Anna Kristín Gunnarsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Fjárhagur sveitarfélaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 2. Hlutfall verknámsnemenda fyrirspurn til menntamálaráðherra
 3. Hætta á vegum á Vestfjörðum fyrirspurn til samgönguráðherra
 4. Íslenskukunnátta starfsmanna á öldrunarstofnunum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Lánatryggingarsjóður kvenna fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 6. Marco Polo áætlun Evrópusambandsins fyrirspurn til samgönguráðherra
 7. Nám í fótaaðgerðafræði fyrirspurn til menntamálaráðherra
 8. Opinber störf á landsbyggðinni fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 9. Samgöngubætur á Vestfjörðum fyrirspurn til samgönguráðherra
 10. Slys og óhöpp á Vestfjörðum fyrirspurn til samgönguráðherra
 11. Starfsemi Samkeppniseftirlitsins fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 12. Stuðningur við atvinnurekstur kvenna fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 13. Teikning af legu raflínu frá Skagafirði til Húsavíkur fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 14. Tekjur sveitarfélaga af einkahlutafélögum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 15. Vaxtarsamningur fyrir Norðurland vestra óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 16. Vegagerð í Hrútafjarðarbotni fyrirspurn til samgönguráðherra
 17. Viðhald þjóðvega fyrirspurn til samgönguráðherra
 18. Þjónusta Símans á sunnanverðum Vestfjörðum fyrirspurn til samgönguráðherra
 19. Ökupróf fyrirspurn til samgönguráðherra

132. þing, 2005–2006

 1. Afleysingar presta fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Aldur og menntun á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Byggðastofnun óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 4. Byggðastofnun fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Endurbætur á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Fjárveitingar til vegagerðar fyrirspurn til samgönguráðherra
 7. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 8. Raunfærnimat fyrirspurn til menntamálaráðherra
 9. Sjúkraflug til Ísafjarðar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 10. Stúdentspróf fyrirspurn til menntamálaráðherra
 11. Svæðisútvarp á Vesturlandi fyrirspurn til menntamálaráðherra
 12. Viðhald vega fyrirspurn til samgönguráðherra
 13. Viðhald vegarins á milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur fyrirspurn til samgönguráðherra
 14. Þjónusta svæðisútvarps fyrirspurn til menntamálaráðherra

131. þing, 2004–2005

 1. Byggðastofnun fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 2. Fjárveitingar til framkvæmda Vegagerðarinnar fyrirspurn til samgönguráðherra
 3. Flugsamgöngur til Ísafjarðarbæjar fyrirspurn til samgönguráðherra
 4. Forgangur í framhaldsskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Framkvæmd vegáætlunar fyrirspurn til samgönguráðherra
 6. Förgun sláturúrgangs fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 7. Jafnréttisáætlun og skipan í stöður fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 8. Kostnaður af viðhaldi þjóðvega fyrirspurn til samgönguráðherra
 9. Kostnaður vegna varnaraðgerða gegn riðuveiki fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 10. Lánatryggingasjóður kvenna fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 11. Menningarsamningur fyrir Vesturland fyrirspurn til menntamálaráðherra
 12. Nýjar hitaveitur fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 13. Reiðhöll á Blönduósi óundirbúin fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 14. Riðusmit og varnaraðgerðir gegn riðu fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 15. Símenntunarmiðstöðvar fyrirspurn til menntamálaráðherra
 16. Stúlkur og raungreinar fyrirspurn til menntamálaráðherra
 17. Tafir á vegaframkvæmdum fyrirspurn til samgönguráðherra
 18. Tæknigreinar og verkfræði fyrirspurn til menntamálaráðherra
 19. Vaxtarsamningur fyrir Norðurland vestra fyrirspurn til iðnaðarráðherra

130. þing, 2003–2004

 1. Aðlögun mjólkuriðnaðar að kröfum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 2. Afkoma mjólkurframleiðenda fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 3. Atvinnumál kvenna fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 4. Atvinnuráðgjöf fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Fjölgun nemenda á framhaldsskólastigi óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
 6. Framleiðsla sauðfjárafurða fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 7. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 8. Hlutfall matvöru í framfærslukostnaði fyrirspurn til forsætisráðherra
 9. Kröfur til sauðfjársláturhúsa fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 10. Markaðssetning lambakjöts innan lands fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 11. Málefni heilabilaðra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 12. Menntun fótaaðgerðafræðinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 13. Nám í fótaaðgerðafræði fyrirspurn til menntamálaráðherra
 14. Reiðhöllin á Blönduósi fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 15. Samstarf heilbrigðisstofnana fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 16. Stefnumótun í mjólkurframleiðslu fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 17. Stuðningur við aukabúgreinar fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 18. Táknmálskennsla í Háskóla Íslands óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
 19. Útflutningur lambakjöts fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

117. þing, 1993–1994

 1. Fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 2. Rannsóknir og þróun í fiskvinnslu fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 3. Sálfræðiþjónusta og félagsráðgjöf fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 4. Sálfræðiþjónusta og félagsráðgjöf fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 5. Styrkir úr Íþróttasjóði fyrirspurn til menntamálaráðherra
 6. Unglingaheimilið í Stóru-Gröf fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 7. Þriggja ára áætlun um rekstur sveitarfélaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra

115. þing, 1991–1992

 1. Fjöldi leiguliða og fullvirðisréttur fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 2. Sala á veiðiheimildum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Fátækt barna og hagur þeirra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra
 3. Vestnorræna ráðið 2006 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
 4. Þróunarsamvinna og þróunarhjálp beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

132. þing, 2005–2006

 1. Fátækt barna og hagur þeirra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Fjármögnun og umsvif ríkisins eftir landshlutum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar fyrirspurn til menntamálaráðherra
 4. Vestnorræna ráðið 2005 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
 5. Þróunarsamvinna og þróunarhjálp beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

131. þing, 2004–2005

 1. Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands beiðni um skýrslu til samgönguráðherra
 2. Fátækt barna og hagur þeirra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Fjármögnun og umsvif ríkisins eftir landshlutum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 4. Vestnorræna ráðið 2004 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

130. þing, 2003–2004

 1. Afdrif hælisleitenda beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 2. Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands beiðni um skýrslu til samgönguráðherra
 3. Fiskræktarsjóður fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 4. Gerendur í kynferðisbrotamálum beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra

115. þing, 1991–1992

 1. Rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra