Sigríður Ingibjörg Ingadóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Albanir á vegum starfsmannaleigna fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 2. Auknar skerðingar í almannatryggingakerfinu óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 3. Áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
 4. Barnabætur óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 5. Biðlisti vegna greiningar á athyglisbresti með ofvirkni (ADHD) fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Breyting á almannatryggingalöggjöfinni óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 7. Brot á banni við kaupum á vændi fyrirspurn til innanríkisráðherra
 8. Einkarekstur heilsugæslustöðva fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 9. Ferðamenn sem leita heilbrigðisþjónustu á Íslandi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 10. Fjárhagsstaða heilsugæslunnar óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 11. Fjármögnun heilbrigðiskerfisins óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 12. Fjárþörf Landspítalans óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 13. Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 14. Frumvörp um húsnæðismál óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 15. Greiðslur í fæðingarorlofi fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 16. Kostnaður við að flytja hafnargarðinn við Austurhöfn fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 17. Lágmarksréttindi öryrkja og aldraðra fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 18. Lenging fæðingarorlofs og hækkun greiðslna óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 19. Málefni hælisleitenda óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 20. Móttaka flóttamanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 21. Námskeið og þjálfun lögreglumanna erlendis fyrirspurn til innanríkisráðherra
 22. NPA-þjónusta við fatlað fólk óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 23. Opinbert útboð á veiðiheimildum óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 24. Rekstrarform í heilbrigðisþjónustu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 25. Sala ríkisins á leigufélaginu Kletti ehf. fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 26. Staða kvenna á vinnumarkaði beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
 27. Stofnframlög í almenna íbúðakerfinu óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 28. Umsóknir Albana um hæli og dvalarleyfi fyrirspurn til innanríkisráðherra
 29. Upphæð barnabóta óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 30. Útreikningur rekstrarframlaga til símenntunarmiðstöðva fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 31. Verkföll í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 32. Verkleg þjálfun sálfræðinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

144. þing, 2014–2015

 1. ADHD-teymi geðsviðs Landspítala fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Afnám verðtryggingar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Afnám verðtryggingar á neytendalánum fyrirspurn til forsætisráðherra
 4. Áhrif þingmála á fjárhag sveitarfélaga fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 5. Brot á banni við kaupum á vændi fyrirspurn til innanríkisráðherra
 6. Endurhæfingarþjónusta við aldraða fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 7. Framhaldsfræðsla fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 8. Framtíðarskipan fæðingarorlofsmála fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 9. Frumvörp um húsnæðismál óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 10. Frumvörp um húsnæðismál og ríkisfjármálaáætlun óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 11. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna heyrnartækja fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 12. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna tannígræðslu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 13. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna tannlæknakostnaðar örorku- og ellilífeyrisþega fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 14. Kjaradeila lækna og ríkisins óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 15. Kostnaður við leiðréttingu verðtryggðra námslána fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 16. Kynbundinn launamunur á meðal starfsmanna ríkisins og fyrirtækja í opinberri eigu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 17. Lánveitingar Lánasjóðs íslenskra námsmanna til skólagjaldalána fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 18. Lífeyrismál óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 19. Lóðir fyrir trú- og lífsskoðunarfélög fyrirspurn til innanríkisráðherra
 20. Menntun áfengis- og vímuefnaráðgjafa fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 21. Mótvægisaðgerðir vegna hugsanlegs gengisfalls íslensku krónunnar fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 22. Námslánaskuldir óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 23. Reglugerð um velferð alifugla fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 24. Samningur við meðferðarheimilið Háholt óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 25. Samráð um frumvörp um húsnæðismál óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 26. Sérstakt framlag til húsaleigubóta fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 27. Skráning barna í trú- og lífsskoðunarfélög fyrirspurn til innanríkisráðherra
 28. Skuldaniðurfærsla fyrir leigjendur og búseturéttarhafa óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 29. Staða kvenna á vinnumarkaði beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
 30. Stuðningskerfi til að auðvelda för hreyfihamlaðs fólks óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 31. Takmörkun á greiðsluþátttöku sjúkratrygginga vegna lyfja fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 32. Umönnunargreiðslur fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 33. Uppbygging húsnæðis Landspítala fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 34. Uppsagnir í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 35. Verðtryggð og óverðtryggð húsnæðislán fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 36. Verkföll í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 37. Yfirlýsing um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 38. Þjónusta fyrir fólk með fíknivanda fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 39. Þjónusta við barnshafandi konur fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

143. þing, 2013–2014

 1. Aldursmörk heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Fyrirhugaðar refsiaðgerðir vegna hvalveiða Íslendinga óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Greiðslur erfingja ábyrgðarmanna af námslánum fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 4. Heilbrigðiskostnaður og greiðsluþátttaka sjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Húsakostur Landspítalans fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Leiðrétting á lífeyrisgreiðslum til öryrkja og ellilífeyrisþega fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 7. Leiðrétting verðtryggðra námslána óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 8. Menntun áfengis- og vímuvarnaráðgjafa fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 9. Millilandaflug fyrirspurn til innanríkisráðherra
 10. Millilandaflug fyrirspurn til innanríkisráðherra
 11. Nefnd um löggjöf á sviði sjávarspendýra fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 12. Niðurfelling bóta almannatrygginga fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 13. Rammasamningar Sjúkratrygginga Íslands við sérgreinalækna og sjúkraþjálfara fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 14. Rekstrarform heilbrigðisþjónustu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 15. Rekstur Íbúðalánasjóðs óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 16. Samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum fyrirspurn til innanríkisráðherra
 17. Skýrsla um rannsókn á falli sparisjóðanna fyrirspurn til forseta
 18. Skýrsla um rannsókn á falli sparisjóðanna fyrirspurn til forseta
 19. Vetrarólympíuleikarnir í Rússlandi óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 20. Þjónusta fyrir þolendur ofbeldis fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 21. Þjónusta við fatlað fólk á heimili sínu fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra

142. þing, 2013

 1. Verðtryggð námslán fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

141. þing, 2012–2013

 1. Innheimtulaun fyrirspurn til innanríkisráðherra
 2. Ættleiðingar til samkynhneigðra fyrirspurn til innanríkisráðherra

140. þing, 2011–2012

 1. Ábending Ríkisendurskoðunar um skil, samþykkt og skráningu rekstraráætlana álit fjárlaganefndar
 2. Ávöxtunarkrafa lífeyrissjóða fyrirspurn til fjármálaráðherra
 3. Ávöxtunarkrafa lífeyrissjóða fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 4. Ávöxtunarkrafa lífeyrissjóða fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjálfseignarstofnanir og sjóði sem starfa samkvæmt staðfestri skipulag álit fjárlaganefndar
 6. Útvistun opinberra verkefna til Bændasamtakanna óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

139. þing, 2010–2011

 1. Beina brautin óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 2. Fæðingar- og foreldraorlof beiðni um skýrslu til velferðarráðherra
 3. Mannréttindi samkynhneigðra í Úganda óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 4. Viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar í skýrslu um þjónustusamninga Barnaverndarstofu beiðni um skýrslu til velferðarráðherra
 5. Viðmið og mælikvarðar í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands fyrirspurn til utanríkisráðherra

138. þing, 2009–2010

 1. Dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 2. Fjárframlög til ÍSÍ og KSÍ fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 3. Fjármögnun Atvinnuleysistryggingasjóðs fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
 4. Fjármögnun Fæðingarorlofssjóðs fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
 5. Fæðingar- og foreldraorlof beiðni um skýrslu til félags- og tryggingamálaráðherra
 6. Kostnaður vegna bankahrunsins fyrir ríkissjóð fyrirspurn til fjármálaráðherra
 7. Kostnaður við lækkun höfuðstóls verðtryggðra lána í íslenskum krónum til heimila fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 8. Lífeyrisskuldbindingar ríkis og sveitarfélaga fyrirspurn til fjármálaráðherra
 9. Skipan í stjórnir fyrirtækja á vegum NBI, Íslandsbanka, Nýja Kaupþings (Arion banka) fyrirspurn til fjármálaráðherra
 10. Skipan í stjórnir fyrirtækja á vegum skilanefnda fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 11. Skipan skilanefnda bankanna óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 12. Staða barna og ungmenna beiðni um skýrslu til félags- og tryggingamálaráðherra
 13. Tillögur starfshóps um kynbundinn launamun óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 14. Þátttaka í samstarfsáætlunum Evrópusambandsins fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Hagir og viðhorf aldraðra beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
 2. Kynslóðareikningar beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 3. Réttindi og skyldur eldri borgara beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra

144. þing, 2014–2015

 1. Lykilþættir er varða mögulegan útflutning orku um sæstreng beiðni um skýrslu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 2. Réttindi og skyldur eldri borgara beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
 3. Staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

143. þing, 2013–2014

 1. Drómi hf. beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra

142. þing, 2013

 1. Árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra

141. þing, 2012–2013

 1. Norrænt samstarf 2012 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Lánasjóð íslenskra námsmanna, lánshæfi náms og þróun útlána álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 3. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010 skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
 4. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2011 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 5. Þorláksbúð skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

140. þing, 2011–2012

 1. Framkvæmd fjárlaga 2012 skýrsla fjárlaganefnd

139. þing, 2010–2011

 1. Norrænt samstarf 2010 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2009 álit fjárlaganefndar
 3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjálfseignarstofnanir og sjóði álit fjárlaganefndar
 4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustusamninga Barnaverndarstofu og lok þeirra álit félags- og tryggingamálanefndar
 5. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra

138. þing, 2009–2010

 1. Norrænt samstarf 2009 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 2. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008 álit allsherjarnefndar
 3. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra