Álfheiður Ingadóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

149. þing, 2018–2019

  1. Tjón af völdum myglusvepps á húseignum, opinberri þjónustu og heilsu manna beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Endurupptaka dómsmála fyrirspurn til dómsmálaráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Framkvæmd þingsályktunar um bætta heilbrigðisþjónustu við ungt fólk fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Greiðsluþátttökukerfi í lyfjakostnaði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Notkun á landsléninu .is óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  4. S-merkt lyf fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Stytting bótatímabils atvinnuleysistrygginga fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  6. Stytting tímabils atvinnuleysisbóta óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra

141. þing, 2012–2013

  1. Áfengisauglýsingar á íþróttasvæðum óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  2. Endurupptaka mála fyrir Hæstarétti fyrirspurn til innanríkisráðherra
  3. Framgangur þingsályktunar um bætta heilbrigðisþjónustu og heilbrigði ungs fólks fyrirspurn til velferðarráðherra
  4. Óbeinar auglýsingar hjá Ríkisútvarpinu fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  5. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010 skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
  6. Þorláksbúð skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

140. þing, 2011–2012

  1. Brjóstastækkunaraðgerðir með PIP-sílikonpúðum fyrirspurn til velferðarráðherra
  2. Heilsugæsla í framhaldsskólum fyrirspurn til velferðarráðherra
  3. Hætta af kjarnorkuslysi í Sellafield fyrirspurn til velferðarráðherra
  4. Hætta af kjarnorkuslysi í Sellafield fyrirspurn til umhverfisráðherra
  5. Líknardeildir fyrirspurn til velferðarráðherra
  6. Viðbrögð við tilmælum Norðurlandaráðs varðandi mænuskaða fyrirspurn til velferðarráðherra
  7. Vitundarvakning um mænuskaða fyrirspurn til forsætisráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Ákvarðanir Hæstaréttar um endurupptöku mála fyrirspurn til innanríkisráðherra
  2. Birting leyniskjala frá bandaríska sendiráðinu óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Bólusetning barna gegna eyrnabólgu og lungnabólgu óundirbúin fyrirspurn til velferðarráðherra
  4. Eftirlit Bandaríkjamanna með mannaferðum við Laufásveg fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  5. Endurgreiðsla á virðisaukaskatti fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Endurupptaka mála fyrirspurn til innanríkisráðherra
  7. Endurupptaka mála sem hafa verið dæmd í Hæstarétti fyrirspurn til innanríkisráðherra
  8. Friðlýst svæði og framkvæmd samningsins um líffræðilega fjölbreytni fyrirspurn til umhverfisráðherra
  9. Hlutabætur í atvinnuleysi fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  10. Njósnir í þágu USA í höfuðborgum Norðurlanda óundirbúin fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  11. Sáttamiðlun fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  12. Skólagjöld og lán til greiðslu skólagjalda fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Álag á Landspítalanum svar við óundirbúinni fyrirspurn sem heilbrigðisráðherra
  2. Bólusetningar og skimanir munnlegt svar sem heilbrigðisráðherra
  3. Breytingar á fæðingarorlofi svar við óundirbúinni fyrirspurn sem heilbrigðisráðherra
  4. Bréf ráðherra til forstjóra Sjúkratrygginga svar við óundirbúinni fyrirspurn sem heilbrigðisráðherra
  5. Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem heilbrigðisráðherra
  6. Endurgreiðslur lyfjakostnaðar svar sem heilbrigðisráðherra
  7. Greiðsluþátttaka ríkisins í lyfjakaupum svar sem heilbrigðisráðherra
  8. Heilbrigðisstofnanir á Blönduósi og Sauðárkróki svar sem heilbrigðisráðherra
  9. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja svar við óundirbúinni fyrirspurn sem heilbrigðisráðherra
  10. Hjartasjúklingar og bráðamóttaka Landspítala svar sem heilbrigðisráðherra
  11. Hlutur heilbrigðisráðherra í mótmælum í janúar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem heilbrigðisráðherra
  12. Kostnaður ríkissjóðs vegna reglugerðar nr. 190/2010 svar sem heilbrigðisráðherra
  13. Lækkun launa í heilbrigðiskerfinu munnlegt svar sem heilbrigðisráðherra
  14. Markaðsleyfi fyrir lyf munnlegt svar sem heilbrigðisráðherra
  15. Markaðsleyfi lyfja svar sem heilbrigðisráðherra
  16. Málefni Neyðarmóttöku vegna nauðgana svar sem heilbrigðisráðherra
  17. Niðurskurður í Norðvesturkjördæmi svar sem heilbrigðisráðherra
  18. Notkun lyfsins Tysabri svar sem heilbrigðisráðherra
  19. Rafræn sjúkraskrá munnlegt svar sem heilbrigðisráðherra
  20. Réttur einhleypra kvenna til að fá gjafaegg svar sem heilbrigðisráðherra
  21. Sameining á bráðamóttöku Landspítala munnlegt svar sem heilbrigðisráðherra
  22. Sjálfvirk afsláttarkort munnlegt svar sem heilbrigðisráðherra
  23. Sjúkraflutningar svar sem heilbrigðisráðherra
  24. Skuldir heimilanna svar við óundirbúinni fyrirspurn sem heilbrigðisráðherra
  25. Smádýr svar sem heilbrigðisráðherra
  26. Staðgöngumæðrun munnlegt svar sem heilbrigðisráðherra
  27. Starfandi læknar svar sem heilbrigðisráðherra
  28. Sumarlokanir á heimilum og stofnunum svar sem heilbrigðisráðherra
  29. Tannvernd grunnskólabarna svar sem heilbrigðisráðherra
  30. Teymisvinna sérfræðinga munnlegt svar sem heilbrigðisráðherra
  31. Tillögur starfshóps um heilbrigðismál svar við óundirbúinni fyrirspurn sem heilbrigðisráðherra
  32. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu svar sem heilbrigðisráðherra
  33. Vistunarmat og aðstæður alzheimer-sjúklinga munnlegt svar sem heilbrigðisráðherra

137. þing, 2009

  1. Listaverk í eigu gömlu bankanna óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra

136. þing, 2008–2009

  1. Endurskipulagning Fjármálaeftirlitsins óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Fjárheimild til nýrrar sjúkratryggingastofnunar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Fjármögnun á kaupum á verðbréfum úr peningamarkaðssjóðum Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Flug herflugvéla fyrirspurn til utanríkisráðherra
  5. Framkvæmdir við Gjábakkaveg fyrirspurn til samgönguráðherra
  6. Framkvæmdir við Vestfjarðaveg fyrirspurn til samgönguráðherra
  7. Fundur með fjármálaráðherra Breta 2. september sl. fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  8. Húsaleigusamningar ríkisins og ríkisstofnana fyrirspurn til fjármálaráðherra
  9. Kaup á verðbréfum úr peningamarkaðssjóðum Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  10. Mengunarmælingar við Þingvallavatn fyrirspurn til umhverfisráðherra
  11. Mælingar á brennisteinsvetni í andrúmslofti fyrirspurn til umhverfisráðherra
  12. Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  13. Peningagreiðslur orkufyrirtækja til sveitarfélaga o.fl. fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  14. Sjúkratryggingastofnun óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  15. Skimun fyrir krabbameini fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  16. Sæstrengir í friðlandi Surtseyjar fyrirspurn til umhverfisráðherra
  17. Tæringaráhrif brennisteinsvetnis í andrúmslofti fyrirspurn til iðnaðarráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Aðild Íslands að alþjóðasamningum fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Áhættumat vegna siglinga olíuflutningaskipa í íslenskri efnahagslögsögu fyrirspurn til umhverfisráðherra
  3. Eftirlit með ökutækjum í umferð fyrirspurn til samgönguráðherra
  4. Fellihýsi, tjaldvagnar og húsvagnar í umferð fyrirspurn til samgönguráðherra
  5. Ferjubryggjan í Flatey fyrirspurn til samgönguráðherra
  6. Fjöldi óskoðaðra og ótryggðra ökutækja í umferð fyrirspurn til samgönguráðherra
  7. Gjábakkavegur óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  8. Gjábakkavegur óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  9. Heimilislæknar á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  10. Hitaveita Suðurnesja óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  11. Húsnæðismál Náttúrugripasafnsins óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  12. Kostnaður við flug í einkaþotu til Búkarest fyrirspurn til forsætisráðherra
  13. Kostnaður við Kárahnjúkavirkjun beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra
  14. Kostnaður við Kárahnjúkavirkjun fyrirspurn til fjármálaráðherra
  15. Krabbamein í blöðruhálskirtli fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  16. Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  17. Olíuhreinsunarstöð fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  18. Siglingar olíuflutningaskipa í efnahagslögsögunni óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  19. Skimun fyrir krabbameini fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  20. Teigsskógur fyrirspurn til samgönguráðherra
  21. Teigsskógur fyrirspurn til umhverfisráðherra
  22. Uppbygging heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  23. Upplýsingagjöf til bandarískra stjórnvalda fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  24. Uppsagnir á Landspítalanum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  25. Utanferðir ráðherra frá myndun núverandi ríkisstjórnar fyrirspurn til forsætisráðherra
  26. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við verðsamráði olíufélaganna fyrirspurn til fjármálaráðherra

133. þing, 2006–2007

  1. Afdrif hælisleitenda fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Raforkukaupendur fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Skattlagning greiðslna til foreldra langveikra barna fyrirspurn til fjármálaráðherra

131. þing, 2004–2005

  1. Afdrif hælisleitenda fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Flutningur hættulegra efna fyrirspurn til umhverfisráðherra
  3. Samstarf við Rauða kross Íslands um móttöku flóttamannahópa fyrirspurn til félagsmálaráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Afdrif hælisleitenda fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Samþjöppun á fjölmiðlamarkaði fyrirspurn til forsætisráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Deilur um forræði barna fyrirspurn til dómsmálaráðherra

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl. skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
  2. Norrænt samstarf 2012 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Lánasjóð íslenskra námsmanna, lánshæfi náms og þróun útlána álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  4. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2011 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

140. þing, 2011–2012

  1. Ábending Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og utanumhald rammasamninga álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  2. Launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra
  3. Norrænt samstarf 2011 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni: Þjóðleikhúsið álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Biskupsstofa, sóknir og sjóðir kirkjunnar álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  6. Tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands skýrsla forsætisnefndin

139. þing, 2010–2011

  1. Launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra
  2. Norrænt samstarf 2010 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  3. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra

136. þing, 2008–2009

  1. Peningamarkaðs- og skammtímasjóðir beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
  2. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2007 álit allsherjarnefndar

135. þing, 2007–2008

  1. Framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

134. þing, 2007

  1. Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra