Jón Gunnarsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

153. þing, 2022–2023

 1. Eftirlit með störfum lögreglu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem dómsmálaráðherra
 2. Fjölgun hælisleitendamála svar við óundirbúinni fyrirspurn sem dómsmálaráðherra
 3. Staða löggæslumála svar við óundirbúinni fyrirspurn sem dómsmálaráðherra
 4. Verklagsreglur lögreglu um vopnanotkun svar við óundirbúinni fyrirspurn sem dómsmálaráðherra

152. þing, 2021–2022

 1. Aðför í umgengnismálum svar sem dómsmálaráðherra
 2. Aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess svar sem dómsmálaráðherra
 3. Aðkoma einkaaðila að fangelsismálum og útlendingamálum svar sem dómsmálaráðherra
 4. Afplánun fanga undir 18 ára svar sem dómsmálaráðherra
 5. Ákall Fangavarðafélags Íslands munnlegt svar sem dómsmálaráðherra
 6. Beiting 233. gr. a almennra hegningarlaga svar sem dómsmálaráðherra
 7. Betrun fanga svar sem dómsmálaráðherra
 8. Breyting á reglum um brottvísanir svar við óundirbúinni fyrirspurn sem dómsmálaráðherra
 9. Brot gegn 217. og 218. gr. almennra hegningarlaga svar sem innanríkisráðherra
 10. Byggðarlög í grennd við eldvirk svæði á Suðurnesjum svar sem dómsmálaráðherra
 11. Byrlanir svar sem innanríkisráðherra
 12. Bætur til þolenda ofbeldisglæpa svar sem innanríkisráðherra
 13. Dvalar- og atvinnuréttindi fyrir ungt fólk svar sem dómsmálaráðherra
 14. Endurgerð skipsins Maríu Júlíu BA 36 svar sem dómsmálaráðherra
 15. Farsímasamband í dreifbýli svar sem dómsmálaráðherra
 16. Fjöldi einstaklinga sem fjárnám hefur verið gert hjá svar sem dómsmálaráðherra
 17. Fjöldi umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa stöðu flóttamanns í öðru ríki svar sem innanríkisráðherra
 18. Forvarnir og viðbrögð við gróðureldum svar sem dómsmálaráðherra
 19. Fyrirhuguð rafvopnavæðing lögreglunnar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem dómsmálaráðherra
 20. Hlutlaus skráning kyns í vegabréfum svar sem dómsmálaráðherra
 21. Húsnæði fyrir lögreglumenn í dreifðum byggðum svar sem dómsmálaráðherra
 22. Kostnaður við brottvísanir svar sem innanríkisráðherra
 23. Líkgeymslur svar sem dómsmálaráðherra
 24. Lögræðissviptir svar sem dómsmálaráðherra
 25. Málefni fólks á flótta svar við óundirbúinni fyrirspurn sem dómsmálaráðherra
 26. Málsmeðferðartími í kynferðisafbrotamálum munnlegt svar sem dómsmálaráðherra
 27. Meiðyrðamál svar sem innanríkisráðherra
 28. Móttökustöðvar fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd svar sem dómsmálaráðherra
 29. Nauðungarsala, fjárnám og gjaldþrotaskipti hjá einstaklingum svar sem innanríkisráðherra
 30. Netsala áfengis innan lands svar sem dómsmálaráðherra
 31. Niðurfelling saksóknar svar sem dómsmálaráðherra
 32. Njósnaauglýsingar svar sem dómsmálaráðherra
 33. Ógildingarmál og stefnubirting svar sem innanríkisráðherra
 34. Peningaþvætti með spilakössum svar sem innanríkisráðherra
 35. Rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu umsókna hjá Útlendingastofnun munnlegt svar sem dómsmálaráðherra
 36. Rannsókn héraðssaksóknara svar sem dómsmálaráðherra
 37. Reynsla og menntun lögreglumanna svar sem innanríkisráðherra
 38. Réttarstaða þolenda svar sem innanríkisráðherra
 39. Sakavottorð barna svar sem innanríkisráðherra
 40. Samkomulag við Rauða krossinn um þjónustu við flóttamenn svar við óundirbúinni fyrirspurn sem dómsmálaráðherra
 41. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra svar sem dómsmálaráðherra
 42. Skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h. svar sem dómsmálaráðherra
 43. Skiptastjórar svar sem innanríkisráðherra
 44. Skotvopnaeign, innflutning skotvopna og framleiðslu svar sem dómsmálaráðherra
 45. Skólavist umsækjenda um alþjóðlega vernd svar sem innanríkisráðherra
 46. Störf mannanafnanefndar svar sem dómsmálaráðherra
 47. Umsóknir um alþjóðlega vernd svar við óundirbúinni fyrirspurn sem innanríkisráðherra
 48. Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem hafa fengið synjun á umsókn sinni og bíða flutnings svar sem dómsmálaráðherra
 49. Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga skýrsla innanríkisráðherra skv. beiðni
 50. Útburður úr íbúðarhúsnæði svar sem dómsmálaráðherra
 51. Varsla ávana- og fíkniefna til eigin nota svar sem dómsmálaráðherra
 52. Viðmið skaðabótalaga svar við óundirbúinni fyrirspurn sem innanríkisráðherra
 53. Vopnaburður lögreglu svar sem dómsmálaráðherra
 54. Þvingaðar brottvísanir svar sem dómsmálaráðherra
 55. Þvinguð lyfjagjöf við brottvísanir svar sem dómsmálaráðherra

151. þing, 2020–2021

 1. Kostnaður vegna rammaáætlunar fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 2. Starfsemi Úrvinnslusjóðs fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 3. Úttekt á starfsemi Úrvinnslusjóðs beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

150. þing, 2019–2020

 1. Fjöldi umsókna um starfsleyfi fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 2. Fjöldi umsókna um starfsleyfi fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 3. Fjöldi umsókna um starfsleyfi fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 4. Fjöldi umsókna um starfsleyfi fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

147. þing, 2017

 1. Ferðakostnaður ráðherra svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

146. þing, 2016–2017

 1. Aðgerðir fyrir framkvæmdir við Vestfjarðaveg svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 2. Alexandersflugvöllur munnlegt svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 3. Alexandersflugvöllur svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 4. Almenningssamgöngur munnlegt svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 5. Bifreiðakaup ráðuneytisins svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 6. Byggðaáætlun munnlegt svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 7. Eftirlitsstofnanir svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 8. Endurbygging stofnleiða og lagning bundins slitlags á tengivegi svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 9. Endurskoðun samgönguáætlunar munnlegt svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 10. Fjarskiptasjóður, staða ljósleiðaravæðingar o.fl. svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 11. Fjárveitingar til sóknaráætlana landshluta og hlutverk þeirra munnlegt svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 12. Flugfargjöld innan lands svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 13. Framkvæmd samgönguáætlunar 2015 skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 14. Framkvæmd þingsályktunartillögu um áningarstaði Vegagerðarinnar munnlegt svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 15. Framkvæmdir við flughlað á Akureyrarflugvelli svar við óundirbúinni fyrirspurn sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 16. Frádráttarbær ferðakostnaður munnlegt svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 17. Hvalfjarðargöng svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 18. Hvalfjarðargöng og þjóðvegur um Hvalfjörð svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 19. Hæfisbundin leiðsaga svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 20. Innviða- og byggingarréttargjald svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 21. Íbúðir og íbúðarhús án íbúa svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 22. Könnun á hagkvæmni lestarsamgangna svar við óundirbúinni fyrirspurn sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 23. Lækkun byggingarkostnaðar svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 24. Málefni innanlandsflugvalla svar við óundirbúinni fyrirspurn sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 25. Radíókerfi og fjarskiptakerfi munnlegt svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 26. Reglur um öryggi á flugvöllum o.fl. svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 27. Rekstur innanlandsflugvalla svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 28. Samgöngumál í Reykjavík svar við óundirbúinni fyrirspurn sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 29. Samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 30. Sjóvarnir svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 31. Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður Spalar o.fl. svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 32. Sóknaráætlanir landshluta svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 33. Starfsemi erlendra fólksflutningafyrirtækja svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 34. Sundabraut svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 35. Tekjur og gjöld ráðuneytisins og undirstofnana þess svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 36. Vegarlagning um Teigsskóg munnlegt svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 37. Vesturlandsvegur svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 38. Viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs munnlegt svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 39. Viðbrögð við lokun neyðarbrautar svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 40. Viðhald vegakerfisins svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 41. Viðurkenning erlendra ökuréttinda munnlegt svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 42. Vinna við sjö ára byggðaáætlun svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 43. Þrír tengivegir svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 44. Öryggismál í Hvalfjarðargöngum og við þau svar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

145. þing, 2015–2016

 1. Norðurskautsmál 2015 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
 2. Skuldauppgjör einstaklinga, félaga og fyrirtækja við fjármálastofnanir í meirihlutaeigu ríkisins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

144. þing, 2014–2015

 1. Norðurskautsmál 2014 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
 2. Skuldauppgjör einstaklinga, félaga og fyrirtækja við fjármálastofnanir í meirihlutaeigu ríkisins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

143. þing, 2013–2014

 1. Norðurskautsmál 2013 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál

141. þing, 2012–2013

 1. Breyting á lögum um stjórn fiskveiða óundirbúin fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
 2. Framkvæmdir Landsvirkjunar í Þingeyjarsýslum óundirbúin fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
 3. Ívilnanir vegna stóriðju á Bakka óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 4. Leyfi til olíuleitar og vinnslu óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 5. Skattur á ferðaþjónustu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 6. Skýrsla um stöðu lögreglunnar óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 7. Uppbygging á Bakka óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

140. þing, 2011–2012

 1. Auðlindagjöld óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 2. Breytingar á skötuselsákvæði í fiskveiðistjórnarlögum óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 3. Frumvörp um sjávarútvegsmál óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 4. Lífeyrissjóðirnir og skuldir heimilanna óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 5. Rammaáætlun í orkumálum óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 6. Stóriðjuframkvæmdir óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 7. Umsagnir um rammaáætlun óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 8. Uppbygging í orkufrekum iðnaði óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra

139. þing, 2010–2011

 1. Auknir skattar á ferðaþjónustu óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 2. Áhrif frumvarps um stjórn fiskveiða óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Ákvörðun ráðherra um frjálsar veiðar á úthafsrækju fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 4. Erlendar fjárfestingar óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 5. Evrópusambandið og stöðvun hvalveiða fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 6. Fjárfestingar í orkufrekum iðnaði óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 7. Framtíð Reykjavíkurflugvallar og samgöngumiðstöð óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 8. Kostnaður við flutning sjúklinga á milli heilbrigðisstofnana fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 9. Magma óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 10. Skuldaniðurfærsla hjá Landsbankanum og fleiri lánveitendum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 11. Tilraun til njósna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 12. Úthafsrækjuveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

138. þing, 2009–2010

 1. Afli utan aflamarks fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 2. Atvinnuuppbygging óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 3. Álverið í Straumsvík óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 4. Einkaframkvæmdir í vegagerð og veggjöld óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 5. Kostnaður við fiskveiðieftirlit hjá Fiskistofu fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 6. Orð ráðherra um sjávarútvegsfyrirtæki óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
 7. Samgönguframkvæmdir vegna uppbyggingar í Vatnsmýri fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 8. Starfsemi ECA óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 9. Stjórnsýsla ráðherra óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra

137. þing, 2009

 1. Launaálag formanna stjórnarandstöðuflokka fyrirspurn til fjármálaráðherra
 2. Mótmælaaðgerðir og mál lögreglu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 3. Orkufrekur iðnaður óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 4. Stóriðjuframkvæmdir óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra

136. þing, 2008–2009

 1. Arðgreiðslur og laun hjá Íslandspósti óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 2. Fjöldi starfsmanna í umhverfisráðuneyti, Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun fyrirspurn til umhverfisráðherra
 3. Hvalveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 4. Íslenska ákvæðið og fundur um loftslagsmál í Kaupmannahöfn óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 5. Kostnaður við loftrýmiseftirlit óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 6. MS-sjúklingar og lyfjagjöf óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 7. Ný bankaráð ríkisbankanna óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 8. Umhverfismat vegna framkvæmda við álver á Bakka óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 9. Undirbúningur álversframkvæmda óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 10. Varnarmálastofnun og loftrýmiseftirlit óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra

135. þing, 2007–2008

 1. Hjúkrunarrými fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Rústabjörgunarsveit til Kína óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 3. Samkeppni á matvælamarkaði óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 4. Umferð á stofnbrautum fyrirspurn til samgönguráðherra
 5. Vísindaveiðar á hrefnu fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 6. Þróun þorskverðs fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
 2. Innviðir og þjóðaröryggi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Liðskiptaaðgerðir beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 4. Tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur beiðni um skýrslu til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra

150. þing, 2019–2020

 1. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
 2. Innviðir og þjóðaröryggi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Starfsumhverfi smávirkjana beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

149. þing, 2018–2019

 1. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2018 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
 2. Innlend eldsneytisframleiðsla beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 3. Samkeppnisrekstur opinberra aðila, fyrirtækja og stofnana beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 4. Úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air hf. í aðdraganda gjaldþrots félagsins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

148. þing, 2017–2018

 1. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES

143. þing, 2013–2014

 1. Drómi hf. beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

140. þing, 2011–2012

 1. Áhrif einfaldara skattkerfis beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 2. Áhrif lækkunar höfuðstóls húsnæðislána beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 3. Mat á áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf sem stafar af vandamálum evrunnar beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra
 4. Staða einstaklinga og fjölskyldna með tilliti til húsnæðisskulda og annarra skulda beiðni um skýrslu til velferðarráðherra
 5. Staða eldri borgara beiðni um skýrslu til velferðarráðherra

139. þing, 2010–2011

 1. Mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 2. Skipting ríkisútgjalda milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 3. Staða skólamála beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

136. þing, 2008–2009

 1. Vestnorræna ráðið 2008 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

135. þing, 2007–2008

 1. Vestnorræna ráðið 2007 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins