Guðjón S. Brjánsson

Guðjón S. Brjánsson

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (þingfararkaup) 1.101.194 kr.
  Álagsgreiðsla sem varaforseti Alþingis 165.179 kr.
  Samtals launagreiðslur 1.266.373 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Húsnæðis- og dvalarkostnaður vegna heimanaksturs 44.680 kr.
  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 30.000 kr.
  Fastur starfskostnaður 40.000 kr.

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis og kunna einhverjir reikningar fyrir útgjöld sem stofnað var til síðari hluta ársins 2017 að hafa borist í janúar 2018 og bókast þá á þann mánuð.

  Ýmislegt sem varðar framsetningu á vefsíðunni er ekki að fullu frágengið og eru notendur beðnir að hafa það í huga. Þátttaka í alþjóðastarfi er birt en kostnaður við hvert tilefni ekki en ætlunin er að gera það síðar þegar vinnu við öll tæknileg atriði er lokið og síðan komin í endanlegan búning.

  Ráðherrarhluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum.

  2018

  Launagreiðslur

  Laun (þingfararkaup) 7.708.358
  Álag á þingfararkaup 1.156.253
  Launagreiðslur samtals: 8.864.611

  Fastar greiðslur

  Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 312.760
  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 210.000
  Fastur starfskostnaður 108.875
  Fastar greiðslur samtals: 631.635

  Ferðakostnaður innan lands

  Ferðir með bílaleigubíl 791.433
  Flugferðir innan lands 44.393
  Eldsneyti 207.367
  Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 4.110
  Ferðakostnaður innan lands samtals: 1.047.303

  Ferðakostnaður utan lands

  Flugferðir utan lands 471.113
  Dagpeningar 332.627
  Ferðakostnaður utan lands samtals: 803.740

  Síma- og netkostnaður

  Síma- og netkostnaður 71.356
  Símastyrkur 80.000
  Síma- og netkostnaður samtals: 151.356

  Endurgreiddur starfskostnaður

  Endurgreiddur starfskostnaður 171.125
    Endurgreiddur starfskostnaður kemur til lækkunar á föstum starfskostnaði.

  Þátttaka í alþjóðastarfi

  Dagsetning Staður Tilefni
  10. janúar Kaupmannahöfn Fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins
  29.–31. janúar Ilulissat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  13. febrúar Reykjavík Fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins og sendinefndar Evrópuþingsins
  11. mars Vilníus Fullveldishátíðarfundur þjóðþings Litáens
  9.–10. apríl Akureyri Vorþing Norðurlandaráðs á Akureyri
  19. apríl Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
  15.–18. maí Ósló Opinber heimsókn forseta Alþingis til Noregs
  14. júní Reykjavík Fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins