Björt Ólafsdóttir

Björt Ólafsdóttir
  • Kjördæmi:
  • Þingflokkur:
  • Þingsetu lauk:30. nóvember 2017

    Yfirlit 2013–2018

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2018 2017 2016 2015 2014 2013

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 6.571.985 7.645.642 5.098.351
      Álag á þingfararkaup 53.408 1.173.501 293.566 389.793 213.703
      Biðlaun
      Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 170.768 59.002
    Launagreiðslur samtals 13.449.623 10.948.219 7.035.297 8.206.203 5.371.056

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 27.084 1.006.224 773.938 948.606 632.818

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 49.990 10.000
      Fastur starfskostnaður 490.636 1.037.642 826.549 1.025.106 683.799
    Starfskostnaður samtals 490.636 1.087.632 836.549 1.025.106 683.799

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 406.230 286.172 519.912 50.460
      Flugferðir og fargjöld innan lands 74.579 61.605
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 65.622 17.690
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 2.000 4.000 4.500
    Ferðakostnaður innan lands samtals 408.230 290.172 660.113 134.255

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 323.310 188.740
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 81.688 140.586
      Dagpeningar 198.871 88.014
    Ferðakostnaður utan lands samtals 603.869 417.340

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður -429 129.688 64.986 123.938 36.051
      Símastyrkur 40.000
    Síma- og netkostnaður samtals -429 169.688 64.986 123.938 36.051

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2018

    Dagsetning Staður Tilefni
    31. október – 3. nóvember 2016 Kaupmannahöfn 68. þing Norðurlandaráðs
    29. september – 2. október 2016 Skopje, Makedónía Haustfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
    27.–29. nóvember 2013 Brussel Ráðstefna kvenþingmanna