Siv Friðleifsdóttir

Siv Friðleifsdóttir
 • Kjördæmi: Suðvesturkjördæmi
 • Þingflokkur: Framsóknarflokkur
 • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

  Yfirlit 2007–2013

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 6.344.865
    Álag á þingfararkaup 608 724.816 936.000 884.364 896.015 584.313
    Biðlaun 3.780.150
    Aðrar launagreiðslur 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 84.828
  Launagreiðslur samtals 6.357.440 7.507.703 7.292.460 7.246.812 7.195.176 7.632.989 7.014.006

  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 736.800 736.800 736.800 736.800 423.574

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 63.349 172.903 119.079 527.548 546.912 351.641 207.552
    Fastur starfskostnaður 274.651 841.097 677.721 269.252 249.888 445.159 549.528
  Starfskostnaður samtals 338.000 1.014.000 796.800 796.800 796.800 796.800 757.080

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 1.165.484 1.810.200 967.588 383.122 110.538 250.744 26.312
    Ferðir með bílaleigubíl 25.901
    Flugferðir og fargjöld innan lands 40.000 41.963 44.172 102.232 18.188
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 106.914 112.204 23.375 59.820 7.800 48.600 19.500
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 23.000 13.420
  Ferðakostnaður innan lands samtals 1.295.398 1.975.824 1.032.926 442.942 162.510 427.477 64.000

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 231.122 1.035.680 1.313.540 843.140 836.020 1.122.950 510.580
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 122.155 315.991 535.797 387.859 182.535 333.177 148.608
    Dagpeningar 124.823 696.725 859.766 695.779 476.760 1.612.856 376.441
    Annar ferðakostnaður utan lands 10.563 3.800
  Ferðakostnaður utan lands samtals 478.100 2.058.959 2.709.103 1.930.578 1.495.315 3.068.983 1.035.629

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 67.736 300.252 357.784 350.163 520.000 523.241 218.329
    Símastyrkur 40.000 20.000 20.000
  Síma- og netkostnaður samtals 107.736 300.252 357.784 370.163 520.000 543.241 218.329

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

  Dagsetning Staður Tilefni
  10.–11. apríl 2013 Stokkhólmur Vorþingfundur Norðurlandaráðs
  28.–29. janúar 2013 Reykjavík Janúarfundir Norðurlandaráðs
  29.–30. nóvember 2012 Fundur stjórnar Norræna menningarsjóðsins
  8.– 9. nóvember 2012 Vilníus Eystrasaltsþing.
  29. október – 1. nóvember 2012 Helsinki 64. þing Norðurlandaráðs
  19.–21. október 2012 Málmey Ráðstefna NordAN
  26.–27. september 2012 Gautaborg Septemberfundir Norðurlandaráðs
  25.–28. júní 2012 Brussel og Genf Velferðarnefnd Norðurlandaráðs
  1. júní 2012 Kaupmannahöfn Stjórn norræna menningarsjóðsins
  20. apríl 2012 Haag Ráðstefna um skattsvik og svik á félagslegum bótum
  21.–23. mars 2012 Reykjavík Marsfundir og þingfundur Norðurlandaráðs
  12.–16. mars 2012 Nenets, Rússlandi. Heimsókn Norðurlandaráðs til Nenets.
  24.–25. janúar 2012 Ósló Janúarfundir Norðurlandaráðs
  24.–25. nóvember 2011 Tallinn Eystrasaltsþingið
  31. október – 3. nóvember 2011 Danmörk 63. Norðurlandaráðsþing
  21.–23. október 2011 Vilníus Ráðstefna norræns tengslanets um áfengis- og fíkniefnamál
  6.– 7. október 2011 Málmey Ráðstefnan Menning fyrir lífið
  20.–21. september 2011 Ósló Septemberfundir Norðurlandaráðs
  26.–29. júní 2011 Árósar, Kaupmannahöfn, Málmey. Sumarfundur velferðarnefndar Norðurlandaráðs.
  7.– 9. júní 2011 Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  16.–20. maí 2011 Pskov Heimsókn Norðurlandaráðs til héraðsþings Pskov.
  30.–31. mars 2011 Svíþjóð Marsfundir Norðurlandaráðs
  22.–23. febrúar 2011 Tromsö Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál og ráðstefna um Norðlægu víddina
  25.–26. janúar 2011 Esbo, Finnlandi. Janúarfundir Norðurlandaráðs
  2.– 4. nóvember 2010 Reykjavík 62. þing Norðurlandaráðs
  21.–23. október 2010 Ríga Eystrasaltsþingið
  21.–22. september 2010 Malmö Septemberfundir Norðurlandaráðs
  27. júní – 1. júlí 2010 Trondheim/Bergen Fundur velferðarnefndar Norðurlandaráðs
  7. júní 2010 Reykjavík Vestnorræn þingkvennaráðstefna
  16.–21. maí 2010 Kaliningrad Heimsókn Norðurlandaráðs til Leningrad-héraðs og Kaliningrad
  13.–14. apríl 2010 Ósló Aprílfundir Norðurlandaráðs
  13. apríl 2010 Ósló Þríhliða fundur Norðurlandaráðs með Eystrasaltsþinginu og Benelux-þinginu
  18. febrúar 2010 Vilníus Fundur Norðurlandaráðs með samstarfsráðherrum Norðurlanda
  17. febrúar 2010 Vilníus Leiðtogafundur Norðurlandaráðs og Eystrasaltsþingsins
  26.–27. janúar 2010 Kaupmannahöfn Janúarfundir Norðurlandaráðs
  26.–28. október 2009 Stokkhólmur 61. þing Norðurlandaráðs
  29.–30. september 2009 Mariehamn Septemberfundir Norðurlandaráðs
  27.–28. janúar 2009 Reykjavík Janúarfundur Norðurlandaráðs
  Skráning alþjóðastarfs hófst 2009