Róbert Marshall: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Efnahagsleg áhrif af komu flóttamanna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Erlendir leiðsögumenn óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 3. Landsnet ferðaleiða fyrirspurn til innanríkisráðherra
 4. Loftslagsráðstefnan í París óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 5. Trúverðugleiki ráðherra óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 6. Uppbygging ferðamannastaða og samgöngukerfis óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 7. Vinna ráðuneyta eftir fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 8. Þjóðaröryggisráð og tölvuöryggi þingmanna óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra

144. þing, 2014–2015

 1. Dómur Mannréttindadómstólsins í máli blaðamanns óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 2. Hagavatnsvirkjun óundirbúin fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 3. Hvammsvirkjun óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 4. Norrænt merki fyrir sjálfbæra ferðamannastaði fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 5. Rannsókn á endurreisn bankanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 6. Úttekt á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 7. Verkefnisstjórn rammaáætlunar óundirbúin fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 8. Verndun Torfajökulssvæðis og fleiri svæða óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

143. þing, 2013–2014

 1. Áframhald aðildarviðræðna við ESB óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 2. Framlagning stjórnarfrumvarpa óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Mótmæli íslenskra stjórnvalda við mannréttindabrotum Rússa óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

141. þing, 2012–2013

 1. ÖSE-þingið 2012 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

140. þing, 2011–2012

 1. Rafræn skattkort fyrirspurn til fjármálaráðherra
 2. ÖSE-þingið 2011 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

139. þing, 2010–2011

 1. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009 álit allsherjarnefndar
 2. Staða skuldara á Norðurlöndum beiðni um skýrslu til félags- og tryggingamálaráðherra
 3. Úthlutun byggðakvóta til Reykjanesbæjar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 4. ÖSE-þingið 2010 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

138. þing, 2009–2010

 1. Rafræn sjúkraskrá fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Staða skuldara á Norðurlöndum beiðni um skýrslu til félags- og tryggingamálaráðherra
 3. Teymisvinna sérfræðinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 4. ÖSE-þingið 2009 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

137. þing, 2009

 1. Björgunarþyrlur fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Undirbúningur að innköllun veiðiheimilda fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 3. Viðbrögð við hættu á heimsfaraldri inflúensu A fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Niðurfærsla verðtryggðra fasteignaveðlána beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Norrænt samstarf 2015 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

144. þing, 2014–2015

 1. Niðurfærsla verðtryggðra fasteignaveðlána beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Norrænt samstarf 2014 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

143. þing, 2013–2014

 1. Drómi hf. beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Norrænt samstarf 2013 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

141. þing, 2012–2013

 1. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Lánasjóð íslenskra námsmanna, lánshæfi náms og þróun útlána álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 2. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010 skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
 3. Þorláksbúð skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

140. þing, 2011–2012

 1. Ábending Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og utanumhald rammasamninga álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni: Þjóðleikhúsið álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Hólaskóla álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Biskupsstofa, sóknir og sjóðir kirkjunnar álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 5. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 6. Skýrslur Ríkisendurskoðunar 1--8 um skuldbindandi samninga ráðuneyta álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 7. Skýrslur Ríkisendurskoðunar: Mannauðsmál ríkisins 1 og 2 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

139. þing, 2010–2011

 1. Skipting ríkisútgjalda milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra