Páll Jóhann Pálsson

Páll Jóhann Pálsson
  • Kjördæmi: Suðurkjördæmi
  • Þingflokkur: Framsóknarflokkur
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2013–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2014 2013

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.390.443 7.536.004 7.495.289 5.098.351
      Álag á þingfararkaup -45.080 7.245
      Biðlaun 1.101.194 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 157.219 167.642 59.002
    Launagreiðslur samtals 1.101.194 9.774.718 7.693.223 7.617.851 5.164.598

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 446.800 525.600 516.000 428.207
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 883.979 930.003 632.818
    Fastar greiðslur samtals 1.285.320 1.409.579 1.446.003 1.061.025

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 74.007 80.660
      Fastur starfskostnaður 906.360 881.486 924.343 683.799
    Starfskostnaður samtals 906.360 955.493 1.005.003 683.799

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 1.453.342 2.132.615 1.874.469 1.304.942
      Ferðir með bílaleigubíl 9.077
      Flugferðir og fargjöld innan lands 15.800 2.520 57.650
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 13.950 66.400
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 1.000
    Ferðakostnaður innan lands samtals 1.483.092 2.136.135 2.007.596 1.304.942

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 157.066 211.469 93.190
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 120.445 84.361 56.831 66.386
      Dagpeningar 195.994 308.176 92.576 76.124
    Ferðakostnaður utan lands samtals 473.505 604.006 149.407 235.700

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 102.682 210.350 128.751 70.787
      Símastyrkur 40.000 40.000
    Síma- og netkostnaður samtals 102.682 250.350 168.751 70.787

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    19.–21. september 2016 Nuuk Forsætisnefndarfundur Vestnorræna ráðsins og fundur með Evrópuþinginu
    20.–25. ágúst 2016 Qaqortoq, Grænland. Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    28.–31. janúar 2016 Grindavík Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    11.–13. ágúst 2015 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    10.–11. maí 2015 Reykjavík Fundur Norðlægu víddarinnar
    31. janúar – 1. febrúar 2015 Aasiaat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    1.– 4. september 2014 Vestmannaeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    20.–24. janúar 2014 Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    17.–22. ágúst 2013 Narsarsuaq, Grænland Ársfundur Vestnorræna ráðsins