Gunnar Bragi Sveinsson

Gunnar Bragi Sveinsson
 • Kjördæmi: Suðvesturkjördæmi
 • Þingflokkur: Miðflokkurinn
 • Þingsetu lauk:24. september 2021

  Yfirlit 2009–2021

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 12.706.238 9.592.831 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.413.295 6.418.360 6.000.020 4.255.992
    Álag á þingfararkaup 330.358 363.372 1.108.944 925.007 900.016 592.800
    Aðrar launagreiðslur 173.502 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 70.812 43.797
  Launagreiðslur samtals 13.210.098 9.774.718 8.592.938 7.969.838 7.980.862 8.616.039 7.492.651 6.970.848 4.892.589

  Fastar greiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.876.570 2.251.884 2.207.520 2.163.840 2.100.000 2.100.000 1.523.760 1.465.159 1.032.583
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 374.200 374.148 938.400 736.800 708.464 502.534
  Fastar greiðslur samtals 2.250.770 2.251.884 2.207.520 2.163.840 2.474.148 3.038.400 2.260.560 2.173.623 1.535.117

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 95.582 14.055 161.495 294.595 201.048 321.374 99.640
    Fastur starfskostnaður 416.598 1.087.632 1.066.200 1.031.145 852.505 719.405 595.752 444.782 443.817
  Starfskostnaður samtals 512.180 1.087.632 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 796.800 766.156 543.457

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 2.547.083 2.285.949 3.912.438 3.593.493 3.032.111 1.772.328
    Ferðir með bílaleigubíl 117.567 39.844 44.686 47.420
    Flugferðir og fargjöld innan lands 16.085 57.350 46.741 81.807 149.058
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 44.454 25.800 5.800 59.530 56.430 4.000
    Eldsneyti 9.083 10.062 2.020
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 7.350
  Ferðakostnaður innan lands samtals 2.741.622 2.311.749 3.975.588 3.749.670 3.215.034 1.974.826

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 343.080 569.570 136.190 124.570
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 296.486 70.244
    Dagpeningar 253.854 318.623 369.502 77.909
  Ferðakostnaður utan lands samtals 596.934 1.184.679 505.692 272.723

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 217.097 191.818 1.205.337 331.003 252.374 155.908
    Símastyrkur 40.000 20.000
  Síma- og netkostnaður samtals 217.097 191.818 1.245.337 331.003 252.374 175.908

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2021

  Dagsetning Staður Tilefni
  6. júlí 2021 Fjarfundur Fjarfundur í tengslum við ársfund þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  24.–26. febrúar 2021 Fjarfundur Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (fjarfundur)
  22. febrúar 2021 Fjarfundur Fjarfundur landsdeilda Norður- og Eystrasaltslandanna innan ÖSE-þingsins
  25. janúar 2021 Fjarfundur Fjarfundur landsdeilda Norður- og Eystrasaltslandanna innan ÖSE-þingsins
  30. nóvember – 1. desember 2020 Fjarfundur COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
  30. nóvember 2020 Fjarfundur Samráðsfundur Norður- og Eystrasaltslandanna innan þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  12. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur stjórnarnefndar ÖSE-þingsins
  9. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  9. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur landsdeilda Norður- og Eystrasaltslandanna innan ÖSE-þingsins
  4. september 2020 Fjarfundur Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB (fjarfundur)
  25. maí 2020 Fjarfundur Fjarfundur formanna landsdeilda Norður- og Eystrasaltslandanna innan ÖSE-þingsins
  2.– 4. mars 2020 Zagreb Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
  20.–21. febrúar 2020 Vín Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  4.– 7. október 2019 Marrakech Haustfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
  4.– 8. júlí 2019 Lúxemborg Ársfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  23.–25. júní 2019 Búkarest COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
  17. júní 2019 Riga Samráðsfundur Norður- og Eystrasaltslandanna innan þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  21.–22. febrúar 2019 Vín Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  3.– 7. nóvember 2018 Washington Kosningaeftirlit á vegum ÖSE-þingsins
  11.–12. október 2018 Vín Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
  10. október 2018 Kaupmannahöfn Fullveldishátíð í Kaupmannahöfn
  3.– 6. október 2018 Bishkek, Kyrgistan Haustfundur ÖSE-þingsins
  18. september 2018 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  7.–11. júlí 2018 Berlín Ársfundur ÖSE-þingsins
  27.–28. maí 2018 Helsingborg, Svíþjóð Fundur formanna ÖSE-landsdeilda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltslanda (NB8)
  14.–18. maí 2018 London, Edinborg Heimsókn utanríkismálanefndar
  22.–23. febrúar 2018 Vín Vetrarfundur ÖSE-þingsins
  5.– 9. júlí 2017 Minsk Ársfundur ÖSE-þingsins
  23.–24. febrúar 2017 Vín Vetrarfundur ÖSE-þingsins
  21.–22. nóvember 2012 Strassborg Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  30. september – 5. október 2012 Ottawa og Winnipeg Nefndarferð utanríkismálanefndar
  23.–27. apríl 2012 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
  16.–28. október 2011 New York Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
  22.–23. mars 2010 London Fundir utanríkismálanefndar í breska þinginu