Kristín Einarsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

117. þing, 1993–1994

 1. Athugasemdir frá eftirlitsstofnun EFTA fyrirspurn til utanríkisráðherra
 2. Beiðni Íslendinga um aukafund í Parísarnefndinni um THORP-endurvinnslustöðina í Sellafield óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Íþróttakennsla í framhaldsskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra

116. þing, 1992–1993

 1. Efling íþróttaiðkunar kvenna fyrirspurn til menntamálaráðherra
 2. Endurskoðun á útreikningi þjóðhagsstærða fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Gerðir EB eftir mitt ár 1991 á sviði EES fyrirspurn til utanríkisráðherra
 4. Sjávarútvegssamningur milli Íslands og Evrópubandalagsins óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 5. Staða samþykkta EB eftir mitt ár 1991 fyrirspurn til utanríkisráðherra
 6. Upplýsingabréf fjármálaráðherra óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 7. Öryggi í óbyggðaferðum fyrirspurn til dómsmálaráðherra

115. þing, 1991–1992

 1. Akstur utan vega fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Greiðsla kostnaðar við pólitíska fundi fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Hópferðir erlendra aðila fyrirspurn til samgönguráðherra
 4. Kennarar og leiðbeinendur í framhaldsskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Kennslutímar í grunnskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 6. Skipulag á hálendi Íslands fyrirspurn til umhverfisráðherra
 7. Staða samþykkta EB eftir mitt ár 1991 fyrirspurn til utanríkisráðherra
 8. Umhverfisfræðsla fyrirspurn til menntamálaráðherra
 9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um EES-samninginn óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 10. Öryggi í óbyggðaferðum fyrirspurn til dómsmálaráðherra

113. þing, 1990–1991

 1. Málefni stundakennara fyrirspurn til menntamálaráðherra
 2. Réttur útlendinga til að fjárfesta í landareignum fyrirspurn til utanríkisráðherra
 3. Skipun í stöðu seðlabankastjóra fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 4. Vaxtabætur og húsnæðisbætur fyrirspurn til fjármálaráðherra
 5. Öryggi í óbyggðaferðum fyrirspurn til dómsmálaráðherra

112. þing, 1989–1990

 1. Greiðsla kostnaðar á fundaferðum ráðherra fyrirspurn til forsætisráðherra
 2. Mengunarvarnir í álverinu við Straumsvík fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Milliþinganefnd um húsnæðislánakerfið fyrirspurn til fjármálaráðherra
 4. Óson-eyðandi efni fyrirspurn til forsætisráðherra
 5. Raforkuöflun vegna nýrrar álbræðslu í Straumsvík fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Samningar um nýja álbræðslu í Straumsvík fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 7. Samningaviðræður við EB fyrirspurn til fjármálaráðherra
 8. Skipulag á Hvaleyrarholti fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 9. Starfsleyfi fyrir nýtt álver í Straumsvík fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

111. þing, 1988–1989

 1. Bann við kjarnavopnum fyrirspurn til utanríkisráðherra
 2. Einnota umbúðir fyrirspurn til
 3. Fjöldi atvinnulausra fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 4. Kostnaðarverð raforku fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Mengunarvarnir hjá Íslenska álfélaginu hf. fyrirspurn til
 6. Námsefni með tilliti til jafnrar stöðu kynja fyrirspurn til menntamálaráðherra
 7. Nýtt álver fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 8. Nýtt álver við Straumsvík fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 9. Sorpbrennslan á Skarfaskeri við Hnífsdal fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

110. þing, 1987–1988

 1. Atvinnuleyfi erlendra leiðsögumanna fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 2. Förgun hættulegs efnaúrgangs fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Nýtt álver við Straumsvík fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 4. Úrgangsefni frá álverinu í Straumsvík fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Veiting atvinnurekstrarleyfa til erlendra ferðaskrifstofa fyrirspurn til samgönguráðherra
 6. Öryggis- og björgunarbúnaður í skipum fyrirspurn til samgönguráðherra

Meðflutningsmaður

115. þing, 1991–1992

 1. Norrænt samstarf 1991 til 1992 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 2. Starfsleyfistillögur fyrir álver á Keilisnesi skýrsla umhverfisnefnd

112. þing, 1989–1990

 1. Alþjóðaþingmannasambandið skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Kaup Landsbanka Íslands á hlutabréfum Sambands íslenskra samvinnufélaga í Samvinnubankanum beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
 4. Stefna Íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu skýrsla sérnefnd
 5. Stjórnir og ráð peningastofnana ríkisins fyrirspurn til viðskiptaráðherra

111. þing, 1988–1989

 1. Alþjóðaþingmannasambandið skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Staða list- og verkmenntagreina, heimilisfræða og íþróttakennslu beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra
 3. Tekjur einstaklinga fyrirspurn til fjármálaráðherra

110. þing, 1987–1988

 1. Félagsleg þjónusta við foreldra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Kostnaður við byggingu Flugstöðvar Leifs Eiríksson beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
 3. Launastefna ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
 4. Nám á framhaldsskólastigi fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Staða list- og verkmenntagreina, heimilisfræða og íþróttakennslu beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra
 6. Strjálbýlisátak Evrópuráðsins fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
 7. Tekjur einstaklinga fyrirspurn til fjármálaráðherra
 8. Vandi kartöflubænda beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra