Atli Gíslason: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Álver Alcoa í Reyðarfirði fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  2. Dóms- og löggjafarvald og ESB fyrirspurn til innanríkisráðherra
  3. Gildissvið stjórnsýslulaga fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Gildissvið upplýsingalaga fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Heildarskuldir þjóðarbúsins árin 2006–2012 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Stjórnarskráin og Evrópusambandið fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Tekjuskattur árin 2008–2012 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Úrskurðarnefndir fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Úrskurðarnefndir fyrirspurn til utanríkisráðherra
  10. Úrskurðarnefndir fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  11. Úrskurðarnefndir fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Úrskurðarnefndir fyrirspurn til innanríkisráðherra
  13. Úrskurðarnefndir fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  14. Úrskurðarnefndir fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  15. Úrskurðarnefndir fyrirspurn til velferðarráðherra
  16. Úrskurðarnefndir fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  17. Víkjandi lán til banka við endurreisn bankakerfisins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

140. þing, 2011–2012

  1. Áhersla ríkisstjórnarinnar á jafnréttismál óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Opnunarskilyrði ESB vegna samninga um landbúnaðarmál fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Samningsafstaða Íslands varðandi dýra- og plöntuheilbrigði í aðildarviðræðum við Evrópusambandið fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  4. Úrskurðarnefndir fyrirspurn til forsætisráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis skýrsla þingmannanefnd til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis
  2. Vinnustaðir fatlaðra og launakjör fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra

136. þing, 2008–2009

  1. Aðgerðir til aðstoðar bændum óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  2. Launakjör á vinnustöðum fatlaðra fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  3. Launakjör stjórnenda Fjármálaeftirlitsins fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  4. Skipalyftan í Vestmannaeyjum óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  5. Vinnustaðir fatlaðra fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Garðyrkjuskólinn á Reykjum óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Málefni lesblindra fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Reglugerð um gjafsókn óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Tilraunaverkefni um rekstur Gaulverjaskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Tilskipanir Evrópusambandsins fyrirspurn til utanríkisráðherra
  6. Urriðafossvirkjun óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
  7. Útflutningur á óunnum fiski fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  8. Þjónustusamningar um málefni fatlaðra fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra

134. þing, 2007

  1. Strandsiglingar óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi við Kárahnjúka fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Eftirlit með vinnubúðum við Kárahnjúka fyrirspurn til umhverfisráðherra
  3. Eftirlitsráðgjafar Umhverfisstofnunar fyrirspurn til umhverfisráðherra
  4. Eignarskattur og sérstakur tekjuskattur fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Gildissvið stjórnsýslulaga fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Gildissvið upplýsingalaga fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Kostnaðarhlutdeild sjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Löggæsla við Kárahnjúka fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Stjórnsýsludómstóll fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  10. Úrskurðarnefndir fyrirspurn til forsætisráðherra

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Tekjutap ríkisins vegna samdráttar á virðisaukaskatti af innlendum vörum og þjónustu beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

140. þing, 2011–2012

  1. SpKef fyrirspurn til fjármálaráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra
  2. Staða skuldara á Norðurlöndum beiðni um skýrslu til félags- og tryggingamálaráðherra
  3. Vestnorræna ráðið 2010 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

138. þing, 2009–2010

  1. Vestnorræna ráðið 2009 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

136. þing, 2008–2009

  1. Lögleiðing ákvæða Árósasamningsins fyrirspurn til munnlegs svars til umhverfisráðherra
  2. Peningamarkaðs- og skammtímasjóðir beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Kostnaður við Kárahnjúkavirkjun beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra
  2. Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  4. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006 álit allsherjarnefndar

134. þing, 2007

  1. Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra