Grétar Mar Jónsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  2. Bætur til Breiðavíkurdrengjanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Framtíð Keflavíkurflugvallar og slökkvilið fyrirspurn til samgönguráðherra
  4. Kostnaður við varalið lögreglu óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Loðnuveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  6. Meðafli við síldveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  7. Olíuleit á Skjálfanda óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  8. Staða sjávarútvegsfyrirtækja óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  9. Staða sjávarútvegsins óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Álver í Helguvík óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
  2. Endurskoðun úthlutunar á þorskkvóta óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Frumvarp um lögreglustjóraembættið á Keflavíkurflugvelli óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Réttindi stjórnenda smábáta óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  5. Rækjuveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  6. Staða kjarasamninga sjómanna á smábátum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  7. Staða samninga um svæði við Svalbarða og Hatton-Rockall fyrirspurn til utanríkisráðherra
  8. Veiðar Færeyinga innan íslensku fiskveiðilögsögunnar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  9. Veiðar í flottroll óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Gjaldþrot fyrirtækja í sjávarútvegi fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Viðvörunarskeyti umframafla fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Peningamarkaðs- og skammtímasjóðir beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra