Steingrímur J. Sigfússon

Steingrímur J. Sigfússon
 • Kjördæmi: Norðausturkjördæmi
 • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
 • Þingsetu lauk:24. september 2021

  Yfirlit 2007–2021

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 15.052.546 10.228.580 8.390.367 7.795.931 7.375.291 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 6.344.865
    Álag á þingfararkaup 1.016.401 1.093.368 1.263.484 1.169.391 619.379 260.000 3.331.520 3.163.696
    Biðlaun 2.152.832
    Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 168.965 173.907 94.615 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 84.828
  Launagreiðslur samtals 18.403.666 11.503.835 9.822.816 9.139.229 8.089.285 7.507.095 6.567.644 6.310.812 6.570.812 10.068.494 9.593.389

  Fastar greiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.608.492 1.608.492 1.576.800 1.545.600 1.500.000 1.500.000 1.088.400 1.088.400 1.088.400 1.083.900 1.034.400
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 181.386 933.977 982.611 967.200 551.013 61.400 733.980 702.960
  Fastar greiðslur samtals 1.789.878 2.542.469 2.559.411 2.512.800 2.051.013 1.500.000 1.088.400 1.088.400 1.149.800 1.817.880 1.737.360

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 362.528 425.035
    Fastur starfskostnaður 523.256 1.087.632 1.062.104 1.045.200 994.506 1.014.000 796.800 796.800 796.800 434.272 332.045
  Starfskostnaður samtals 523.256 1.087.632 1.062.104 1.045.200 994.506 1.014.000 796.800 796.800 796.800 796.800 757.080

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 84.700 59.950 89.436 236.524 33.872 128.432 448.739 248.044
    Ferðir með bílaleigubíl 321.225 506.180 360.330 193.287 188.527 86.760 345.817 292.556
    Flugferðir og fargjöld innan lands 649.855 661.730 416.893 342.597 308.316 83.360 508.391 732.178
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 304.978 43.028 157.971 55.720 54.295 37.800 202.955 230.249
    Eldsneyti 9.545 9.625 10.000 11.770
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 8.910 9.990 11.310 2.000 20.069 5.200 3.280 10.330
  Ferðakostnaður innan lands samtals 1.379.213 1.290.503 1.045.940 841.898 605.079 341.552 1.509.182 1.513.357

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 889.631 1.079.533 564.608 388.890 267.517 192.215 1.718.082 567.790
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 83.542 275.860 190.485 200.750 -14.246 40.362 641.258 93.808
    Dagpeningar 771.085 731.038 438.516 284.363 359.045 159.998 1.478.712 481.539
    Annar ferðakostnaður utan lands 39.142
  Ferðakostnaður utan lands samtals 1.744.258 2.086.431 1.193.609 874.003 612.316 392.575 3.877.194 1.143.137

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 140.158 179.606 166.435 184.493 100.550 81.269 486.080 453.935
    Símastyrkur
  Síma- og netkostnaður samtals 140.158 179.606 166.435 184.493 100.550 81.269 486.080 453.935

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2021

  Dagsetning Staður Tilefni
  11. september 2021 Jónshús, Kaupmannahöfn 50 ára afmæli félagsstarfs í Jónshúsi
  9. september 2021 Vínarborg Þingmannaráðstefna á vegum IPU
  7.– 8. september 2021 Vínarborg Heimsráðstefna þingforseta
  20. ágúst 2021 Tallinn 30 ára afmæli endurreists sjálfstæðis Eistlands
  27. júní – 1. júlí 2021 Moskva og St. Pétursborg Opinber heimsókn til Rússlands
  26. júní 2021 Jónshús, Kaupmannahöfn Afhending Verðlauna Jóns Sigurðssonar
  25. júní 2021 Kaupmannahöfn Fundur með framkvæmdastjóra Norðurlandaráðs
  10. maí 2021 Fjarfundur Ráðstefna evrópskra þingforseta (fjarfundur)
  30. apríl 2021 Fjarfundur 3. fjarfundur undirbúningshóps heimsráðstefnu þingforseta
  20. apríl 2021 Fjarfundur Fjarfundur forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
  12. apríl 2021 Fjarfundur 2. fjarfundur undirbúningshóps heimsráðstefnu þingforseta
  8. apríl 2021 Fjarfundur Fjarfundur forseta Alþingis og forseta þjóðþings Eistlands
  23. mars 2021 Fjarfundur Fjarfundur forseta þjóðþinga Norðurlanda
  22. febrúar 2021 Fjarfundur 1. fjarfundur undirbúningshóps heimsráðstefnu þingforseta
  26. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
  19.–20. ágúst 2020 Fjarfundur 5. heimsráðstefna þingforseta
  16. apríl 2020 Fjarfundur Fjarfundur forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
  14. febrúar 2020 Melbourne Vinnuheimsókn til Ástralíu
  9.–13. febrúar 2020 Nýja Sjáland Opinber heimsókn forseta Alþingis til Nýja Sjálands
  26.–27. nóvember 2019 Nikósía, Kýpur Fundur þingforseta evrópskra smáríkja
  18.–20. nóvember 2019 Reykjavík Heimsþing kvenleiðtoga
  28.–30. október 2019 Stokkhólmur Fundur norrænna þingforseta
  24.–25. október 2019 Strassborg Ráðstefna forseta þjóðþinga Evrópuráðsins
  2.– 3. september 2019 Tallinn Fundur forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
  4.– 7. júlí 2019 Mön Manarþing
  29. maí 2019 Alþingishúsið Heimsókn bandarískra öldungadeildarþingmanna
  14.–16. maí 2019 Stokkhólmur Opinber heimsókn forseta Alþingis til Svíþjóðar
  25. apríl 2019 Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
  8.– 9. apríl 2019 Vínarborg Ráðstefna evrópskra þingforseta
  3.– 6. apríl 2019 Svartfjallaland Opinber heimsókn forseta Alþingis til Svartfjallalands
  6. desember 2018 Jónshús, Kaupmannahöfn Opnun endugerðrar sýningar í Jónshúsi
  29.–31. október 2018 Ósló Fundur norrænna þingforseta
  10. október 2018 Kaupmannahöfn Fullveldishátíð í Kaupmannahöfn
  19.–20. september 2018 Vaduz, Liechtenstein Fundur þingforseta evrópskra smáríkja
  18.–19. september 2018 Þórshöfn, Færeyjum Heimsókn forseta Alþingis til Færeyja
  19. júlí 2018 Alþingishúsið Fundur forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
  29. maí 2018 Alþingi Heimsókn forsætisráðherra Eistlands
  22.–23. maí 2018 Reykjavík Fundur laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins
  15.–18. maí 2018 Ósló Opinber heimsókn forseta Alþingis til Noregs
  23.–24. apríl 2018 Tallinn Ráðstefna evrópskra þingforseta
  19. apríl 2018 Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
  9.–10. apríl 2018 Akureyri Vorþing Norðurlandaráðs á Akureyri
  31. janúar – 3. febrúar 2018 Alþingi Opinber heimsókn forseta sænska þingsins
  8.–13. janúar 2018 Bejing, Kína Vinnuheimsókn forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Kína
  23. nóvember – 23. september 2017 Helsinki Hringborðsumræður um málefni norðurslóða
  31. október – 1. nóvember 2017 Helsinki Norðurlandaráðsþing og fundur norrænna þingforseta
  19.–20. september 2017 Reykjavík Septemberfundir Norðurlandaráðs
  27.–28. júní 2017 Álandseyjar Sumarfundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
  20. júní 2017 Ósló Fundur talsmanna flokkahópa Norðurlandaráðs um fjárhagsáætlun norræns samstarfs
  16.–18. maí 2017 Sisimiut Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
  3.– 4. apríl 2017 Stokkhólmur Vorþingfundur Norðurlandaráðs
  20. mars – 22. febrúar 2017 Tiblisi, Georgíu Vinnuheimsókn þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Georgíu
  18.–20. janúar 2017 Ísland Opinber heimsókn forseta þjóðþings Finnlands
  28.–29. nóvember 2016 Keflavík Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
  31. október – 3. nóvember 2016 Kaupmannahöfn 68. þing Norðurlandaráðs
  26.–27. september 2016 Stokkhólmur Septemberfundir Norðurlandaráðs
  2. september 2016 Kaupmannahöfn Fundur talsmanna flokkahópa Norðurlandaráðs um fjárhagsáætlun samstarfs Norðurlanda
  23. ágúst – 25. júní 2016 Qaqortoq, Grænland. Ráðstefna Vestnorræna ráðsins á Grænlandi
  1. júlí 2016 Helsinki, Tallinn, Ríga, Kaupmannahöfn Fundur talsmanna flokkahópa Norðurlanda um fjárhagsáætlun samstarfs Norðurlanda
  14.–16. júní 2016 Uland-Ude, Rússlandi Ráðstefna þingmannanefndar um norðurskautsmál
  18.–19. apríl 2016 Ósló Vorþingfundur Norðurlandaráðs
  2.– 3. mars 2016 Stokkhólmur Fundur þingmannanefndar um Norðurskautsmál
  25.–26. janúar 2016 Finnland Janúarfundir Norðurlandaráðs
  18. janúar 2016 Kaupmannahöfn Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs með skrifstofum SÞ
  16.–17. desember 2015 Strassborg Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
  29.–30. nóvember 2015 Stokkhólmur Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
  26.–29. október 2015 Reykjavík 67. þing Norðurlandaráðs
  8.– 9. september 2015 Noregur Septemberfundir Norðurlandaráðs
  23.–25. júní 2015 Eyrasundssvæðið Fundur efnahags- og viðskiptanefndar Norðurlandaráðs
  26.–27. mars 2015 Kaupmannahöfn Vorþingfundur Norðurlandaráðs
  26.–27. janúar 2015 Álandseyjar Janúarfundir Norðurlandaráðs
  27.–30. október 2014 Stokkhólmur 66. þing Norðurlandaráðs
  22.–23. september 2014 Tampere, Finnlandi. Septemberfundir Norðurlandaráðs
  7.– 8. apríl 2014 Akureyri Vorþingfundur Norðurlandaráðs
  21.–22. janúar 2014 Danmörk Janúarfundir Norðurlandaráðs
  28.–31. október 2013 Ósló 65. þing Norðurlandaráðs
  23.–25. september 2013 Færeyjar Septemberfundir Norðurlandaráðs
  7. júní 2010 Reykjavík Vestnorræn þingkvennaráðstefna
  9. janúar 2009 Barselóna Fundur framkvæmdastjórnar Evrópuráðsþingsins
  Skráning alþjóðastarfs hófst 2009