Lilja Rafney Magnúsdóttir

Lilja Rafney Magnúsdóttir

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (þingfararkaup) 1.170.569 kr.
  Álagsgreiðsla sem formaður nefndar 175.585 kr.
  Samtals launagreiðslur 1.346.154 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 134.041 kr.
  Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu 53.616 kr.
  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 30.000 kr.
  Fastur starfskostnaður 40.000 kr.

  Yfirlit 2009–2020

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.413.295 6.393.213 6.240.000 4.255.992
    Álag á þingfararkaup 111.881 1.021.224 842.320 779.598 695.228 742.344 677.349 234.000
    Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 173.907 96.852 92.065 148.827 70.812 43.797
  Launagreiðslur samtals 13.508.096 10.795.942 9.435.258 8.749.436 8.312.718 8.247.704 7.219.389 6.310.812 4.533.789

  Fastar greiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 2.251.884 2.251.884 2.207.520 2.163.840 2.100.000 2.100.000 1.519.579 1.524.313 1.014.715
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 413.852 1.006.224 986.400 967.200 938.400 938.400 739.631 736.800 502.534
  Fastar greiðslur samtals 2.665.736 3.258.108 3.193.920 3.131.040 3.038.400 3.038.400 2.259.210 2.261.113 1.517.249

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 34.360 15.234 35.200 131.570 255.158 195.736 230.900 158.900
    Fastur starfskostnaður 496.276 1.087.632 1.050.966 1.010.000 882.430 758.842 598.003 565.900 384.557
  Starfskostnaður samtals 530.636 1.087.632 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 793.739 796.800 543.457

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 887.260 910.030 425.836 1.002.878 1.355.983 1.070.952 347.256 191.268 42.504
    Ferðir með bílaleigubíl 1.029.777 898.861 820.228 654.035 774.333 339.335 1.117.988 1.281.564 521.518
    Flugferðir og fjargjöld innan lands 1.380.255 1.208.749 1.251.046 1.119.525 867.713 816.762 755.535 638.159 594.208
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 218.798 156.571 147.650 117.770 83.400 43.657 75.180 26.770
    Eldsneyti 26.679 6.474 39.197 12.067 9.863 12.398 81.548
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 36.720 43.800 12.000 29.650 26.000 10.000 14.700 8.880
  Ferðakostnaður innan lands samtals 3.579.489 3.224.485 2.695.957 2.935.925 3.117.292 2.280.706 2.323.057 2.219.309 1.167.110

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 36.975 19.680 211.469 128.120
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 120.445 84.302 166.847
    Dagpeningar 112.155 110.963 308.176 562.313
    Annar ferðakostnaður utan lands 20.787
  Ferðakostnaður utan lands samtals 149.130 251.088 603.947 878.067

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 361.814 410.126 391.807 392.276 326.292 445.644 348.535 333.025 162.121
    Símastyrkur 29.995 19.995 20.000 20.000
  Síma- og netkostnaður samtals 361.814 440.121 391.807 392.276 346.287 445.644 348.535 353.025 182.121

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2020

  Dagsetning Staður Tilefni
  28.–30. janúar 2020 Þórshöfn, Færeyjum Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  22.–24. október 2019 Nuuk Ársfundur Vestnorræna ráðsins
  25.–27. júní 2019 Tókýó Ársfundur Women Political Leaders
  4.– 8. mars 2019 Bergen Heimsókn atvinnuveganefndar til Noregs
  29.–31. janúar 2019 Reykjavík Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  4.– 6. september 2018 Þórshöfn, Færeyjum Ársfundur Vestnorræna ráðsins
  29.–31. janúar 2018 Ilulissat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  31. ágúst – 1. september 2017 Reykjavík Ársfundur Vestnorræna ráðsins
  25.–26. febrúar 2017 Þórshöfn, Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  20.–25. ágúst 2016 Qaqortoq, Grænland. Ársfundur Vestnorræna ráðsins
  28.–31. janúar 2016 Grindavík Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  11.–13. ágúst 2015 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
  31. janúar – 1. febrúar 2015 Aasiaat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  14.–17. janúar 2013 Ísafjörður Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  15.–26. október 2012 New York 67. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
  3.– 7. september 2012 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
  27.–30. mars 2012 Ilulissat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  7. júní 2010 Reykjavík Vestnorræn þingkvennaráðstefna