Birkir Jón Jónsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

140. þing, 2011–2012

  1. Atvinnumál óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Auglýsingar um störf fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Auglýsingar um störf fyrirspurn til utanríkisráðherra
  4. Auglýsingar um störf fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  5. Auglýsingar um störf fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Auglýsingar um störf fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  7. Auglýsingar um störf fyrirspurn til innanríkisráðherra
  8. Auglýsingar um störf fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  9. Auglýsingar um störf fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  10. Auglýsingar um störf fyrirspurn til umhverfisráðherra
  11. Auglýsingar um störf fyrirspurn til velferðarráðherra
  12. Álögur á eldsneyti fyrirspurn til fjármálaráðherra
  13. Fjárframlög til veiða á ref og mink fyrirspurn til umhverfisráðherra
  14. Framhaldsskólastig á Vopnafirði fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  15. Frumvarp um stjórn fiskveiða óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  16. Fyrirhugaðar framkvæmdir við snjóflóðavarnir í Siglufirði fyrirspurn til umhverfisráðherra
  17. Greiðsla barnabóta og vaxtabóta fyrirspurn til fjármálaráðherra
  18. Greiðsla húsaleigubóta og þróun húsaleigu fyrirspurn til velferðarráðherra
  19. Jöfnun kostnaðar við húshitun fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  20. Kaup á Grímsstöðum á Fjöllum fyrirspurn til innanríkisráðherra
  21. Kolefnisgjald óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  22. Opinber þjónusta í Þingeyjarsýslum fyrirspurn til fjármálaráðherra
  23. Orð forsætisráðherra um krónuna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  24. Sjálfstæði Háskólans á Akureyri fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  25. Staða sjávarútvegsráðherra í ríkisstjórninni óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  26. Vanskil meðlagsgreiðenda fyrirspurn til innanríkisráðherra
  27. Virðisaukaskattur á barnaföt fyrirspurn til fjármálaráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Afnám gjaldeyrishafta óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Atvinnustefna ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Atvinnuuppbygging á Bakka í Þingeyjarsýslum óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  4. Djúpborunarverkefni á jarðhitasvæðum fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  5. Frumvarp um Stjórnarráðið óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Gerð fjárlaga óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  7. Gjaldeyrishöft og fjármál ríkissjóðs óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  8. Mannauðsstefna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  9. Ofanflóðavarnir í Neskaupstað fyrirspurn til umhverfisráðherra
  10. Olíuleit á Drekasvæði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  11. Raforkuverð fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  12. Rekstrarstaða sauðfjárræktenda og mjólkurframleiðenda fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  13. Skuldavandi heimilanna óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  14. Skuldir heimilanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  15. Staðbundnir fjölmiðlar fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  16. Starfsemi og rekstur náttúrustofa fyrirspurn til umhverfisráðherra
  17. Starfsráðningar í ráðuneytum frá og með nóvember 2009 fyrirspurn til forsætisráðherra
  18. Styrkir og lánveitingar til íslensks atvinnulífs fyrirspurn til forsætisráðherra
  19. Vanskil meðlagsgreiðslna fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  20. Veiðar á mink og ref fyrirspurn til umhverfisráðherra
  21. Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar utan höfuðborgarsvæðisins fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Aðkoma forsætisráðherra að launamálum seðlabankastjóra óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Aðsetur embættis ríkisskattstjóra fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Dagskrár- og kvikmyndagerð hjá Ríkisútvarpinu fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  4. Endurreisn sparisjóðakerfisins óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Eyðing refs fyrirspurn til umhverfisráðherra
  6. Ferðasjóður Íþróttasambands Íslands fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  7. Fjölgun starfa og atvinnuuppbygging óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  8. Fækkun opinberra starfa fyrirspurn til fjármálaráðherra
  9. Gengistryggð bílalán fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  10. Gjald fyrir ónýttar yfirdráttarheimildir fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  11. Jarðgöng milli Norðfjarðar og Eskifjarðar fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  12. Launastefna ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  13. Nefndir og ráð á vegum ríkisins fyrirspurn til forsætisráðherra
  14. Nemendur í framhaldsskólum fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  15. Ný samgöngumiðstöð í Reykjavík fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  16. Nýliðun í landbúnaði fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  17. Óeðlileg undirboð í vegagerð og byggingariðnaði fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  18. Ókeypis skólamáltíðir fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  19. Sérverkefni fyrir ráðuneyti frá 1. febrúar 2009 fyrirspurn til forsætisráðherra
  20. Skógrækt ríkisins fyrirspurn til umhverfisráðherra
  21. Snjóflóðavarnir í Tröllagili fyrirspurn til umhverfisráðherra
  22. Starfsráðningar í ráðuneytum fyrirspurn til forsætisráðherra
  23. Starfsstöðvar Ríkisútvarpsins fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  24. Störf án staðsetningar fyrirspurn til forsætisráðherra
  25. Ummæli Mats Josefssons óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

137. þing, 2009

  1. Afkoma sveitarfélaga fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Atvinnuleysistryggingasjóður fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  3. Bílalán í erlendri mynt fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  4. Fjáraukalög fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Flutningskostnaður á landsbyggðinni fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  6. Háskólinn á Akureyri fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Niðurgreiðsla á rafmagni til húshitunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  8. Niðurgreiðslur á rafmagni til húshitunar 2004–2009 fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  9. Nýsköpunarsjóður námsmanna fyrirspurn til menntamálaráðherra
  10. Ríkisjarðir fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  11. Samráð við hagsmunaaðila um fyrningarleið fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  12. Séreignarlífeyrissparnaður fyrirspurn til fjármálaráðherra
  13. Sumarnám í háskólum landsins fyrirspurn til menntamálaráðherra

136. þing, 2008–2009

  1. Barnabætur óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Bifreiðakaupastyrkir til hreyfihamlaðra fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  3. Málefni háskólanema óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Neyðarráð embættismanna og sameining Seðlabanka og Fjármálaeftirlits óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Sameining bráðamóttöku í Fossvogi og við Hringbraut óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Skipan nýs sendiherra óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  8. Skipan sendiherra óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  9. Skuldir heimilanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  10. Staða námsmanna óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  11. Starfsmannafjöldi í viðskiptaráðuneytinu fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  12. Sumarvinna námsmanna og Nýsköpunarsjóður óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  13. Viðvaranir Seðlabankans um ástand bankakerfisins óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands fyrirspurn til umhverfisráðherra
  2. Búsetuúrræði fyrir fatlaða fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Byggðakvóti óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Byggðarlög á Austurlandi sem standa utan áhrifasvæðis álversframkvæmda fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  5. Eignarhald á jörðum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  6. Embætti umboðsmanns aldraðra fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  7. Endurskoðun forsendna fjárlaga óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  8. Félagslegar íbúðir fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  9. Félagslegar íbúðir og málefni Íbúðalánasjóðs fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  10. Flutningsjöfnunarstyrkir fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  11. Framfærslugrunnur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrirspurn til menntamálaráðherra
  12. Háskólinn á Akureyri fyrirspurn til menntamálaráðherra
  13. Húsnæðismarkaðurinn og Íbúðalánasjóður óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  14. Húsnæðismál Fjölsmiðjunnar óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  15. Íbúðalánasjóður óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  16. Kostnaðarþátttaka ríkis vegna fæðinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  17. Lenging Akureyrarflugvallar fyrirspurn til samgönguráðherra
  18. Námslán námsmanna erlendis fyrirspurn til menntamálaráðherra
  19. Nefnd um úrræði á húsnæðismarkaðnum óundirbúin fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  20. Netþjónabú fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  21. Ókeypis námsbækur í framhaldsskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  22. Samtök framhaldsskólanema fyrirspurn til menntamálaráðherra
  23. Sjálfbær þróun og hvalveiðar óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
  24. Skattlagning á lífeyrissjóðstekjur fyrirspurn til fjármálaráðherra
  25. Stytting vinnutíma fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  26. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til forsætisráðherra
  27. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til fjármálaráðherra
  28. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  29. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til menntamálaráðherra
  30. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  31. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  32. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  33. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til utanríkisráðherra
  34. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  35. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  36. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til umhverfisráðherra
  37. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til samgönguráðherra
  38. Störf hjá ráðuneytinu fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  39. Tillögur nefndar um bætta lýðheilsu á Íslandi fyrirspurn til forsætisráðherra
  40. Vaðlaheiðargöng fyrirspurn til samgönguráðherra
  41. Verðtrygging óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  42. Viðmiðun lífeyrisgreiðslna fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  43. Virðisaukaskattur á lyf óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  44. Þróun kornræktar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  45. Örorkumats- og starfsendurhæfingarnefnd fyrirspurn til forsætisráðherra

133. þing, 2006–2007

  1. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  5. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  8. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  9. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til menntamálaráðherra
  10. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til samgönguráðherra
  11. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  12. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til umhverfisráðherra
  13. Störf á landsbyggðinni fyrirspurn til viðskiptaráðherra

132. þing, 2005–2006

  1. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Skuldbindingar sveitarfélaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra

131. þing, 2004–2005

  1. Bílastæðamál fatlaðra fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Jarðgangagerð fyrirspurn til samgönguráðherra
  3. Ráðstöfun söluandvirðis Símans óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Þróun á lóðaverði fyrirspurn til fjármálaráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Kynjahlutföll námsmanna í Háskóla Íslands fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Þróunarsjóður sjávarútvegsins fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Evrópuráðsþingið 2012 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  2. Fullgilding Íslands á samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Tekjutap ríkisins vegna samdráttar á virðisaukaskatti af innlendum vörum og þjónustu beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Undirritun og fullgilding Íslands á samningum Evrópuráðsins fyrirspurn til utanríkisráðherra

140. þing, 2011–2012

  1. Evrópuráðsþingið 2011 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins

139. þing, 2010–2011

  1. Evrópuráðsþingið 2010 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  2. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Evrópuráðsþingið 2009 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  2. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra

136. þing, 2008–2009

  1. Peningamarkaðs- og skammtímasjóðir beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
  2. Vestnorræna ráðið 2008 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

133. þing, 2006–2007

  1. Fríverslunarsamtök Evrópu 2006 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA

131. þing, 2004–2005

  1. Fríverslunarsamtök Evrópu 2004 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA

130. þing, 2003–2004

  1. Fríverslunarsamtök Evrópu 2003 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA