Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir
 • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður
 • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
 • Embætti: Forsætisráðherra
 • Búseta: 107 REYKJAVÍK

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun forsætisráðherra að meðtöldu þingfararkaupi 2.021.825 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Fastur starfskostnaður 40.000 kr.

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis og kunna einhverjir reikningar fyrir útgjöld sem stofnað var til síðari hluta ársins 2017 að hafa borist í janúar 2018 og bókast þá á þann mánuð.

  Ýmislegt sem varðar framsetningu á vefsíðunni er ekki að fullu frágengið og eru notendur beðnir að hafa það í huga. Þátttaka í alþjóðastarfi er birt en kostnaður við hvert tilefni ekki en ætlunin er að gera það síðar þegar vinnu við öll tæknileg atriði er lokið og síðan komin í endanlegan búning.

  Ráðherrarhluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum.

  2018

  Launagreiðslur

  Laun (þingfararkaup) 7.708.358

  Fastar greiðslur

  Fastur starfskostnaður 280.000

  Síma- og netkostnaður

  Síma- og netkostnaður 2.349