Svava Jakobsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Jarðakaupalán fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  2. Lögfræðiþjónusta fyrir efnalítið fólk fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Málefni áfengissjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Ráðstafanir vegna riðuveiki í sauðfé fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  5. Varnir gegn mengun af völdum bandaríska hersins fyrirspurn til utanríkisráðherra
  6. Öryggisbúnaður smábáta fyrirspurn til samgönguráðherra

99. þing, 1977–1978

  1. Lögfræðiþjónusta fyrir efnalítið fólk fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Úthlutun lánsfjár til hagræðingar í frystihúsum fyrirspurn til forsætisráðherra

Meðflutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Atvinnumál aldraðra fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  2. Eignarráð á flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  3. Framkvæmdastofnun ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  4. Fæðingarorlof fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  5. Launakjör og fríðindi bankastjóra ríkisbankanna fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  6. Málefni Landakotsspítala fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  7. Nafnlausar bankabækur fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  8. Störf nefndar til að kanna framleiðslu- og þjónustustarfssemi hins opinbera fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  9. Útbreiðsla sjónvarps fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra

98. þing, 1976–1977

  1. Atvinnumál aldraðra fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  2. Flutningur ríkisstofnana fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  3. Framkvæmd laga um heilbrigðisþjónustu beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  4. Síldarverksmiðjur ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra

97. þing, 1975–1976

  1. Atvinnumál aldraðra fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  2. Jöfnun símgjalda fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra

94. þing, 1973–1974

  1. Endurskipulagning utanríkisþjónustunnar fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  2. Ferðamál fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  3. Fjármál hafnarsjóða fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  4. Landkynningarstarfsemi fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  5. Nýbygging Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  6. Olíuleit í hafsbotni umhverfis Ísland fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  7. Viðurkenning á herforingjastjórninni í Chile fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra

93. þing, 1972–1973

  1. Endurbætur á talsímasambandi milli Reykjavíkur og Vesturlands fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  2. Rannsókn á jafnrétti þegnanna í íslensku þjóðfélagi fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra