Kolbeinn Óttarsson Proppé

Kolbeinn Óttarsson Proppé
 • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
 • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
 • Þingsetu lauk:24. september 2021

  Yfirlit 2016–2021

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2021 2020 2019 2018 2017 2016

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 13.214.328 2.253.153
    Álag á þingfararkaup
    Aðrar launagreiðslur 181.887 837
  Launagreiðslur samtals 13.396.215 2.253.990

  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 413.852 171.570

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 49.000
    Fastur starfskostnaður 478.653 185.450
  Starfskostnaður samtals 527.653 185.450

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir með bílaleigubíl 114.334
    Flugferðir og fargjöld innan lands 91.724
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 163.307
    Eldsneyti 44.663
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 4.000
  Ferðakostnaður innan lands samtals 418.028

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 114.725
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands
    Dagpeningar 161.759
    Annar ferðakostnaður utan lands
  Ferðakostnaður utan lands samtals 276.484

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 140.407 2.611
    Símastyrkur 80.000
  Síma- og netkostnaður samtals 220.407 2.611

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2016–2021

  Dagsetning Staður Tilefni
  30. ágúst 2021 Fjarfundur Ársfundur Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
  26. ágúst 2021 Fjarfundur Fundur undirbúningsnefndar vegna Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
  16. ágúst 2021 Kaupmannahöfn Stjórnarfundur vinnuhóps Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins um loftslagsmál og líffræðilega fjölbreytni (CCB)
  12.–14. apríl 2021 Fjarfundur Aprílfundir Norðurlandaráðs
  15. mars 2021 Fjarfundur Fundur vinnuhóps Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins um loftslagsmál og líffræðilega fjölbreytni (CCB)
  22. febrúar 2021 Fjarfundur Fundur fastanefndar Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
  25.–26. janúar 2021 Fjarfundur Janúarfundir Norðurlandaráðs
  16. nóvember 2020 Fjarfundur fastanefndar Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
  28. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs með norrænum umhverfisráðherrum
  27. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs
  15. september 2020 Fjarfundur Fjarfundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs
  24. ágúst 2020 Fjarfundur Ársfundur Þingmannararáðstefnu Eystrasaltssvæðisins (fjarfundur)
  31. mars 2020 Fjarfundur Sjálfbærninefnd Norðurlandaráðs
  28.–30. janúar 2020 Þórshöfn, Færeyjum Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  27.–28. janúar 2020 Kaupmannahöfn Janúarfundir Norðurlandaráðs
  10.–12. desember 2019 Madríd Loftslagsráðstefna SÞ í Madríd (Norðurlandaráð)
  9.–12. desember 2019 Madríd Fundur IPU, Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna
  26.–27. nóvember 2019 Montreal Fundur í Montreal um líffræðilega fjölbreytni
  10.–11. nóvember 2019 Berlín Fundur fastanefndar Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
  28.–31. október 2019 Stokkhólmur Norðurlandaráðsþing
  2.– 3. september 2019 Helsinki Septemberfundir Norðurlandaráðs
  8.– 9. apríl 2019 Kaupmannahöfn Vorþing Norðurlandaráðs
  4.– 8. mars 2019 Bergen Heimsókn atvinnuveganefndar til Noregs
  21. febrúar 2019 Brussel Fundur fastanefndar Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
  21.–22. janúar 2019 Ísland Janúarfundir Norðurlandaráðs
  12.–13. nóvember 2018 Þrándheimur Fundur fastanefndar Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
  29. október – 1. nóvember 2018 Óslo Norðurlandaráðsþing í Ósló
  12.–14. september 2018 Nuuk Septemberfundir Norðurlandaráðs á Grænlandi
  26.–28. ágúst 2018 Maríuhöfn á Álandseyjum Ársfundur Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins á Álandseyjum
  25. júní – 26. desember 2017 Tromsö Sumarfundur norrænu sjálfbærninefndarinnar
  14. maí – 15. febrúar 2018 Koli-þjóðgarðurinn í Finnlandi Vorfundur fastanefndar Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
  9.–10. apríl 2018 Akureyri Vorþing Norðurlandaráðs á Akureyri
  23.–24. janúar 2018 Stokkhólmur Janúarfundir Norðurlandaráðs í Stokkhólmi
  30. október – 2. nóvember 2017 Helsinki Norðurlandaráðsþing
  13.–17. mars 2017 New York 61. fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna