Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

 1. Aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrirspurn til forsætisráðherra
 2. Aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Áhrif sakaferils vistfjölskyldumeðlims á umsókn um dvalarleyfi vegna vistráðningar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Ákvörðun um fordæmingu innrása óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 5. Beiting ákvæðis laga um útlendinga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 6. Breytt stjórnsýsluframkvæmd vegna umsókna um fjölskyldusameiningu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 7. Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í loftslagsmálum og áhrif hérlendis óundirbúin fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
 8. Dvalarleyfisskírteini fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 9. Eftirlit með vistráðningum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 10. Flutningur fólks til Venesúela fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 11. Framlag fyrirtækja til byggingar varnargarðs óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 12. Frestun réttaráhrifa úrskurða kærunefndar útlendingamála fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 13. Húsleitir og hleranir fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 14. Kaup á vopnum og varnarbúnaði í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 15. Kerfi til að skrá beitingu nauðungar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 16. Kostnaður við flutning umsækjenda um alþjóðlega vernd úr landi fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 17. Nafnalistar dvalarleyfishafa á Gaza fyrirspurn til utanríkisráðherra
 18. Nálgunarbann fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 19. Ný geðdeild fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 20. Réttindi barna og hagsmunir þeirra óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 21. Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
 22. Skaðaminnkandi úrræði fyrir fólk með fíknivanda óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 23. Skilamat á þjónustu talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 24. Skipun og störf talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 25. Skrifleg svör forseta Alþingis við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til forseta
 26. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til forsætisráðherra
 27. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 28. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
 29. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til innviðaráðherra
 30. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
 31. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til utanríkisráðherra
 32. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
 33. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
 34. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 35. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 36. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 37. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum fyrirspurn til matvælaráðherra
 38. Staða umsækjenda um alþjóðlega vernd eftir synjun óundirbúin fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
 39. Umsóknir um ríkisborgararétt sem Alþingi veitir með lögum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 40. Útköll sérsveitar lögreglu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 41. Veiting stöðu flóttamanns til fórnarlamba mansals fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 42. Vistun fylgdarlausra barna á flótta sem eru ekki í fóstri á vegum barnaverndaryfirvalda fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
 43. Þjónustusvipting fyrirspurn til dómsmálaráðherra

153. þing, 2022–2023

 1. Aðgangur að farþegalistum flugfélaga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Atvinnuleyfi vegna skorts á starfsfólki fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
 3. Breytingar á háskólastiginu óundirbúin fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 4. Brottvísanir barna til Grikklands fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 5. Brottvísun flóttamanna óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 6. Brottvísun hælisleitenda óundirbúin fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
 7. Bygging nýrrar bálstofu óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 8. Dvalarleyfi fyrir hugsanleg fórnarlömb mansals og fórnarlömb mansals fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 9. Dvalarleyfisskírteini fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 10. Eftirlit með störfum lögreglu óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 11. Endurskoðun á framkvæmd afgreiðslu umsókna um íslenskan ríkisborgararétt fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 12. Endurteknar umsóknir og Dyflinnarmál fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 13. Endurupptaka mála í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 14. Endurviðtökusamningar fyrirspurn til utanríkisráðherra
 15. Heimild til afhendingar upplýsinga úr málaskrá lögreglu vegna afgreiðslu umsókna um ríkisborgararétt fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 16. Hlustun samskipta á milli sakborninga og verjenda þeirra fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 17. Kaup á vopnum og varnarbúnaði í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 18. Kostnaður við flutning umsækjenda um alþjóðlega vernd úr landi fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 19. Málsmeðferðartími Útlendingastofnunar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 20. Notkun rafvopna óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 21. Stjórnarhættir og skipulag lögreglu óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 22. Útköll sérsveitar lögreglustjóra fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 23. Veiting viðbótarverndar til ríkisborgara Venesúela á árunum 2018 - 2020 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 24. Verklag lögreglu og sérsveitar ríkislögreglustjóra fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 25. Verklagsreglur lögreglu um vopnanotkun óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 26. Vistráðningar EES-borgara fyrirspurn til innviðaráðherra
 27. Vopnaburður lögreglu í kjölfar leiðtogafundarins óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra

152. þing, 2021–2022

 1. Aðför í umgengnismálum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Atvinnuleyfi fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
 3. Börn á flótta óundirbúin fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
 4. Fjöldi umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa stöðu flóttamanns í öðru ríki fyrirspurn til innanríkisráðherra
 5. Framkvæmd laga um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna fyrirspurn til forsætisráðherra
 6. Gögn frá Útlendingastofnun og ráðherraáabyrgð óundirbúin fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
 7. Kostnaður við brottvísanir fyrirspurn til innanríkisráðherra
 8. Samkomulag við Rauða krossinn um þjónustu við flóttamenn óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 9. Ummæli innviðaráðherra á búnaðarþingi óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
 10. Umsóknir um alþjóðlega vernd óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 11. Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem hafa fengið synjun á umsókn sinni og bíða flutnings fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 12. Viðskiptaþvinganir vegna kjörræðismanns Hvíta-Rússlands óundirbúin fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

 1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga og um opinbera framkvæmd í kjölfar breytinganna beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 2. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
 3. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
 4. Hlutur fyrirtækja í hagnaðardrifinni verðbólgu beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 5. Kostir og gallar Schengen-samningsins beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 6. Leiðrétting námslána beiðni um skýrslu til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 7. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 8. Sjálfstæði og fullveldi Palestínu beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

153. þing, 2022–2023

 1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 2. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 3. Kostnaður samfélagsins vegna fátæktar beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 4. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landeyjahöfn álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 6. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Samkeppniseftirlitið álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 7. Stjórnarmálefni ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 8. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
 9. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

152. þing, 2021–2022

 1. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 2. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
 3. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 4. Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
 5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 6. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 7. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustu við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 8. Stjórnsýsluendurskoðun á samningi íslenska ríkisins við Microsoft beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 9. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
 10. Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra