Svanfríður Jónasdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Álagning STEF-gjalda á óskrifaða geisladiska fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Byggðamál fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Fjöldi keisaraskurða fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Heimakennsla á grunnskólastigi fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Hvalveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  6. Könnun á læsi fullorðinna fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Samanburður á nýgengi krabbameins fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Skipting rannsókna- og þróunarfjár á milli fræðasviða og starfsgreina fyrirspurn til menntamálaráðherra
  9. Skipting rannsókna- og þróunarfjár á milli háskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  10. Uppruni rannsókna- og þróunarfjár fyrirspurn til menntamálaráðherra
  11. Vatnsréttindi á Þjórsársvæðinu fyrirspurn til forsætisráðherra

127. þing, 2001–2002

  1. Aðflutningsgjöld af hljóðmagnarasettum til kennslu fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Aðild Íslands að INTERREG-áætlun Evrópusambandsins fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Aflamarksbátar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Afnám kvótasetningar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  5. Byggðakvóti fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  6. Einsetning grunnskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Erlend fjárfesting fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  8. Fjárfestingar Landssíma Íslands hf. fyrirspurn til samgönguráðherra
  9. Fjárveitingar til háskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  10. Fjöldi fæðinga og kostnaður við þær fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  11. Heyrn skólabarna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  12. Kostun á stöðum við háskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  13. Lagning ljósleiðara fyrirspurn til samgönguráðherra
  14. Landanir á Vestfjörðum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  15. Laun og launahlutfall í flotanum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  16. Óbein fjárfesting fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  17. Rannsóknir á áhrifum veiðarfæra fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  18. Reglur um úthlutun „byggðakvóta“ fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  19. Samstarf við Microsoft fyrirspurn til menntamálaráðherra
  20. Skipulagsmál á hálendinu fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  21. Staða þeirra sem kynda með olíu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  22. Tillögur byggðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  23. Tilraunaveiðar með gildrum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  24. Verðmæti steinbítskvóta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  25. Virkjanaleyfi fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  26. Þorskveiði smábáta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

126. þing, 2000–2001

  1. Atvinnumöguleikar kvenna í fiskvinnslu fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Auðlindagjald af vatnsafli í þjóðlendum fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Áhættuhegðun karla fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Átak til atvinnusköpunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  5. Biðlistar hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Hrefnuveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  7. Hvalveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  8. Innflutningur hvalaafurða fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  9. Kostnaður sveitarfélaga vegna EES fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  10. Kostnaður við hafrannsóknarskip fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  11. Leyfi til sjókvíaeldis fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  12. Málefni barna og unglinga í hópi nýbúa fyrirspurn til menntamálaráðherra
  13. Niðurgreiðsla á húshitun með olíu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  14. NMT-farsímakerfið fyrirspurn til samgönguráðherra
  15. Ný stétt vinnukvenna fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  16. Nýjar ríkisstofnanir fyrirspurn til forsætisráðherra
  17. Rannsókn á stöðu kynjanna í skólakerfinu fyrirspurn til menntamálaráðherra
  18. Ráðningar í stöður minjavarða fyrirspurn til menntamálaráðherra
  19. Samningamál sjómanna og mönnun skipa óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  20. Sjókvíaeldi fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  21. Starfsgreinaráð fyrirspurn til menntamálaráðherra
  22. Umhverfisgjöld fyrirspurn til umhverfisráðherra
  23. Uppbygging tæknináms á háskólastigi fyrirspurn til menntamálaráðherra
  24. Útgjöld sveitarfélaga samfara nýrri námskrá fyrirspurn til menntamálaráðherra
  25. Verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  26. Virðisaukaskattur af hugbúnaðarvinnu fyrirspurn til fjármálaráðherra
  27. Þingsályktun um hvalveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

125. þing, 1999–2000

  1. Áhrif laga nr. 12/1998 á íslenskan sjávarútveg fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Áhættulán fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  3. Banka- og póstafgreiðslur fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  4. Beinþynning fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Byggðakvóti óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Endurgjald fyrir útvarpsleyfi fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  8. Erlend fjárfesting fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  9. Fjarvinnslustörf í Ólafsfirði fyrirspurn til forsætisráðherra
  10. Forkaupsréttur sveitarfélaga að fiskiskipum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  11. Jöfnun námskostnaðar óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  12. Kostnaður við fjarkennslu fyrirspurn til menntamálaráðherra
  13. Kostun þátta í Ríkisútvarpinu fyrirspurn til menntamálaráðherra
  14. Leigulínur til gagnaflutnings fyrirspurn til samgönguráðherra
  15. Menningarhús á landsbyggðinni óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  16. Niðurskurður í samgöngumálum óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  17. Póstþjónusta fyrirspurn til samgönguráðherra
  18. Rannsóknir á útkomu samræmdra prófa fyrirspurn til menntamálaráðherra
  19. Samstarf atvinnulífs og skóla á landsbyggðinni fyrirspurn til menntamálaráðherra
  20. Tungutækni fyrirspurn til menntamálaráðherra
  21. Upplýsingatækni í skólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  22. Útskrift nemenda úr framhaldsskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  23. Verkefni sem sinna má á landsbyggðinni fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  24. Verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni fyrirspurn til fjármálaráðherra

124. þing, 1999

  1. Skuldbindingar á hendur ríkissjóði fyrirspurn til forsætisráðherra

123. þing, 1998–1999

  1. Ferða- og dvalarkostnaður fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Hrefnuveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  3. Íbúðalánasjóður fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Loftskeytastöð á Siglufirði fyrirspurn til samgönguráðherra
  5. Menningarhús fyrirspurn til menntamálaráðherra
  6. Námskrárgerð fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Náttúrufræðikennsla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  8. Sjávarútvegsnám óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  9. Skipstjórnarnám fyrirspurn til menntamálaráðherra
  10. Smíði varðskips fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  11. Störf við loftskeytastöðina á Ísafirði fyrirspurn til samgönguráðherra

122. þing, 1997–1998

  1. Aðstöðumunur kynslóða beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Afsal aflaheimilda vegna úthafsveiðileyfa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  3. Endurgreiðsla þungaskatts fyrirspurn til samgönguráðherra
  4. Endurgreiðsla þungaskatts fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Fæðingarorlof feðra fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Hlutfall útskrifaðra kennara við kennslu fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Hvalveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  8. Innheimta endurinnritunargjalds fyrirspurn til menntamálaráðherra
  9. Kjarnaskólar fyrirspurn til menntamálaráðherra
  10. Lögheimilisbreytingar sjómanna óundirbúin fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  11. Sérleyfi til fólksflutninga fyrirspurn til samgönguráðherra
  12. Smíði á varðskipi fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  13. Starfsmat fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  14. Umfjöllun um skólastarf fyrirspurn til menntamálaráðherra
  15. Val nemenda í framhaldsskóla óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  16. Vinnuregla Þróunarsjóðs sjávarútvegsins við úreldingu fiskvinnsluhúsa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  17. Þátttaka í sjávarútvegsverkefnum erlendis fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Afhending á niðurstöðum úr samræmdum prófum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Beingreiðslur til bænda fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  4. Fjöldi fæðinga og kostnaður við þær fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Framkvæmd búvörusamnings fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  6. Húsaleigubætur fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  7. Hvalveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  8. Launajafnrétti fyrirspurn til fjármálaráðherra
  9. Málefni heyrnarskertra fyrirspurn til menntamálaráðherra
  10. Rannsóknir á náttúrufræðikennslu í grunnskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  11. Reglur um innritun barna í grunnskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  12. Sala á lambakjöti fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  13. Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

120. þing, 1995–1996

  1. Endurskoðun útvarpslaga fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Læsi fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Niðurskurður á fé til heilsugæslu og forvarnastarfs fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Samræmd próf fyrirspurn til menntamálaráðherra
  6. Talsett og textað efni í sjónvarpi fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Úthlutun veiðiheimilda fyrirspurn til forsætisráðherra
  8. Þróunarverkefni í heilsugæsluforvörnum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

Meðflutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Kostnaður við sængurlegu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Val kvenna við fæðingar fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  3. Vestnorræna ráðið 2002 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

127. þing, 2001–2002

  1. Umfang og rekstrarkostnaður heilbrigðisþjónustunnar 1990-2001 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Val kvenna við fæðingar fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  3. Vestnorræna ráðið 2001 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
  4. Þjóðareign náttúruauðlinda fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra

126. þing, 2000–2001

  1. Konur í ferðaþjónustu fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  2. Rannsókn á efnahagslegum völdum kvenna fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  3. Réttarstaða sambúðarfólks beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  4. Umfang og rekstrarkostnaður heilbrigðisþjónustunnar 1990-2001 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  5. Vestnorræna ráðið 2000 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

125. þing, 1999–2000

  1. Framkvæmd alþjóðlegra samninga á sviði náttúruverndar beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra
  2. Kjör forræðislausra foreldra beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra
  3. Ófrjósemisaðgerðir 1938–1975 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  4. Staða garðyrkjubænda beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra
  5. Tilfærsla á aflahlutdeild beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
  6. Tilfærsla á aflamarki beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
  7. Úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja á íslenskum markaði beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
  8. Vestnorræna ráðið 1999 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

123. þing, 1998–1999

  1. Aðbúnaður og kjör öryrkja beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

122. þing, 1997–1998

  1. Rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Viðskiptahættir í banka-, olíu-, trygginga- og flutningsviðskiptum beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Áhrif langrar biðar eftir læknisaðgerðum beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Kennsla, nám og rannsóknir á háskólastigi beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra
  3. Samanburður á lífskjörum hérlendis og í Danmörku beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  4. Starfsemi Póst- og símamálastofnunar beiðni um skýrslu til samgönguráðherra
  5. Þróun og umfang fátæktar á Íslandi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

120. þing, 1995–1996

  1. Kynferðis- og sifskaparbrotamál beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Útbreiðsla fíkniefna og þróun ofbeldis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Úttekt á afskrifuðum skattskuldum beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra