Ragnheiður Ríkharðsdóttir

Ragnheiður Ríkharðsdóttir
 • Kjördæmi: Suðvesturkjördæmi
 • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
 • Þingsetu lauk:28. október 2016

  Yfirlit 2007–2017

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 7.226.178 8.258.927 7.765.899 8.136.847 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 4.038.674
    Álag á þingfararkaup 1.072.744 1.214.212 1.092.716 1.059.803 1.111.994 962.754 936.000 884.364 999.456 559.208
    Biðlaun 4.404.776 2.202.388
    Aðrar launagreiðslur 177.685 169.746 173.282 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 40.921
  Launagreiðslur samtals 4.404.776 10.678.995 9.642.885 9.031.897 9.293.502 8.619.089 7.530.398 7.246.812 7.195.176 7.736.430 4.638.803

  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 819.175 967.436 963.484 938.400 938.400 736.800 736.800 736.800 736.800 447.909

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 86.727
    Fastur starfskostnaður 885.450 1.045.702 1.041.185 1.014.000 1.014.000 796.800 796.800 796.800 710.073 482.392
  Starfskostnaður samtals 885.450 1.045.702 1.041.185 1.014.000 1.014.000 796.800 796.800 796.800 796.800 482.392

  Ferðakostnaður innan lands
    Flugferðir og fargjöld innan lands 3.873 22.963
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 17.000 39.000 14.875 19.800 18.100 10.020
  Ferðakostnaður innan lands samtals 17.000 42.873 14.875 19.800 18.100 32.983

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 745.397 619.200 644.409 443.900 338.170 406.600 307.683 483.760 243.490
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 571.600 630.879 941.583 444.193 157.939 53.833 353.656 81.903
    Dagpeningar 565.828 705.469 681.677 355.798 134.300 229.514 197.649 609.750 155.413
    Annar ferðakostnaður utan lands 24.600
  Ferðakostnaður utan lands samtals 1.882.825 1.980.148 2.267.669 1.243.891 472.470 794.053 559.165 1.447.166 480.806

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 207.134 257.461 323.669 187.115 172.309 129.718 185.168 136.281 110.990 27.728

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2017

  Dagsetning Staður Tilefni
  22.–27. október 2016 Genf Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins
  7. október 2016 Helsinki Norrænn samráðsfundur Alþjóðaþingmannasambandsins
  28. júní – 30. maí 2016 Valparaiso Ráðstefna á vegum Alþjóðaþingmannasambandsins
  19.–23. mars 2016 Lusaka Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
  1.– 2. mars 2016 Helsinki Norrænn undirbúningsfundur Alþjóðaþingmannasambandsins
  7.–11. desember 2015 París Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í París
  5.– 6. desember 2015 París Ráðstefna Alþjóðaþingmannasambandsins í tengslum við loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
  17.–21. október 2015 Genf Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
  28. september 2015 Kaupmannahöfn Norrænn fundur Alþjóðaþingmannasambandins
  26. mars – 2. apríl 2015 Hanoi Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins
  19.–20. nóvember 2014 New York Sameiginleg ráðstefna Alþjóðaþingmannasambandsins og Sameinuðu þjóðanna
  12.–24. október 2014 New York 69. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
  8. október 2014 Ósló Norrænn fundur Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
  16.–20. mars 2014 Genf Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
  10. mars 2014 Ósló Norrænn fundur Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
  14.–15. nóvember 2013 New York Sameiginleg ráðstefna IPU og Sameinuðu þjóðanna
  7.– 9. október 2013 Genf Haustþing IPU
  25.–26. september 2013 Stokkhólmur Norrænn fundur IPU
  10.–11. apríl 2013 Stokkhólmur Vorþingfundur Norðurlandaráðs
  28.–29. janúar 2013 Reykjavík Janúarfundir Norðurlandaráðs
  26.–27. september 2012 Gautaborg Septemberfundir Norðurlandaráðs
  9.–11. september 2012 Kotor, Svartfjallalandi Fundur þingforseta evrópskra smáríkja
  20.–21. september 2011 Ósló Septemberfundir Norðurlandaráðs
  30.–31. mars 2011 Svíþjóð Marsfundir Norðurlandaráðs
  25.–26. janúar 2011 Esbo, Finnlandi. Janúarfundir Norðurlandaráðs
  7.– 8. desember 2010 Majvik, Finnlandi Leiðtogafundur Norðurlandaráðs og Eystrasaltsþingsins og fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
  2.– 4. nóvember 2010 Reykjavík 62. þing Norðurlandaráðs
  7. júní 2010 Reykjavík Vestnorræn þingkvennaráðstefna
  16.–21. maí 2010 Kaliningrad Heimsókn Norðurlandaráðs til Leningrad-héraðs og Kaliningrad
  27.–28. janúar 2009 Reykjavík Janúarfundur Norðurlandaráðs
  Skráning alþjóðastarfs hófst 2009