Tryggvi Þór Herbertsson

Tryggvi Þór Herbertsson
 • Kjördæmi: Norðausturkjördæmi
 • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
 • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

  Yfirlit 2009–2013

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2013 2012 2011 2010 2009

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.240.000 4.255.992
    Biðlaun 1.890.075
    Aðrar launagreiðslur 67.796 93.800 149.284 70.812 43.797
  Launagreiðslur samtals 4.438.309 7.507.095 6.567.644 6.310.812 4.299.789

  Fastar greiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 700.000 2.100.000 1.414.920 1.088.400 742.343
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 736.800 736.800 502.534
  Fastar greiðslur samtals 1.012.800 3.038.400 2.151.720 1.825.200 1.244.877

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 42.731 209.202 91.444 131.851 202.728
    Fastur starfskostnaður 295.269 804.798 705.356 609.240 340.729
  Starfskostnaður samtals 338.000 1.014.000 796.800 741.091 543.457

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 404.318 2.628.177 1.267.557 216.713 136.068
    Ferðir með bílaleigubíl 198.903 129.770 265.654 711.169 80.359
    Flugferðir og fargjöld innan lands 98.843 272.922 310.069 308.674 198.268
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 54.853 310.816 136.520 35.350 7.950
    Eldsneyti 37.597
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 1.160 1.040
  Ferðakostnaður innan lands samtals 756.917 3.341.685 1.980.960 1.310.543 422.645

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 142.260 153.292
    Dagpeningar 387.084 55.709 93.276
  Ferðakostnaður utan lands samtals 142.260 540.376 55.709 93.276

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 230.276 565.145 464.111 635.509 192.155
    Símastyrkur 40.000 40.000
  Síma- og netkostnaður samtals 230.276 605.145 464.111 635.509 232.155

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

  Dagsetning Staður Tilefni
  21.–22. febrúar 2013 Vín Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  15.–26. október 2012 New York 67. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna