Vigdís Hauksdóttir

Vigdís Hauksdóttir
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Þingflokkur: Framsóknarflokkur
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2009–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.390.443 8.258.927 7.795.931 7.520.638 7.244.332 6.418.360 6.240.000 4.255.992
      Álag á þingfararkaup 1.097.380 1.238.848 1.169.391 641.178
      Biðlaun 4.404.776 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 165.825 173.907 96.852 91.202 149.284 70.812 43.797
    Launagreiðslur samtals 4.404.776 10.872.098 9.663.600 9.139.229 8.258.668 7.335.534 6.567.644 6.310.812 4.299.789

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 967.436 967.200 938.400 916.746 736.800 736.800 502.534

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 235.272 280.608 181.972 295.163 359.076 255.120 151.883 351.858
      Fastur starfskostnaður 671.088 765.094 863.228 718.837 631.826 541.680 606.077 191.599
    Starfskostnaður samtals 906.360 1.045.702 1.045.200 1.014.000 990.902 796.800 757.960 543.457

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 884.290 463.536 931.828 689.552 816.537 395.105 596.460 127.512
      Ferðir með bílaleigubíl 16.024 22.662
      Flugferðir og fargjöld innan lands 18.497 62.730 39.916 14.050 14.000 49.808 74.034
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 51.245 19.640 10.300 3.300 72.811 47.720 59.820 4.000
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 12.000 6.000 4.000 7.000 5.120
    Ferðakostnaður innan lands samtals 966.032 551.906 986.044 713.902 903.348 513.777 752.976 131.512

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 678.847 268.879 289.960 93.190 77.250
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 134.595 84.302 692.360 110.644 60.919
      Dagpeningar 735.975 355.779 505.726 114.186 90.091 159.912
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.549.417 708.960 1.488.046 318.020 228.260 159.912

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 361.979 308.268 392.441 296.613 379.773 349.568 318.508 186.502
      Símastyrkur 40.000 20.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 361.979 308.268 392.441 296.613 419.773 349.568 338.508 206.502

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    29. september – 2. október 2016 Skopje, Makedónía Haustfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
    26.–27. september 2016 Stokkhólmur Septemberfundir Norðurlandaráðs
    28.–30. ágúst 2016 Ríga, Lettlandi Þingmannaráðstefna Eystrasaltssvæðisins (BSPC)
    27.–29. júní 2016 Svíþjóð Fundur velferðarnefndar Norðurlandaráðs
    18.–19. apríl 2016 Ósló Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    9.–10. mars 2016 Málmey Norræn ráðstefna um félagslegan atvinnurekstur og félagslega frumkvöðlastarfsemi.
    25.–26. janúar 2016 Finnland Janúarfundir Norðurlandaráðs
    26.–29. október 2015 Reykjavík 67. þing Norðurlandaráðs
    11.–13. ágúst 2015 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    10.–11. maí 2015 Reykjavík Fundur Norðlægu víddarinnar
    24.–25. mars 2014 Kaupmannahöfn Forsætisnefndarfundur Vestnorræna ráðsins og fundur nefndar VNR um norðurslóðir
    31. janúar – 1. febrúar 2015 Aasiaat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    27.–30. október 2014 Stokkhólmur Forsætisnefndarfundur Vestnorræna ráðsins og þátttaka á 66. Norðurlandaráðsþingi
    12.–24. október 2014 New York 69. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
    1.– 4. september 2014 Vestmannaeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    20.–24. janúar 2014 Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    17.–22. ágúst 2013 Narsarsuaq, Grænland Ársfundur Vestnorræna ráðsins