Andrés Ingi Jónsson

Andrés Ingi Jónsson
 • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður
 • Þingflokkur: utan þingflokka
 • Búseta: 105 REYKJAVÍK

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (þingfararkaup) 1.170.569 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 30.000 kr.

  Yfirlit 2016–2020

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2020 2019 2018 2017 2016

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 12.502.957 2.253.153
    Aðrar launagreiðslur 170.137 837
  Launagreiðslur samtals 12.673.094 2.253.990

  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 327.616 171.570

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 440.000 43.666
    Fastur starfskostnaður 41.820 51.148
  Starfskostnaður samtals 481.820 94.814

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir með bílaleigubíl 33.754
    Flugferðir og fjargjöld innan lands 177.915 905
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 69.535
    Eldsneyti 4.256
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 7.810
  Ferðakostnaður innan lands samtals 293.270 905

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 87.210
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands
    Dagpeningar 138.092
    Annar ferðakostnaður utan lands
  Ferðakostnaður utan lands samtals 225.302

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 156.899 18.580
    Símastyrkur 80.000
  Síma- og netkostnaður samtals 156.899 98.580

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2016–2020

  Dagsetning Staður Tilefni
  11.–15. mars 2019 New York 63. fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
  12.–13. desember 2018 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
  7.– 8. maí 2018 Stavanger Fundur þingmannanefndar EES
  25.–27. júní 2017 Svalbarði Fundur þingmanna og ráðherra EFTA