Inga Sæland

Inga Sæland

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (þingfararkaup) 1.101.194 kr.
  Formaður stjórnmálaflokks sem ekki er ráðherra 550.597 kr.
  Samtals launagreiðslur 1.651.791 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 30.000 kr.
  Fastur starfskostnaður 40.000 kr.

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis og kunna einhverjir reikningar fyrir útgjöld sem stofnað var til síðari hluta ársins 2017 að hafa borist í janúar 2018 og bókast þá á þann mánuð.

  Ýmislegt sem varðar framsetningu á vefsíðunni er ekki að fullu frágengið og eru notendur beðnir að hafa það í huga. Þátttaka í alþjóðastarfi er birt en kostnaður við hvert tilefni ekki en ætlunin er að gera það síðar þegar vinnu við öll tæknileg atriði er lokið og síðan komin í endanlegan búning.

  Ráðherrarhluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum.

  2018

  Launagreiðslur

  Laun (þingfararkaup) 7.708.358
  Álag á þingfararkaup 3.854.179
  Launagreiðslur samtals: 11.562.537

  Fastar greiðslur

  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 210.000
  Fastur starfskostnaður 280.000
  Fastar greiðslur samtals: 490.000

  Ferðakostnaður innan lands

  Ferðir með bílaleigubíl 50.926
  Flugferðir innan lands 43.040
  Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 14.300
  Ferðakostnaður innan lands samtals: 108.266

  Ferðakostnaður utan lands

  Flugferðir utan lands 274.898
  Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 106.425
  Dagpeningar 137.334
  Ferðakostnaður utan lands samtals: 518.657

  Síma- og netkostnaður

  Síma- og netkostnaður 121.873

  Þátttaka í alþjóðastarfi

  Dagsetning Staður Tilefni
  29.–31. janúar Ilulissat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  19. apríl Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar