Teitur Björn Einarsson

Teitur Björn Einarsson

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 1.459.841 kr.
    Álagsgreiðsla sem formaður nefndar 218.976 kr.
    Samtals launagreiðslur 1.678.817 kr.

    Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
    Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

    Yfirlit 2016–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2018 2017 2016

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 11.011.940 2.253.153
      Álag á þingfararkaup 1.519.537
      Biðlaun 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 837
    Launagreiðslur samtals 14.915.752 2.253.990

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.340.410 274.261
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 353.852 171.570
    Fastar greiðslur samtals 1.694.262 445.831

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður
      Fastur starfskostnaður 450.636 185.450
    Starfskostnaður samtals 450.636 185.450

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 134.970
      Ferðir með bílaleigubíl 318.677
      Flugferðir og fargjöld innan lands 69.160
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 63.580
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 4.000
    Ferðakostnaður innan lands samtals 590.387

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 209.575
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 87.492
      Dagpeningar 108.302
    Ferðakostnaður utan lands samtals 405.369

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 81.107 14.897

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2016–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    8.– 9. apríl 2024 Færeyjar Vorþing Norðurlandaráðs
    5.– 6. febrúar 2024 Svíþjóð Fundir nefnda og flokkahópa Norðurlandaráðs
    30. október – 2. nóvember 2023 Osló Norðurlandaráðsþing
    19.–20. september 2017 Reykjavík Septemberfundir Norðurlandaráðs
    7. september – 9. janúar 2017 Tallinn Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    3.– 5. september 2017 Hamborg Þingmannaráðstefna Eystrasaltssvæðisins (BSPC)
    2.– 3. maí 2017 Brussel Fundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs með Evrópuþingmönnum
    20. apríl 2017 Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    3.– 4. apríl 2017 Stokkhólmur Vorþingfundur Norðurlandaráðs