Helgi Hjörvar: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Aðgerðir í húsnæðismálum óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  2. Afhending gagna viðskiptabanka til ríkisskattstjóra óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Afturvirk hækkun bóta óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  4. Afturvirkar hækkanir til aldraðra og öryrkja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Arðgreiðslur tryggingafélaganna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Bifreiðastyrkir til hreyfihamlaðra fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  7. Bónusar til starfsmanna Kaupþings óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Breyting á almannatryggingalöggjöfinni óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  9. Búvörusamningur og mjólkurkvótakerfi óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  10. Einkavæðing Landsbankans óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  11. Frumvarp um breytingu á ellilífeyri óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Gjaldtaka af ferðamönnum óundirbúin fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
  13. Gjaldtaka af ferðamönnum óundirbúin fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
  14. Hagnaður bankanna og vaxtamunur óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  15. Hækkun ellilífeyris óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  16. Kosningar í haust óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  17. Kostnaður við afturvirka hækkun lífeyris almannatrygginga og launahækkun ríkisstarfsmanna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  18. Kynslóðareikningar beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  19. Lyklafrumvarp fyrirspurn til forsætisráðherra
  20. Móttaka flóttamanna óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  21. Neyðarflugbraut óundirbúin fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
  22. Rekstrarumhverfi fjölmiðla óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  23. Sala á hlut ríkisins í Landsbankanum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  24. Samfélagsjöfnuður óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  25. Samkeppni á bensínsölumarkaði óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  26. Sjálfkeyrandi bílar fyrirspurn til innanríkisráðherra
  27. Skatteftirlit og skattrannsóknir fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  28. Starfsmannaleigur og félagsleg undirboð fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  29. Sveifluleiðréttur frumjöfnuður ríkissjóðs fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  30. Undanþágur frá gjaldeyrishöftum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  31. Upplýsingar og skilgreining á skattaskjólum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  32. Vinna stjórnarskrárnefndar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Afnám verðtryggingar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Afnám verðtryggingar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Afskipti ráðuneytis af skipan stjórnarformanns fjármálafyrirtækis óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Breytingar á lögum um Seðlabankann óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Eignarhlutar ríkisins og meðalvaxtakostnaður á lántökum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Endurupptaka mála óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  7. Hafrannsóknastofnun óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  8. Hagur heimilanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Hugmyndir um útgönguskatt óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  10. Kjaraviðræður og virkjunarmál óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  11. Landbúnaðarmál óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  12. Leiðrétting á forsendubresti heimilanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  13. Leiðrétting til fólks á leigumarkaði óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  14. Lyklafrumvarp óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  15. Lyklafrumvarp óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  16. Mál stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  17. Meðferð gagna um skattaskjól óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  18. Náttúrupassi og gistináttagjald óundirbúin fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
  19. Nothæfisstuðull flugvalla fyrirspurn til innanríkisráðherra
  20. Raforkuverð til garðyrkjubænda fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
  21. Rammaáætlun óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  22. Samspil örorkugreiðslna almannatrygginga og lífeyrissjóða fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  23. Staðan í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  24. Stefna ríkisstjórnarinnar um afnám gjaldeyrishafta óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  25. Stjórnarstefnan óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  26. Sykurskattur fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  27. Tollar á franskar kartöflur fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  28. Ummæli ráðherra um afnám verðtryggingar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  29. Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  30. Útboð á verkefnum ríkisstarfsmanna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  31. Vangoldinn lífeyrir hjá TR óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  32. Veðlánastarfsemi einstaklinga fyrirspurn til innanríkisráðherra
  33. Þjóðaratkvæðagreiðsla um makrílfrumvarpið óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

143. þing, 2013–2014

  1. Aðgerðir í þágu leigjenda óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Breyttir skilmálar á skuldabréfi Landsbankans óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Efnahagsstefnan og EES-samningurinn óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Framtíðarfyrirkomulag innanlandsflugs fyrirspurn til innanríkisráðherra
  5. Fyrri yfirlýsingar forsætisráðherra óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Gagnagrunnur á heilbrigðissviði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Hlutverk verðtryggingarnefndar og verðtryggð lán óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  8. Hús íslenskra fræða fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  9. Kjarasamningar og verðlagshækkanir óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  10. Kosningaloforð og efndir óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  11. Málefni RÚV óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Pólitísk afskipti af stjórn Landsvirkjunar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Ráðning forstjóra LÍN óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  14. Samkeppnishindranir í fiskvinnslu fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  15. Samningar við erlenda kröfuhafa óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  16. Skuldaleiðrétting og lyklafrumvarp óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  17. Skuldaleiðréttingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  18. Skýrsla aðila atvinnulífsins um ESB óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  19. Staða bankakerfisins óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  20. Stjórnarfrumvörp um skuldaleiðréttingu og afnám verðtryggingar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  21. Tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  22. Upplýsingar til almennings um skuldaniðurfærslu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  23. Upplýsingar um leynireikninga og aflandsfélög óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  24. Úranvinnsla á Grænlandi fyrirspurn til forsætisráðherra
  25. Verðtrygging neytendalána óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  26. Vinna breytingartillagna við fjárlög óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  27. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  28. Þrotabú gömlu bankanna og skuldaleiðrétting óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

142. þing, 2013

  1. Aflandsreikningar og skatteftirlit óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Aukið skatteftirlit óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Breyting á stjórnarskrá og þjóðaratkvæðagreiðslur óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Nýtingarhlutfall Akureyrarflugvallar fyrirspurn til innanríkisráðherra
  5. Skuldaleiðrétting fyrir heimilin óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

141. þing, 2012–2013

  1. Kjör öryrkja fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Kjör öryrkja fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Norrænt samstarf 2012 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  4. Reglugerð um innheimtukostnað óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra

140. þing, 2011–2012

  1. Áframhaldandi þróun félagsvísa fyrirspurn til velferðarráðherra
  2. Fyrirkomulag úrskurða í vátryggingamálum fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  3. Norrænt samstarf 2011 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  4. Reglur um eignarhald í bönkum óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  5. Starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks fyrirspurn til utanríkisráðherra
  7. Starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  8. Starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks fyrirspurn til fjármálaráðherra
  9. Starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  10. Starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks fyrirspurn til innanríkisráðherra
  11. Starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  12. Starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  13. Starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks fyrirspurn til umhverfisráðherra
  14. Starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks fyrirspurn til velferðarráðherra
  15. Þjóðhagsleg arðsemi framkvæmda í tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun 2011–2022 fyrirspurn til innanríkisráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Byggðastofnun óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Farþegafjöldi í Landeyjahöfn fyrirspurn til innanríkisráðherra
  3. Norrænt samstarf 2010 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  4. Skuldaúrvinnsla fyrirtækja og heimila óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  5. Stjórnlagaþing óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Endurskoðun á samstarfsáætlun við AGS óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  2. Norrænt samstarf 2009 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

137. þing, 2009

  1. Kynningarstarf vegna hvalveiða fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

136. þing, 2008–2009

  1. Breiðavíkurmálið óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Embættismenn og innherjareglur óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Icesave-deilan óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Kostnaður við gjaldeyrisvaraforðann fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Launamál í ríkisstofnunum óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Markaður fyrir hvalkjöt fyrirspurn til utanríkisráðherra
  7. Sérstakur saksóknari og aðgengi að gögnum bankanna óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Staða Seðlabankans óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Breiðavík fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Fátækt barna á Íslandi fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Framganga lögreglu gagnvart mótmælendum óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
  5. Samkeppnishæfni í ferðaþjónustu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

133. þing, 2006–2007

  1. Aðild að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Atvinnumál fatlaðra fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Fátækt barna á Íslandi fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Fátækt barna og hagur þeirra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  5. Fátækt barna og stuðningur við barnafjölskyldur fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Loftslagsmál fyrirspurn til umhverfisráðherra
  7. Menntun blindra og sjónskertra fyrirspurn til menntamálaráðherra
  8. Skuldir eftir aldri fyrirspurn til ráðherra Hagstofu Íslands
  9. Stóriðjustefna og virkjanaleyfi óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra

132. þing, 2005–2006

  1. Eftirlit með framkvæmd fjárlaga fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Fátækt barna og hagur þeirra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Skatttekjur ríkissjóðs árið 2004 fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Skuldir eftir aldri fyrirspurn til ráðherra Hagstofu Íslands
  5. Þjónustusamningur við SÁÁ fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

131. þing, 2004–2005

  1. Fátækt barna og hagur þeirra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Fjárhagsstaða meðlagsgreiðenda fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Flutningsjöfnunarsjóður olíuvara fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  4. Forsjármál fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Losun gróðurhúsalofttegunda fyrirspurn til umhverfisráðherra
  6. Skuldir eftir aldri fyrirspurn til ráðherra Hagstofu Íslands
  7. Verðmæti og ráðstöfun losunarheimilda fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  8. Öryggislögregla fyrirspurn til dómsmálaráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Atvinnuleysisbætur fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Félagslegt réttlæti á vinnumarkaði óundirbúin fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Greiðslur til öryrkja samkvæmt dómi Hæstaréttar óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Kjör öryrkja fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Rannsóknahús við Háskólann á Akureyri fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Starfsreglur Ríkisútvarpsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Upptaka gerða í EES-samninginn fyrirspurn til utanríkisráðherra
  8. Verklag við fjárlagagerð fyrirspurn til forsætisráðherra

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  2. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  3. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  4. Staða kvenna á vinnumarkaði beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Eftirfylgniskýrslur Ríkisendurskoðunar um mannauðsmál ríkisins álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  2. Lykilþættir er varða mögulegan útflutning orku um sæstreng beiðni um skýrslu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
  3. Meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
  4. Norrænt samstarf 2014 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  5. Skipulag þróunarsamvinnu beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  6. Staða kvenna á vinnumarkaði beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra

143. þing, 2013–2014

  1. Höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Norrænt samstarf 2013 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  3. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl. álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnanir sem þjóna einstaklingum með skerta færni álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Þjóðskrá Íslands álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  6. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

142. þing, 2013

  1. Árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
  2. Skýrslur Ríkisendurskoðunar um þróun lyfjakostnaðar og um eftirfylgni við skýrslu um Lyfjastofnun álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

141. þing, 2012–2013

  1. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Álagning virðisaukaskatts á sölu vef- og rafbóka, hljóðbóka, nótnabóka, landabréfa o.þ.h. fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  2. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra

136. þing, 2008–2009

  1. Norrænt samstarf 2008 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

135. þing, 2007–2008

  1. Norrænt samstarf 2007 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

133. þing, 2006–2007

  1. Kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra

132. þing, 2005–2006

  1. Þróunarsamvinna og þróunarhjálp beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

131. þing, 2004–2005

  1. Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands beiðni um skýrslu til samgönguráðherra
  2. Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands beiðni um skýrslu til samgönguráðherra
  2. Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  7. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  8. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til ráðherra Hagstofu Íslands
  9. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  10. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  11. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  12. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til menntamálaráðherra
  13. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til samgönguráðherra
  14. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  15. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til umhverfisráðherra
  16. Jafnrétti kynjanna fyrirspurn til utanríkisráðherra