Jónas Jónsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Bygging leiguíbúða á vegum sveitarfélaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Dreifing sjónvarps fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Tafir á lagningu rafmagns á sveitabæi fyrirspurn til iðnaðarráðherra

93. þing, 1972–1973

  1. Bætt aðstaða ferðafólks og verndun ferðamannastaða fyrirspurn til samgönguráðherra

89. þing, 1968–1969

  1. Félagsheimilasjóður fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Framkvæmd á lögum nr. 83/1967 fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
  3. Landgræðsla sjálfboðaliða fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  4. Mál heyrnleysingja fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Útbreiðsla sjónvarps fyrirspurn til menntamálaráðherra

Meðflutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Aðstaða bæklaðra fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  2. Athuganir á Sandárvirkjun fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  3. Dreifing sjónvarps fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  4. Endurskoðun á tryggingakerfinu fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  5. Fiskiðnskóli í Siglufirði fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  6. Kaup Seðlabankans á rekstrarvíxlum iðnaðarins fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  7. Landshlutaáætlun fyrir Norður-Þingeyjarsýslu (gerð) fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  8. Lánveitingar úr Byggðasjóði fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  9. Norðurlandsáætlun í samgöngumálum fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  10. Samræming símgjalda á Reykjavíkur- og Brúarlandssvæðinu fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  11. Viðskilnaður mannvirkja á Heiðarfjalli á Langanesi fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra

91. þing, 1970–1971

  1. Heyverkunaraðferðir (nýjar) fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  2. Tannviðgerðir skólabarna (varðandi) fyrirspurn til munnlegs svars til
  3. Virkjunarmöguleikar í Skjálfandafljóti (varðandi rannsóknir á og Jökulsá) fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  4. Æskulýðsmál (framkvæmd laga um) fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra

89. þing, 1968–1969

  1. Áburðarkaup og rekstrarlán bænda fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  2. Búrfellsvirkjun fyrirspurn til munnlegs svars til orkumálaráðherra
  3. Fuglafriðun fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  4. Gjaldeyristekjur í sambandi við starfsemi varnarliðsins fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  5. Kaup á tilbúnum áburði (ráðstafanir vegna) fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  6. Kísilvegur fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  7. Lán og styrkir úr atvinnubótasjóði og atvinnujöfnunarsjóði fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  8. Rekstur Landssmiðjunnar fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  9. Samningsréttur Bandalags háskólamanna fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  10. Skuldir Íslendinga við aðrar þjóðir fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  11. Smíði skuttogara fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  12. Stækkun áburðarverksmiðjunnar fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  13. Sumaratvinna skólafólks fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  14. Vextir af innheimtum ríkissjóðstekjum fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra