Haraldur Benediktsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

152. þing, 2021–2022

 1. Áhrif stríðs í Úkraínu á matvælamarkað óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

150. þing, 2019–2020

 1. Starfsumhverfi smávirkjana beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 2. Tekjur ríkisins af eldsneyti og bifreiðum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

149. þing, 2018–2019

 1. Tími fyrir athugasemdir við frummatsskýrslu hjá Skipulagsstofnun fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

145. þing, 2015–2016

 1. Bakteríusýkingar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Bygging þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 3. Raforkumál á Vestfjörðum óundirbúin fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 4. Raforkumál á Vestfjörðum og Hvalárvirkjun fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra

144. þing, 2014–2015

 1. Skuldaskilasamningar fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Uppbygging Vestfjarðavegar fyrirspurn til innanríkisráðherra

143. þing, 2013–2014

 1. Afskriftir í fjármálakerfinu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Dýralæknaþjónusta í dreifðum byggðum fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 3. Fækkun sjúkrabifreiða óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 4. Rannsóknir akademískra starfsmanna háskóla fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 5. Ræktunartjón af völdum álfta og gæsa óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 6. Skattlagning á innanlandsflug fyrirspurn til innanríkisráðherra
 7. Snjómokstur á Vestfjörðum fyrirspurn til innanríkisráðherra
 8. Tollvernd landbúnaðarvara fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 9. Öfugur samruni lögaðila fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

Meðflutningsmaður

153. þing, 2022–2023

 1. „Gullhúðun“ við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022 beiðni um skýrslu til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
 2. Læsi beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

151. þing, 2020–2021

 1. Innviðir og þjóðaröryggi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Liðskiptaaðgerðir beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 3. Starfsemi Samkeppniseftirlitsins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 4. Tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur beiðni um skýrslu til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
 5. Úttekt á starfsemi Úrvinnslusjóðs beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

150. þing, 2019–2020

 1. Innviðir og þjóðaröryggi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

147. þing, 2017

 1. Uppreist æru, reglur og framkvæmd skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

145. þing, 2015–2016

 1. Hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi beiðni um skýrslu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013 álit fjárlaganefndar
 3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2014 álit fjárlaganefndar

144. þing, 2014–2015

 1. Hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi beiðni um skýrslu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 2. Veikleikar í framkvæmd fjárlaga fyrir árið 2014 skýrsla fjárlaganefnd

143. þing, 2013–2014

 1. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga janúar–júní 2013 álit fjárlaganefndar