Skúli Helgason

Skúli Helgason
 • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
 • Þingflokkur: Samfylkingin
 • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

  Yfirlit 2009–2013

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2013 2012 2011 2010 2009

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.240.000 2.695.992
    Álag á þingfararkaup 242.248 741.326 880.932 901.212 347.984
    Biðlaun 1.831.924
    Aðrar launagreiðslur 67.796 93.800 149.284 70.812 43.797
  Launagreiðslur samtals 4.622.406 8.248.421 7.448.576 7.212.024 3.087.773

  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 736.800 736.800 318.334

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 150.891 355.513 142.119 290.728 106.070
    Fastur starfskostnaður 170.209 658.487 654.681 506.072 238.187
  Starfskostnaður samtals 321.100 1.014.000 796.800 796.800 344.257

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir með bílaleigubíl 24.703
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 11.467 9.600
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 10.000 2.850
  Ferðakostnaður innan lands samtals 11.467 10.000 2.850 34.303

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 542.800 249.480
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 213.509 119.111
    Dagpeningar 234.756 121.695
  Ferðakostnaður utan lands samtals 991.065 490.286

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 180.603 368.767 342.031 342.262 209.531
    Símastyrkur 22.999 20.000
  Síma- og netkostnaður samtals 180.603 391.766 342.031 362.262 209.531

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

  Dagsetning Staður Tilefni
  26.–27. nóvember 2012 Brussel Fundur þingmannanefndar EES, fundur þingmanna og utanríkisráðherra EES/EFTA
  21.–22. nóvember 2012 Strassborg Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  28.–29. júní 2012 Gstaad Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  2.– 4. maí 2012 Akureyri Fundur þingmannanefndar EES
  3. apríl 2012 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  6. febrúar 2012 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
  14.–16. nóvember 2011 Genf og Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA og ráðstefna þingmannanefndar og ráðgjafanefndar EFTA
  26.–27. október 2011 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES