, 2002–2003

 1. Áhrif hækkunar persónuafsláttar fyrirspurn til fjármálaráðherra
 2. Skráning ökutækja fyrirspurn til dómsmálaráðherra

127. þing, 2001–2002

 1. Flutningur veiðiheimilda fiskveiðiárin 1996/1997 til 2000/2001 fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Greiðslur fyrir veiðiheimildir 1996/1997 til 2000/2001 fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 3. Landverðir óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 4. Útboð og samningar um verkefni við vegagerð fyrirspurn til samgönguráðherra

126. þing, 2000–2001

 1. Breytingar á starfsemi Rariks óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 2. Eignarhlutir í Landsvirkjun fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 3. Fyrirhugað laxeldi hér á landi fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 4. Kostnaður við aðal- og svæðisskipulag fyrirspurn til umhverfisráðherra
 5. Löggæsla á Akranesi og í Borgarnesi óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 6. Niðurstöður Haag-ráðstefnunnar um loftslagsbreytingar óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 7. Sokkin skip og önnur mengunarhætta í sjó umhverfis landið fyrirspurn til umhverfisráðherra
 8. Stóriðja í Hvalfirði fyrirspurn til umhverfisráðherra
 9. Umgengni um nytjastofna sjávar (viðurlög) fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 10. Vikurnám við Snæfellsjökul fyrirspurn til umhverfisráðherra
 11. Víkingaskipið Íslendingur fyrirspurn til menntamálaráðherra

125. þing, 1999–2000

 1. Aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana fyrirspurn til fjármálaráðherra
 2. Kjör forræðislausra foreldra beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra
 3. Reglugerðir á grundvelli 16. gr. laga um framhaldsskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
 4. Sala Sementsverksmiðjunnar hf. fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Smíði skipa fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Stofnun þjóðgarðs á Snæfellsnesi fyrirspurn til umhverfisráðherra
 7. Styrkir til sérleyfishafa fyrirspurn til samgönguráðherra
 8. Vegaframkvæmdir í Hvalfirði fyrirspurn til samgönguráðherra
 9. Vegurinn fyrir Búlandshöfða óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra

118. þing, 1994–1995

 1. Aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana fyrirspurn til fjármálaráðherra
 2. Breytingar á reglum Þróunarsjóðs óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 3. Framlag til vegamála óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 4. Húshitunarkostnaður fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Kostnaður af ráðherraskiptum fyrirspurn til fjármálaráðherra
 6. Kostnaður við undirbúning orkufreks iðnaðar fyrirspurn til iðnaðarráðherra

117. þing, 1993–1994

 1. Aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana fyrirspurn til fjármálaráðherra
 2. Árangur af einkavæðingu bifreiðaeftirlits beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 3. Breyting á lögum um stjórn fiskveiða óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 4. Flutningur útibús Hafrannsóknastofnunar frá Ólafsvík fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 5. Jöfnunar- og undirboðstollar á skipasmíðaverkefni fyrirspurn til fjármálaráðherra
 6. Niðurgreiðslur á ull fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 7. Skuldbreytingar sjávarútvegsfyrirtækja fyrirspurn til forsætisráðherra
 8. Vandi skipasmíðaiðnaðarins óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra

116. þing, 1992–1993

 1. Lánafyrirgreiðsla við húseigendur fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 2. Ráðstafanir til orkusparnaðar fyrirspurn til umhverfisráðherra
 3. Stjórn fiskveiða (störf endurskoðunarnefndar) fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

115. þing, 1991–1992

 1. Nýjar hugmyndir um orkufrekan iðnað óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra

107. þing, 1984–1985

 1. Skoðun fiski- og skemmtibáta fyrirspurn til samgönguráðherra

Meðflutningsmaður

132. þing, 2005–2006

 1. Fjármögnun og umsvif ríkisins eftir landshlutum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

131. þing, 2004–2005

 1. Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands beiðni um skýrslu til samgönguráðherra
 2. Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Fjármögnun og umsvif ríkisins eftir landshlutum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

130. þing, 2003–2004

 1. Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands beiðni um skýrslu til samgönguráðherra
 2. Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

128. þing, 2002–2003

 1. Úthlutun Byggðastofnunar og ráðherra á aflaheimildum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

127. þing, 2001–2002

 1. Heildarskuldir og vaxtabyrði í íslenska lánakerfinu fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 2. Ófrjósemisaðgerðir 1938--1975 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 3. Umfang og rekstrarkostnaður heilbrigðisþjónustunnar 1990-2001 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra

126. þing, 2000–2001

 1. Aðgengi og verðlagning opinberra rannsóknargagna fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
 2. Hvalveiðar fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
 3. Leyfi til sjókvíaeldis fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 4. Löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl. beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 5. Ófrjósemisaðgerðir 1938-1975 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 6. Réttarstaða sambúðarfólks beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 7. Sambýli kvíaeldis og villtrar náttúru fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
 8. Umfang og rekstrarkostnaður heilbrigðisþjónustunnar 1990-2001 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra

125. þing, 1999–2000

 1. Áhrif laga nr. 12/1998 á íslenskan sjávarútveg fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
 2. Framkvæmd alþjóðlegra samninga á sviði náttúruverndar beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra
 3. Lagaumhverfi varðandi löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl. beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 4. Ófrjósemisaðgerðir 1938--1975 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 5. Staða garðyrkjubænda beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra
 6. Tilfærsla á aflahlutdeild beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
 7. Tilfærsla á aflamarki beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
 8. Úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja á íslenskum markaði beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra

118. þing, 1994–1995

 1. Framkvæmd grunn- og framhaldsskólalaga síðustu þrjú ár beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

117. þing, 1993–1994

 1. Sala ríkisins á SR-mjöli beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
 2. Skólastarf í grunn- og framhaldsskólum sl. þrjú ár beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

116. þing, 1992–1993

 1. Rannsókna- og vísindastefna ríkisstjórnarinnar beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

115. þing, 1991–1992

 1. Málefni og hagur aldraðra beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 2. Rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
 3. Þróun íslensks iðnaðar beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra