Sigmundur Ernir Rúnarsson

Sigmundur Ernir Rúnarsson
 • Kjördæmi: Norðausturkjördæmi
 • Þingflokkur: Samfylkingin
 • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

  Yfirlit 2009–2013

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2013 2012 2011 2010 2009

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.407.194 6.342.866 6.000.020 4.255.992
    Álag á þingfararkaup 242.248 559.426 156.116 39.572
    Biðlaun 1.890.075
    Aðrar launagreiðslur 67.796 93.800 149.284 67.548 43.797
  Launagreiðslur samtals 4.680.557 8.060.420 6.648.266 6.067.568 4.339.361

  Fastar greiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 700.000 2.100.000 1.511.207 1.465.159 1.015.840
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 728.302 708.464 502.534
  Fastar greiðslur samtals 1.012.800 3.038.400 2.239.509 2.173.623 1.518.374

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 6.175 253.759 55.873 20.986 53.489
    Fastur starfskostnaður 329.335 760.241 731.737 737.771 489.968
  Starfskostnaður samtals 335.510 1.014.000 787.610 758.757 543.457

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 1.589.673 2.901.948 3.326.830 3.909.319 1.943.745
    Ferðir með bílaleigubíl 148.556 482.892 406.172 400.887 142.901
    Flugferðir og fargjöld innan lands 388.281 606.529 813.153 690.144 476.507
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 51.300 188.893 147.478 136.438 125.510
    Eldsneyti 16.985 7.736 11.993
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 16.820 79.710 56.606 34.450 62.460
  Ferðakostnaður innan lands samtals 2.211.615 4.259.972 4.750.239 5.178.974 2.763.116

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 452.700 1.165.415 159.020
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 381.807 201.001 75.559
    Dagpeningar 157.797 517.987 149.835 94.806
    Annar ferðakostnaður utan lands 3.690
  Ferðakostnaður utan lands samtals 610.497 2.065.209 513.546 170.365

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 167.677 288.662 233.946 244.209 44.828
    Símastyrkur 19.990 14.900
  Síma- og netkostnaður samtals 167.677 288.662 253.936 244.209 59.728

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

  Dagsetning Staður Tilefni
  21.–27. mars 2013 Quito, Ekvador 128. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
  26.–27. nóvember 2012 Brussel Fundur þingmannanefndar EES, fundur þingmanna og utanríkisráðherra EES/EFTA
  21.–22. nóvember 2012 Strassborg Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  11.–12. nóvember 2012 Genf Fundur þingmannanefndar og ráðherra EFTA
  3.– 7. september 2012 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
  28.–29. júní 2012 Gstaad Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  2.– 4. maí 2012 Akureyri Fundur þingmannanefndar EES
  3. apríl 2012 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  27.–30. mars 2012 Ilulissat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  13.–20. janúar 2012 Búrkína Faso Fræðsluferð á vegum þróunarstofnana SÞ
  15.–20. apríl 2011 Panamaborg 124. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
  23.–27. ágúst 2010 Tasilaq, Grænlandi Ársfundur Vestnorræna ráðsins