Halldóra Mogensen

Halldóra Mogensen
 • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður
 • Þingflokkur: Píratar
 • Nefndaformennska:
  Framtíðar­nefnd - formaður
 • Búseta: 104 REYKJAVÍK

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (þingfararkaup) 1.459.841 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
  Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

  Yfirlit 2016–2024

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 13.214.328 2.253.153
    Álag á þingfararkaup 91.509
    Aðrar launagreiðslur 181.887
  Launagreiðslur samtals 13.487.724 2.253.153


  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 413.852 171.570

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður
    Fastur starfskostnaður 530.636 165.555
  Starfskostnaður samtals 530.636 165.555

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir með bílaleigubíl
    Flugferðir og fargjöld innan lands
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands
    Eldsneyti
  Ferðakostnaður innan lands samtals

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 239.484
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands
    Dagpeningar 195.595
  Ferðakostnaður utan lands samtals 435.079

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 179.799 29.674
    Símastyrkur 80.000
  Síma- og netkostnaður samtals 179.799 109.674

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2016–2024

  Dagsetning Staður Tilefni
  2.– 7. desember 2023 Dubai Loftslagsráðstefna SÞ (COP28) og fundur IPU í tengslum við loftslagsráðstefnuna
  25.–27. september 2023 Uruguay Heimsþing framtíðarnefnda þjóðþinga
  30.–31. mars 2022 Helsinki Heimsókn framtíðarnefndar til Finnlands
  10. október 2018 Kaupmannahöfn Fullveldishátíð í Kaupmannahöfn
  5.– 9. júlí 2017 Minsk Ársfundur ÖSE-þingsins
  13.–14. febrúar 2017 New York Ráðstefna Alþjóðaþingmannasambandsins og Sameinuðu þjóðanna um málefni hafsins