Ragnar Arnalds: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

123. þing, 1998–1999

 1. Fráveitumál sveitarfélaga fyrirspurn til umhverfisráðherra

122. þing, 1997–1998

 1. Atvinnuleysistryggingar fyrirspurn til félagsmálaráðherra

121. þing, 1996–1997

 1. Sala fullvirðisréttar og greiðslumarks frá veðsettum jörðum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 2. Þróun launa og lífskjara á Íslandi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

120. þing, 1995–1996

 1. Einbreiðar brýr fyrirspurn til samgönguráðherra
 2. Óbyggt skólahúsnæði fyrirspurn til menntamálaráðherra

118. þing, 1994–1995

 1. Framkvæmd búvörusamningsins beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra

117. þing, 1993–1994

 1. Biðlaunaréttur fyrirspurn til menntamálaráðherra

115. þing, 1991–1992

 1. Afnot Ríkisútvarpsins af ljósleiðara fyrirspurn til samgönguráðherra
 2. Framhaldsdeildir við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fyrirspurn til menntamálaráðherra
 3. Framkvæmd búvörusamnings fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 4. Loðnuveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 5. Staða leiguliða á bújörðum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 6. Varnir gegn hávaða- og hljóðmengun fyrirspurn til forsætisráðherra

113. þing, 1990–1991

 1. Raðsmíðaskip fyrirspurn til fjármálaráðherra

110. þing, 1987–1988

 1. Fjarkennsla fyrirspurn til menntamálaráðherra
 2. Snjómokstur fyrirspurn til samgönguráðherra
 3. Tjón á ljósleiðurum fyrirspurn til samgönguráðherra
 4. Vegamál við Siglufjörð fyrirspurn til samgönguráðherra

109. þing, 1986–1987

 1. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga (skerðing framlaga til sveitarfélaga í Norðurlandskjördæmi vestra) fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 2. Verðlag og sala á kindakjöti fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

108. þing, 1985–1986

 1. Stálbræðsla fyrirspurn til iðnaðarráðherra

107. þing, 1984–1985

 1. Afurðalán bankakerfisins fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 2. Fiskiðnskóli á Siglufirði fyrirspurn til menntamálaráðherra
 3. Gjaldeyrissala fyrirspurn til viðskiptaráðherra

105. þing, 1982–1983

 1. Aldurshámark starfsmanna ríkisins munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 2. Endurskoðun tollskrárlaga munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 3. Kostnaður vegna athugunar á starfsemi Íslenska álfélagsins munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 4. Ríkisfjármál 1982 skýrsla fjármálaráðherra

104. þing, 1981–1982

 1. Afgreiðsla ríkisstjórnarinnar á frumvarpi um söluskatt munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 2. Áhrif tiltekinna þátta í skattalögum á skattbyrði skýrsla fjármálaráðherra
 3. Efnahagsmál skýrsla fjármálaráðherra
 4. Greiðslufyrirkomulag fjárveitinga til opinberra framkvæmda munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 5. Lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 6. Ríkisfjármál 1981 skýrsla fjármálaráðherra
 7. Tollafgreiðslugjald á aðföng til iðnaðar munnlegt svar sem fjármálaráðherra

103. þing, 1980–1981

 1. Álagning opinberra gjalda munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 2. Gjaldskrárhækkanir B-hluta fyrirtækja munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 3. Greiðslufrestur á tollum munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 4. Lífeyrisréttindakerfi fyrir alla landsmenn munnlegt svar sem heilbrigðisráðherra
 5. Lækkun gjalda á bifreiðum fyrir öryrkja munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 6. Reikningsmeðferð aura eftir myntbreytinguna munnlegt svar sem viðskiptaráðherra
 7. Úrvinnsla skattframtala vegna ákvörðunar um búmark munnlegt svar sem fjármálaráðherra

102. þing, 1979–1980

 1. Fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980 skýrsla fjármálaráðherra
 2. Flugstöðvarbygging á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til utanríkisráðherra
 3. Lánakortastarfsemi fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 4. Olíumöl munnlegt svar sem fjármálaráðherra

100. þing, 1978–1979

 1. Byggingamál kennaraskóla og skóla þroskaheftra munnlegt svar sem menntamálaráðherra
 2. Byggingamál Ríkisútvarpsins munnlegt svar sem menntamálaráðherra
 3. Framkvæmd vegáætlunar 1978 skýrsla samgönguráðherrasamgönguráðherra
 4. Framkvæmdir við dreifikerfi og búnað Ríkisútvarpsins munnlegt svar sem menntamálaráðherra
 5. Hafnarframkvæmdir 1978 skýrsla samgönguráðherrasamgönguráðherra
 6. Neyðarþjónusta Landssímans munnlegt svar sem samgönguráðherra
 7. Samstarf Norðurlanda á sviði sjónvarpsmála munnlegt svar sem menntamálaráðherra
 8. Símamál munnlegt svar sem samgönguráðherra
 9. Símamál í Mosfellssveit munnlegt svar sem samgönguráðherra
 10. Snjómokstursreglur munnlegt svar sem samgönguráðherra
 11. Útbreiðsla sjónvarps munnlegt svar sem menntamálaráðherra
 12. Öryggisbúnaður smábáta munnlegt svar sem samgönguráðherra

99. þing, 1977–1978

 1. Framkvæmdir að Hólum í Hjaltadal fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 2. Hafnarframkvæmdir í Landshöfn Keflavík–Njarðvík fyrirspurn til samgönguráðherra
 3. Réttindi grunnskólakennara fyrirspurn til menntamálaráðherra
 4. Risna fyrirtækja fyrirspurn til fjármálaráðherra
 5. Síldveiðar fyrir Norðurlandi fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 6. Símamál fyrirspurn til samgönguráðherra
 7. Skattalegir varasjóðir félaga fyrirspurn til fjármálaráðherra

98. þing, 1976–1977

 1. Raforkumál á Austurlandi fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 2. Rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Tenging byggðalínu við orkuveitukerfi Skagafjarðar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 4. Tölvubanki rannsóknarlögreglunnar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 5. Útflutningsgjald af grásleppuhrognum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 6. Útgáfa lagasafns í lausblaðabroti fyrirspurn til dómsmálaráðherra

96. þing, 1974–1975

 1. Kennsla í sjúkra- og iðjuþjálfun fyrirspurn til menntamálaráðherra
 2. Lagning byggðalínu milli Norður- og Suðurlands fyrirspurn til iðnaðarráðherra

94. þing, 1973–1974

 1. Leiga og sala fasteigna (o.fl.) fyrirspurn til félagsmálaráðherra

93. þing, 1972–1973

 1. Notkun svartolíu í togaraflota fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Reglugerð samkvæmt útvarpslögum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 3. Vararafstöðvar fyrirspurn til iðnaðarráðherra

85. þing, 1964–1965

 1. Héraðslæknar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Hrafnseyri við Arnarfjörð fyrirspurn til kirkjumálaráðherra
 3. Iðnrekstur í kauptúnum og kaupstöðum fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
 4. Kjarnorkufloti Atlantshafsbandalagsins fyrirspurn til utanríkisráðherra

84. þing, 1963–1964

 1. Fjarskiptastöðvar í íslenskum skipum fyrirspurn til samgönguráðherra
 2. Herlið, herflugvélar og hernaðarmannvirki fyrirspurn til utanríkisráðherra
 3. Lóðamál sjómannaskólans fyrirspurn til menntamálaráðherra
 4. Niðursuðuverksmiðja ríkisins á Siglufirði fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
 5. Sjónvarpsmál fyrirspurn til menntamálaráðherra
 6. Vörukaupalán í Bandaríkjunum fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

 1. Aðbúnaður og kjör öryrkja beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. ÖSE-þingið 1998 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

122. þing, 1997–1998

 1. Mengun frá fiskimjölsverksmiðjum beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra
 2. ÖSE-þingið 1997 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

121. þing, 1996–1997

 1. Afleiðingar langs vinnutíma hér á landi beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra
 2. Björgunar- og hreinsunarstörf vegna strands Víkartinds beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Innheimta vanskilaskulda beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 4. Málefni Neyðarlínunnar hf. beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 5. Staða og þróun bolfiskfrystingar í landi beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
 6. Útboð og tapaðar kröfur á hendur verktakafyrirtækjum beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 7. ÖSE-þingið 1996 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

120. þing, 1995–1996

 1. Málefni Neyðarlínunnar hf. beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 2. Munur á launum og lífskjörum á Íslandi og í Danmörku beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. ÖSE-þingið 1995 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

118. þing, 1994–1995

 1. Framkvæmd grunn- og framhaldsskólalaga síðustu þrjú ár beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

117. þing, 1993–1994

 1. Árangur af einkavæðingu bifreiðaeftirlits beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 2. Niðurstöður fundar leiðtoga Evrópuráðsins í Vínarborg beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Skólastarf í grunn- og framhaldsskólum sl. þrjú ár beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

116. þing, 1992–1993

 1. Rannsókna- og vísindastefna ríkisstjórnarinnar beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

115. þing, 1991–1992

 1. Evrópuráðsþingið skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
 2. Iðnráðgjöf á landsbyggðinni fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
 3. Málefni og hagur aldraðra beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 4. Þróun íslensks iðnaðar beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra

112. þing, 1989–1990

 1. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

111. þing, 1988–1989

 1. Staðfesting ýmissa sáttmála Evrópuráðsins fyrirspurn til utanríkisráðherra

110. þing, 1987–1988

 1. Kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra

109. þing, 1986–1987

 1. Kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 2. Úrvinnsla sjávarafla beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra

108. þing, 1985–1986

 1. Aukafjárveitingar beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 2. Endurnýjun fiskiskipastólsins beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
 3. Raforkuverð til álversins í Straumsvík beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra
 4. Starfsemi Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins 1985 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 5. Undirbúningur að svæðabúmarki beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra
 6. Úrvinnsla sjávarafla beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra

105. þing, 1982–1983

 1. Aldurshámark starfsmanna ríkisins munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 2. Kostnaður vegna athugunar á starfsemi Íslenska álfélagsins munnlegt svar sem fjármálaráðherra

104. þing, 1981–1982

 1. Afgreiðsla ríkisstjórnarinnar á frumvarpi um söluskatt munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 2. Lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 3. Tollafgreiðslugjald á aðföng til iðnaðar munnlegt svar sem fjármálaráðherra

103. þing, 1980–1981

 1. Álagning opinberra gjalda munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 2. Lífeyrisréttindakerfi fyrir alla landsmenn munnlegt svar sem heilbrigðisráðherra
 3. Lækkun gjalda á bifreiðum fyrir öryrkja munnlegt svar sem fjármálaráðherra
 4. Reikningsmeðferð aura eftir myntbreytinguna munnlegt svar sem viðskiptaráðherra
 5. Úrvinnsla skattframtala vegna ákvörðunar um búmark munnlegt svar sem fjármálaráðherra

100. þing, 1978–1979

 1. Byggingamál kennaraskóla og skóla þroskaheftra munnlegt svar sem menntamálaráðherra
 2. Byggingamál Ríkisútvarpsins munnlegt svar sem menntamálaráðherra
 3. Framkvæmdir við dreifikerfi og búnað Ríkisútvarpsins munnlegt svar sem menntamálaráðherra
 4. Símamál munnlegt svar sem samgönguráðherra
 5. Símamál í Mosfellssveit munnlegt svar sem samgönguráðherra
 6. Útbreiðsla sjónvarps munnlegt svar sem menntamálaráðherra
 7. Öryggisbúnaður smábáta munnlegt svar sem samgönguráðherra

99. þing, 1977–1978

 1. Fiskeldisstöð ríkisins í Kollafirði og fisksjúkdómanefnd fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
 2. Ný stofnlína til Skagastrandar fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra

98. þing, 1976–1977

 1. Framkvæmd laga um heilbrigðisþjónustu beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 2. Innheimta söluskatts fyrirspurn til munnlegs svars til

97. þing, 1975–1976

 1. Áætlanagerð Framkvæmdastofnunar ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
 2. Barnalífeyrir og meðlög fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
 3. Dýpkunarskip og dýpkunarframkvæmdir fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
 4. Kynlífsfræðsla í skólum fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 5. Ráðgjafarþjónusta fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
 6. Samstarf við erlenda aðila um virkjanir og stóriðju á Austurlandi fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
 7. Undanþága afnotagjalda af hljóðvarpi og sjónvarpi fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 8. Undanþága afnotagjalda fyrir síma fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
 9. Útflutningsuppbætur á landbúnaðarafurðir fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra

96. þing, 1974–1975

 1. Bætur vegna snjóflóðs í Siglufirði fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
 2. Fiskvinnsluskóli fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 3. Símaafgreiðsla vegna brunavarna, læknisþjónustu og löggæslu fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra

87. þing, 1966–1967

 1. Binding sparifjár innlánsstofnana á Norðurlandi fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
 2. Lýsishersluverksmiðja fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
 3. Rekstrarvandamál hinna smærri báta fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
 4. Sjónvarp til Vestfjarða fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 5. Skólakostnaðarlög fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
 6. Slysatrygging sjómanna fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
 7. Störf tveggja nefnda til að rannsaka atvinnuástand á Norðurlandi fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
 8. Varðveisla skjala og gagna þingkjörinna og stjórnskipaðra nefnda fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
 9. Vesturlandsvegur fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra

85. þing, 1964–1965

 1. Tunnuverksmiðjur ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra