Gunnar Bragi Sveinsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Fjöldi innleiddra reglna Evrópusambandsins fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
  2. Fjöldi sýkinga og andláta af völdum COVID-19 veirunnar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Lög og reglur er varða umsóknir um alþjóðlega vernd fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  7. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  10. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  11. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  12. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
  13. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  14. Samkeppniseftirlitið fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  15. ÖSE-þingið 2020 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

150. þing, 2019–2020

  1. Aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.–11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Aðstoð við fyrirtæki óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Álverið í Straumsvík óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Eftirlit með samruna fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  5. Fjöldi og ríkisfang kórónuveirusmitaðra og ástæðu komu þeirra til landsins fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Fjöldi starfsmanna ráðuneyta og stofnana sem láta af störfum fyrir aldurs sakir fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Matvælaframleiðsla og fæðuöryggi óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  8. Miðhálendisþjóðgarður óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  9. Raforkuöryggi óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  10. Seinni bylgja Covid-19, svör við fyrirspurnum óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  11. ÖSE-þingið 2019 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

149. þing, 2018–2019

  1. Launamunur kynjanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Lyfjanotkun í matvælaframleiðslu fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Staða loðdýrabænda óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  4. Starfsemi Hafrannsóknastofnunar á Ísafirði fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  5. Stuðningur við minkarækt óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  6. ÖSE-þingið 2018 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

148. þing, 2017–2018

  1. Evrópusambandið og skýrsla ráðherra um EES-samninginn óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Framkvæmdir á Reykjanesbraut fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  3. Lyklafellslína óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  4. ÖSE-þingið 2017 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

146. þing, 2016–2017

  1. Innflutningur á landbúnaðarafurðum og loftslagsmál óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  2. ÖSE-þingið 2016 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

145. þing, 2015–2016

  1. Aldurssamsetning æðstu stjórnar ráðuneytisins og stofnana þess svar sem utanríkisráðherra
  2. Áhrif búvörusamninga 2016 svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja skýrsla utanríkisráðherra skv. beiðni
  4. Embættismenn svar sem utanríkisráðherra
  5. Fiskeldi svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  6. Flutningur verkefna til sýslumannsembætta svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  7. Fundahöld svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  8. GATS- og TiSA-samningar svar sem utanríkisráðherra
  9. Innflutningur á kjöti frá Grænlandi svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  10. Innfluttar landbúnaðarafurðir svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  11. Innleiðing EES-gerða svar sem utanríkisráðherra
  12. Lækkun afurðaverðs til bænda svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  13. Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  14. Nýliðun í landbúnaði svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  15. Opinbert útboð á veiðiheimildum svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  16. Sjókvíaeldi á laxi af erlendum uppruna svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  17. Stefnumótun um viðskiptaþvinganir svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  18. Strandveiðar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  19. Styrkur til kvikmyndar um flóttamenn svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  20. Undirbúningur búvörusamninga svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  21. Utanríkis- og alþjóðamál skýrsla utanríkisráðherra
  22. Útgáfa vegabréfa í sendiráðum Íslands svar sem utanríkisráðherra
  23. Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa svar sem utanríkisráðherra
  24. Veiðigjöld og fjármögnun rannsókna í sjávarútvegi svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  25. Verksmiðjubú svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  26. Vistvæn framleiðsla í landbúnaði svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Ástandið í Nígeríu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  2. Eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar svar sem utanríkisráðherra
  3. Evrópustefna ríkisstjórnarinnar svar sem utanríkisráðherra
  4. Fjöldi opinberra starfa svar sem utanríkisráðherra
  5. Flutningur stofnana svar sem utanríkisráðherra
  6. Framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  7. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka svar sem utanríkisráðherra
  8. Framtíðarsamskipti Íslands og Evrópusambandsins svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  9. Fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi svar sem utanríkisráðherra
  10. Kröfur Evrópusambandsins um að íslensk stjórnvöld skýri stöðu aðildarviðræðna svar sem utanríkisráðherra
  11. Lokun Evrópustofu svar sem utanríkisráðherra
  12. Ráðningar starfsmanna ráðuneytisins svar sem utanríkisráðherra
  13. Ráðningar starfsmanna utanríkisráðuneytisins svar sem utanríkisráðherra
  14. Refsiaðgerðir gagnvart Ísrael svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  15. Sendiherrar svar sem utanríkisráðherra
  16. Skipulag þróunarsamvinnu skýrsla utanríkisráðherra skv. beiðni
  17. Skipun sendiherra munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  18. Starfsmannamál EFTA svar sem utanríkisráðherra
  19. TiSA-viðræðurnar svar sem utanríkisráðherra
  20. Tollar af milliríkjaverslun við Japan svar sem utanríkisráðherra
  21. Undanþágur frá EES-gerðum svar sem utanríkisráðherra
  22. Utanlandsferðir svar sem utanríkisráðherra
  23. Utanríkis- og alþjóðamál skýrsla utanríkisráðherra
  24. Verndun friðhelgi einkalífsins í stafrænum miðlum svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  25. Viðræður við Kína um mannréttindamál svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  26. Þjóðaröryggisstefna svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra

143. þing, 2013–2014

  1. Aðildarviðræður við Evrópusambandið skýrsla utanríkisráðherra
  2. Aðlögun að Evrópusambandinu svar sem utanríkisráðherra
  3. Afstaða þingmanna við atkvæðagreiðslu um umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu svar sem utanríkisráðherra
  4. Áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  5. Áhættumat vegna innflutnings búfjár svar sem utanríkisráðherra
  6. Byggingar á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar svar sem utanríkisráðherra
  7. Ferðakostnaður ráðuneytisins svar sem utanríkisráðherra
  8. Fjármögnun öryggissveita í Írak svar sem utanríkisráðherra
  9. Flóttamenn frá Sýrlandi svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  10. Framhald viðræðna við ESB svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  11. Framlög til þróunaraðstoðar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  12. Innflutningur frá þróunarsamvinnuríkjum Íslands svar sem utanríkisráðherra
  13. Kostnaður vegna ráðgjafarþjónustu svar sem utanríkisráðherra
  14. Laun og hlunnindi vegna aðildarviðræðna við Evrópusambandið svar sem utanríkisráðherra
  15. Peningaþvætti í íslensku bönkunum svar sem utanríkisráðherra
  16. Rekjanleiki í tölvukerfum ráðuneytisins svar sem utanríkisráðherra
  17. Samningsmarkmið í aðildarviðræðum við Evrópusambandið svar sem utanríkisráðherra
  18. Samstarf á norðurskautssvæðinu og staða Íslands munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  19. Skaðabótaábyrgð í tengslum við úrgangs- og spilliefni frá bandaríska varnarliðinu í Langanesbyggð svar sem utanríkisráðherra
  20. Skýrsla aðila atvinnulífsins um ESB svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  21. Stefna ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  22. Stuðningur við dæmda menn erlendis utan fangelsis munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  23. Stuðningur við mæður og börn í Afríku svar sem utanríkisráðherra
  24. Tollfrjáls útflutningur landbúnaðarafurða munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  25. Uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra svar sem utanríkisráðherra
  26. Utanríkis- og alþjóðamál skýrsla utanríkisráðherra
  27. Úrgangs- og spilliefni frá bandaríska varnarliðinu á Heiðarfjalli á Langanesi svar sem utanríkisráðherra
  28. Úttekt á stöðu viðræðna við Evrópusambandið svar sem utanríkisráðherra

142. þing, 2013

  1. Aðildarviðræður við ESB svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  2. IPA-styrkir svar sem utanríkisráðherra
  3. Njósnir Bandaríkjamanna í Evrópu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  4. Staða aðildarviðræðna við ESB svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra

141. þing, 2012–2013

  1. Hvalastofnar við Ísland fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  2. Kjaramál hjúkrunarfræðinga óundirbúin fyrirspurn til velferðarráðherra
  3. Lagfæring þjóðvegarkafla á Sauðárkróki fyrirspurn til innanríkisráðherra
  4. Makríldeilan óundirbúin fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  5. Möguleg kaup lífeyrissjóðanna á Íslandsbanka óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Samkeppni á bankamarkaði fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  7. Samkomulag um fyrir fram greiddan skatt óundirbúin fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  8. Samningar við kröfuhafa gömlu bankanna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  9. Samstarf innan ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  10. Stefna ríkisstjórnarinnar í ESB-viðræðunum óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  11. Tollvernd landbúnaðarafurða í ESB-samningnum óundirbúin fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  12. Ummæli ASÍ og vinnuveitenda óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  13. Öryggismál borgaranna óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra

140. þing, 2011–2012

  1. Breytingar á ESB og aðildarumsókn Íslands óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Endurreisn SpKef óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  3. Erlend lán hjá Byggðastofnun fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  4. Fjárfestingar erlendra aðila og auðlindagjald í orkugeiranum óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Fjárframlög utan fjárlagafrumvarpsins óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Forgangsröðun ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Formennska í Samfylkingunni óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  8. Frekari niðurskurður í velferðarmálum óundirbúin fyrirspurn til velferðarráðherra
  9. Gögn um endurútreikning lána fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  10. Gögn um endurútreikning lána fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  11. Hugsanleg þátttaka þingmanna í búsáhaldabyltingunni óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  12. Kröfur Hagsmunasamtaka heimilanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  13. Opinber störf á landsbyggðinni fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  14. Raforkumál á Vestfjörðum óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  15. Sameining háskóla óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  16. Skaðabótamál á hendur Bretum vegna beitingar hryðjuverkalaga óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  17. Skilyrði fyrir stuðningi við ríkisstjórn óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  18. Skuldamál heimilanna og málefni Fjármálaeftirlitsins óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  19. Staða heimilanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  20. Tollvernd landbúnaðarvara og IPA-styrkir óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  21. Tvíhliða viðskiptasamningar við Kína og fleiri ríki óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  22. Útgjöld til hjúkrunarrýma hjá Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki fyrirspurn til velferðarráðherra
  23. Útgreiðsla til Icesave-kröfuhafa óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  24. Verðtryggð lán Landsbankans óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  25. Yfirlýsing viðskiptaþings og fundur með forsvarsmönnum sveitarfélaga óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  26. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB-viðræðurnar óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  27. Öryggi lögreglumanna óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgerðir fyrir skuldug heimili óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Afdrif sérgreinaþjónustu St. Jósefsspítala fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Afstaða ráðherra til frumvarps um Stjórnarráðið óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Afturvirkni laga óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Almenn áhrif skipulagsbreytinga á heilbrigðiskerfinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Eftirlit með skiptastjórum þrotabúa óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  7. Eftirlitshlutverk Alþingis og seðlabankastjóri óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  8. Fangelsismál – útsendingar sjónvarpsins óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  9. Flokksráðssamþykkt VG um styrki ESB óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  10. Forsendur fyrir uppbyggingu Landspítala og framtíðarstarfsemi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  11. Fyrirmynd breytinga á heilbrigðiskerfinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  12. Hagræði við sameiningu Landspítala og Borgarspítala fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  13. Hagsmunir á Norðuríshafssvæðinu fyrirspurn til utanríkisráðherra
  14. Heilsufarslegar afleiðingar af boðuðum niðurskurði á heilbrigðisstofnunum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  15. Hleranir fyrirspurn til innanríkisráðherra
  16. Kostir fríverslunarsamnings við Bandaríkin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  17. Kostnaður við jöfnun raforkuverðs fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  18. Kvikmyndaskóli Íslands óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  19. Kynning fjármálaráðuneytisins á Icesave óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  20. Laun í Stjórnarráðinu fyrirspurn til fjármálaráðherra
  21. Lán til Landsvirkjunar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  22. Mat á ávinningi Íslands af fríverslunarsamningum við Kína og Bandaríkin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  23. Mat á kostnaði við rekstur sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  24. Niðurskurður mannafla heilbrigðisstofnana fyrirspurn til velferðarráðherra
  25. Nýtt mat skilanefndar Landsbankans óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  26. Nýtt samkomulag um Icesave óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  27. Reiðhallir fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  28. Sérhæfing heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  29. Skuldir atvinnugreina fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  30. Skuldir heimilanna og afskriftir óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  31. Skurðaðgerðir fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  32. Sparnaður ríkisins af boðuðum niðurskurði á heilbrigðisstofnunum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  33. Staða heimilanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  34. Stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart NATO óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  35. Störf á heilbrigðisstofnunum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  36. Tap fyrirtækja vegna gjaldþrota eða afskrifta fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  37. Tekjutap sveitarfélaga vegna uppsagna heilbrigðisstarfsfólks fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  38. Útgjaldaauki fyrir sjúklinga og aðstandendur sjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  39. Viðbragðsáætlun við fjármálaóstöðugleika óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  40. Viðræður Íslands og Kína um fríverslunarsamning fyrirspurn til utanríkisráðherra
  41. Vinnumarkaðsmál óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  42. Öryggistími í sjúkraflugi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Aðild Íslands að ESB óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Afnot af efni Ríkisútvarpsins ohf. fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  3. Álag á dómara héraðsdómstóla fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  4. Dómstólaráð fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  5. Eigendur banka fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Fjárfestingarsamningar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  7. Fjárfestingarsamningar og atvinnugreinar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  8. Fjölgun hjúkrunarrýma í Norðvesturkjördæmi fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  9. Fækkun héraðsdómstóla fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  10. Gengistryggð lán hjá Byggðastofnun fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  11. Greiðslur, styrkir og ferðir fyrirspurn til utanríkisráðherra
  12. Heilbrigðisstofnanir á Blönduósi og Sauðárkróki fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  13. Héraðsdómarar og rekstur dómstóla fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  14. Hjartasjúklingar og bráðamóttaka Landspítala fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  15. Hlutur heilbrigðisráðherra í mótmælum í janúar óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  16. Íbúðalán í eigu Seðlabankans fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  17. Kostnaður við dagskrárliði í ríkissjónvarpinu fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  18. Kostnaður við fréttaritara í Brussel fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  19. Kostnaður við meðdómendur fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  20. Kostnaður við verktaka, styrkþega og sendinefndir fyrirspurn til utanríkisráðherra
  21. Launakröfur á hendur Landsbanka óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  22. Markaðsátak í ferðaþjónustu óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  23. Niðurskurður í Norðvesturkjördæmi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  24. Orð seðlabankastjóra um innstæðutryggingar óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  25. Rannsóknir í ferðaþjónustu í samanburði við aðrar atvinnugreinar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  26. Rekstrarheimildir nýrra hjúkrunarrýma fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  27. Rekstur ÁTVR árin 2002–2010 fyrirspurn til fjármálaráðherra
  28. Sameining á bráðamóttöku Landspítala fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  29. Sjúkraflutningar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  30. Skelrækt fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  31. Skuldavandi heimilanna óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  32. Slökkvilið Reykjavíkurflugvallar óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  33. Sparnaður af breytingum á héraðsdómstólum, sýslumannsembættum og lögreglu fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  34. Svör við spurningum Evrópusambandsins óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  35. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til forsætisráðherra
  36. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til utanríkisráðherra
  37. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til fjármálaráðherra
  38. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  39. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  40. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  41. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  42. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  43. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  44. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  45. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  46. Umsókn um aðild að Evrópusambandinu fyrirspurn til umhverfisráðherra
  47. Undanþágur frá reglum Evrópusambandsins fyrirspurn til utanríkisráðherra
  48. Uppgjörsmál gamla Landsbankans óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  49. Útboð á sérleyfum til olíuleitar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  50. Verkefni héraðsdómstóla fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  51. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við væntanlegum dómi Hæstaréttar um gengistryggð lán óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  52. Vísitala fasteignaverðs fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra

137. þing, 2009

  1. Efling erlendra fjárfestinga á Íslandi óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Efling þorskeldis fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. För utanríkisráðherra til Möltu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Háskólasetur á Ísafirði fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Horfur á vinnumarkaði óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  6. Hvalveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  7. Icesave-samkomulagið óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  8. Innstæðutryggingar óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  9. Umboð samninganefndar í Icesave-deilunni óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  10. Vegaframkvæmdir á Vestfjörðum fyrirspurn til samgönguráðherra
  11. Þjóðlendur óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Áhrif efnahagshrunsins 2008 og aðgerða stjórnvalda á hag heimilanna beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  3. Geðheilbrigðisþjónusta í landinu beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  4. Um úttekt á starfsemi Skattsins við framkvæmd tollalaga beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  5. Viðbrögð við uppgangi skipulagðrar glæpastarfsemi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  6. Yfirtaka á SpKef sparisjóði beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  2. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Innleiðing barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra

140. þing, 2011–2012

  1. Launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra