Össur Skarphéðinsson

Össur Skarphéðinsson
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður
  • Þingflokkur: Samfylkingin
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2007–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.390.443 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 6.344.865
      Álag á þingfararkaup 373.131
      Biðlaun 4.404.776 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 84.828
    Launagreiðslur samtals 4.404.776 9.774.718 8.592.938 7.969.838 7.617.490 7.507.095 6.567.644 6.310.812 6.310.812 6.736.974 6.802.824

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 986.400 967.200 569.054 215.668

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 430.181 266.550 23.890 320.000 260.000 -63.090
      Fastur starfskostnaður 476.179 799.650 1.021.310 1.014.000 1.014.000 796.800 796.800 476.800 536.800 757.080
    Starfskostnaður samtals 906.360 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 796.800 796.800 796.800 796.800 693.990

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 192.780
      Flugferðir og fargjöld innan lands 141.053 43.457
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 17.320 156.960 28.545
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 6.750 5.200 860
    Ferðakostnaður innan lands samtals 24.070 303.213 265.642

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 910.555 1.155.939 876.181 871.400 128.370
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 139.400 459.104 343.855 297.932 71.964
      Dagpeningar 669.186 1.193.282 532.876 330.498 138.136
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.719.141 2.808.325 1.752.912 1.499.830 338.470

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 198.292 367.420 352.198 65.574 215.786
      Símastyrkur 40.000
    Síma- og netkostnaður samtals 198.292 407.420 352.198 65.574 215.786

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    26.–28. september 2016 Ottawa, Bath og Boston Fundur efnahagsnefndar NATO-þingsins
    14.–16. júní 2016 Kænugarður Nefndafundur efnahagsnefndar NATO-þingsins
    27.–30. maí 2016 Tirana Vorfundir NATO-þingsins
    28. febrúar – 3. mars 2016 London/Cardiff Vinnuheimsókn til Bretlands
    16.–18. janúar 2016 Riyadh Fundur efnahagsnefndar NATO-þingsins
    29. nóvember – 1. desember 2015 Lúxemborg COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    26. nóvember – 28. október 2015 Flórens Fundur Efnahagsnefndar NATO-þingsins
    9.–12. október 2015 Stavanger Ársfundur NATO-þingsins
    28. september – 1. október 2015 Túnis Nefndafundur Miðjarðarhafshóps NATO-þingsins
    4.– 6. september 2015 Lúxemborg Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    15.–18. maí 2015 Búdapest Vorfundir NATO-þingsins
    20.–24. apríl 2015 Washington, Boston Fundur efnahagsnefndar NATO-þingsins
    14.–16. febrúar 2015 Brussel Febrúarfundir NATO-þingsins
    8.– 9. desember 2014 Washington Ráðstefna NATO-þingsins
    21.–24. nóvember 2014 Haag Ársfundur NATO-þingsins
    5.– 7. nóvember 2014 Róm Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    7.– 9. október 2014 Berlín Heimsókn utanríkismálanefndar til þýska þingsins
    16.–20. júní 2014 Tokyo Fundir Efnahagsnefndar NATO-þingsins
    2.– 3. desember 2013 Washington Ráðstefna NATO-þingsins
    25.–26. nóvember 2013 Róm Fundur Miðjarðarhafshóps NATO-þingsins
    27.–29. október 2013 Vilníus COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    11.–14. október 2013 Dubrovnik Ársfundur NATO-þingsins
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009