Ágúst Ólafur Ágústsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Börn á biðlistum óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 2. Endurhæfingarlífeyrir fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 3. Hreindýraveiðar árið 2021 fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 4. Loðdýrarækt fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 5. Refaveiðar fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 6. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 7. Stórhvalaveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 8. Stórhvalaveiðar fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 9. Veiðar á fuglum á válista fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 10. Örorkumat og endurhæfingarlífeyrir fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra

150. þing, 2019–2020

 1. Aðgerðir gegn atvinnuleysi óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 2. Blóðmerahald fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 3. Fagháskólanám fyrir sjúkraliða fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 4. Fjárframlög til saksóknaraembætta óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 5. Framlög til fatlaðra og öryrkja óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 6. Fullgilding valkvæðs viðauka við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 7. Gagnsæi brúarlána óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 8. Kjaraviðræður BSRB og ríkisins óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 9. Samningar við hjúkrunarfræðinga óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 10. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
 11. Veiðar á fuglum á válistum fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 12. Viðbúnaður vegna kórónaveirunnar óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 13. Örorkumat og endurhæfingarlífeyrir fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra

149. þing, 2018–2019

 1. Hækkun lægstu launa og hækkanir í þjóðfélaginu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 2. Lækkun krónunnar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 3. Niðurskurður til mennta- og menningarmála óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 4. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 5. Veiðar á langreyði óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

148. þing, 2017–2018

 1. Boðaður niðurskurður opinberrar þjónustu óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 2. Bygging leiguíbúða óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Efnahagsmál og íslenska krónan óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 4. Samkeppnisstaða Íslands óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

135. þing, 2007–2008

 1. Heimsóknir í fangelsi fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Nettæling fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 3. Tálbeitur í baráttu gegn barnaníðingum fyrirspurn til dómsmálaráðherra

132. þing, 2005–2006

 1. Ferðir barna til tannlæknis fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Fræðsla í grunn- og framhaldsskólum um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 3. Fræðsla í Kennaraháskóla Íslands um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 4. MFS-einingin á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Skattlagning lífeyrisgreiðslna og skattleysismörk 70 ára og eldri fyrirspurn til fjármálaráðherra
 6. Tæknifrjóvganir fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 7. Tæknifrjóvgun fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

131. þing, 2004–2005

 1. Fangelsi á Hólmsheiði fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Fangelsismál fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 3. Forsjárlausir foreldrar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Gjaldfrjáls leikskóli fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 5. Heimilisofbeldi fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 6. Inna -- upplýsingakerfi fyrir framhaldsskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
 7. Neyðarmóttaka fyrir þolendur heimilisofbeldis fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Sumarbústaðir í eigu ríkisins o.fl. fyrirspurn til fjármálaráðherra
 9. Vinnutilhögun unglækna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

130. þing, 2003–2004

 1. Afnotagjöld Ríkisútvarpsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
 2. Auglýsingar í Ríkisútvarpinu fyrirspurn til menntamálaráðherra
 3. Gjaldfrjáls leikskóli fyrirspurn til menntamálaráðherra
 4. Tölfræði Hagstofunnar í heilbrigðismálum fyrirspurn til ráðherra Hagstofu Íslands

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2020 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 3. Eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 4. Mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherraefnahags- og viðskiptanefnd
 5. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

150. þing, 2019–2020

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2019 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
 3. Samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 4. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

149. þing, 2018–2019

 1. Árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

148. þing, 2017–2018

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2017 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Starfsemi og eftirlit Fiskistofu beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

136. þing, 2008–2009

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2008 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2007 álit allsherjarnefndar

135. þing, 2007–2008

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2007 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006 álit allsherjarnefndar

133. þing, 2006–2007

 1. Fátækt barna og hagur þeirra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Þróunarsamvinna og þróunarhjálp beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

132. þing, 2005–2006

 1. Fátækt barna og hagur þeirra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Þróunarsamvinna og þróunarhjálp beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

131. þing, 2004–2005

 1. Afplánun eldri fanga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Afplánunaráætlun fanga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 3. Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 4. Fræðsla um samkynhneigð fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
 5. Konur í fangelsi fyrirspurn til dómsmálaráðherra

130. þing, 2003–2004

 1. Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Gerendur í kynferðisbrotamálum beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra