Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
 • Kjördæmi: Norðausturkjördæmi
 • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
 • Embætti: Varaformaður þingflokks
 • Matvælaráðherra
 • Nefndaformennska:
  Velferðar­nefnd - formaður
 • Alþjóðanefndir:Íslandsdeild þing­manna­nefnda EFTA og EES
 • Búseta í kjördæmi:
  625 ÓLAFSFJÖRÐUR
 • Búseta á höfuðborgarsvæði:
  105 REYKJAVÍK

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (ráðherra- og þingfararkaup) 2.421.072 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 185.500 kr.
  Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu 74.200 kr.

  Yfirlit 2013–2024

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 8.423.192 7.795.931 5.098.351
    Álag á þingfararkaup 165.179 45.080
    Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 173.907 61.685
  Launagreiðslur samtals 13.561.394 9.774.718 8.592.938 8.014.918 5.160.036


  Fastar greiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 2.251.884 2.251.884 2.207.520 2.163.840 1.161.538
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 413.852 1.006.224 986.400 967.200 632.818
  Fastar greiðslur samtals 2.665.736 3.258.108 3.193.920 3.131.040 1.794.356

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 383.605 60.328 170.494 52.850 36.275
    Fastur starfskostnaður 147.031 1.027.304 895.706 992.350 647.524
  Starfskostnaður samtals 530.636 1.087.632 1.066.200 1.045.200 683.799

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 68.310 98.600 128.193
    Ferðir með bílaleigubíl 1.785.096 1.597.540 1.472.219 1.110.657 894.520
    Flugferðir og fargjöld innan lands 1.836.012 1.226.233 1.308.430 1.068.817 1.010.697
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 274.673 258.444 305.281 180.348 182.874
    Eldsneyti 4.999
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 7.650 1.950 3.150 5.790 3.600
  Ferðakostnaður innan lands samtals 3.971.741 3.084.167 3.094.079 2.464.212 2.219.884

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 127.590 69.985 467.497
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 54.198 19.364 150.402
    Dagpeningar 207.202 91.363 256.839
    Annar ferðakostnaður utan lands
  Ferðakostnaður utan lands samtals 388.990 180.712 874.738

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 116.130 119.637 86.270 218.428 124.859
    Símastyrkur 40.000
  Síma- og netkostnaður samtals 116.130 119.637 126.270 218.428 124.859

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2024

  Dagsetning Staður Tilefni
  7.– 8. febrúar 2024 Genf Fundur þingmannanefndar EFTA
  26.–27. júní 2023 Schaan, Liechtenstein Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  15.–16. mars 2023 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
  6.–10. mars 2023 Þórshöfn og Osló Fræðsluferð atvinnuveganefndar
  20.–22. febrúar 2023 París Fræðsluferð fjárlaganefndar
  7.– 8. febrúar 2023 Brussel og Genf Fundur þingmannanefndar EFTA
  22.–23. nóvember 2022 Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  19.–20. október 2022 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
  21. september 2022 Reykjavík Fundur þingmannanefndar Íslands og ESB
  19.–21. júní 2022 Borgarnes Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  23.–25. maí 2022 Osló Fundur þingmannanefndar EES
  7.– 9. febrúar 2022 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
  25.–26. nóvember 2021 Varsjá Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
  23.–24. nóvember 2021 Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  25.–26. ágúst 2021 Reykjavík Fundur þingmannanefndar EES
  27. júní – 1. júlí 2021 Moskva og St. Pétursborg Opinber heimsókn til Rússlands
  26. júní 2021 Jónshús, Kaupmannahöfn Afhending Verðlauna Jóns Sigurðssonar
  17. júní 2021 Fjarfundur Fjarfundur framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EES
  15. júní 2021 Fjarfundur Fjarfundur framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
  31. maí 2021 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
  19.–22. apríl 2021 Fjarfundur Þingfundur Evrópuráðsþingsins
  30.–31. mars 2021 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
  27. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
  23. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
  18. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
  17. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
  16. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EES
  9. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  27. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
  27. ágúst 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
  25. júní 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
  8. júní 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmanna og ráðherra EFTA
  19. maí 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
  23. apríl 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar EFTA
  4. febrúar 2020 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
  19.–20. nóvember 2019 Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  30.–31. október 2019 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
  24.–25. júní 2019 Vaduz Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  23.–26. apríl 2019 Seoul Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
  13. mars 2019 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
  30. janúar – 1. febrúar 2019 Helsinki Fundur í finnska þjóðþinginu
  20.–23. nóvember 2018 Brussel og Genf Fundir þingmanna og ráðherra EFTA
  14.–26. október 2018 New York og Washington D.C. Allsherjarþing SÞ og vinnuheimsókn til Washington
  10. október 2018 Kaupmannahöfn Fullveldishátíð í Kaupmannahöfn
  18. september 2018 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  25.–26. júní 2018 Sauðárkrókur Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  16.–20. apríl 2018 Buenos Aires og Montevideo Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
  19.–21. mars 2018 London Fundur þingmannanefndar EFTA
  26.–30. júní 2017 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
  15. nóvember 2016 Brussel Fundur þingmanna og utanríkisráðherra EES/EFTA-ríkjanna
  22.–23. nóvember 2015 Genf Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  29.–30. apríl 2015 Strassborg Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  16.–18. mars 2015 Fredrikstad, Noregi Fundur þingmannanefndar EES
  25. mars 2014 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB