Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir
 • Kjördæmi:
 • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
 • Þingsetu lauk: 9. apríl 2024

  Yfirlit 2007–2024

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.371.248 3.884.006 6.240.000 6.240.000 3.913.840 4.038.674
    Álag á þingfararkaup 6.056.567 4.796.433 4.211.596 3.897.966 2.292.349 101.996
    Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 40.921
  Launagreiðslur samtals 19.452.782 14.571.151 12.804.534 11.867.804 9.909.839 7.465.048 4.033.290 6.310.812 6.310.812 3.987.774 4.181.591


  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 383.852 1.006.224 986.400 967.200 569.054 61.400 429.800 345.757

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 39.990 21.393 7.740
    Fastur starfskostnaður 490.646 1.087.632 1.066.200 1.023.807 1.014.000 1.014.000 464.800 796.800 796.800 464.800 474.652
  Starfskostnaður samtals 530.636 1.087.632 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 464.800 796.800 796.800 464.800 482.392

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir með bílaleigubíl 30.075 128.760 72.485 7.620
    Flugferðir og fargjöld innan lands 119.438 144.870 91.985 134.428 48.512 32.782 18.776
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 86.830 34.300 124.801 36.690 79.278
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 2.250
  Ferðakostnaður innan lands samtals 236.343 179.170 216.786 302.128 200.275 32.782 18.776 7.620

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 202.309 519.374 365.130 298.774 148.190 84.710
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 49.392 83.278 114.946 259.673 83.410
    Dagpeningar 221.220 223.894 378.137 557.042 66.010 193.941
    Annar ferðakostnaður utan lands 46.840
  Ferðakostnaður utan lands samtals 472.921 826.546 858.213 1.162.329 297.610 278.651

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 150.244 163.688 169.453 222.762 101.662 37.734 219.871 106.391
    Símastyrkur 80.000 40.000 20.000
  Síma- og netkostnaður samtals 230.244 163.688 169.453 262.762 101.662 37.734 219.871 126.391

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2024

  Dagsetning Staður Tilefni
  24.–28. apríl 2017 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
  22.–23. mars 2017 París Fundur menningar- og menntamálanefndar Evrópuráðsþingsins
  18.–20. maí 2016 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
  23. febrúar 2016 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
  9. febrúar 2016 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  7.–11. desember 2015 París Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í París
  17.–19. nóvember 2015 Brussel Fundur þingmanna og utanríkisráðherra EES/EFTA, og fundur þingmannanefndar EES
  14.–17. júlí 2015 London British Human Computer Interaction Conference
  8.– 9. júní 2015 Stokkhólmur Árlegur fundur formanna norrænu vinstriflokkanna
  17.–20. apríl 2015 Kaupmannahöfn Landsfundur Socialistisk Folkeparti
  17.–18. desember 2014 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
  17.–19. nóvember 2014 Genf og Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  5.– 7. nóvember 2014 Róm Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
  7.– 9. október 2014 Berlín Heimsókn utanríkismálanefndar til þýska þingsins
  1.– 4. september 2014 Vestmannaeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
  23.–24. júní 2014 Vestmannaeyjum Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  20.–24. janúar 2014 Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  28. nóvember 2013 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  27. júní 2013 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  7. júní 2010 Reykjavík Vestnorræn þingkvennaráðstefna
  Skráning alþjóðastarfs hófst 2009