Margrét Tryggvadóttir

Margrét Tryggvadóttir
  • Kjördæmi: Suðurkjördæmi
  • Þingflokkur: Hreyfingin
  • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

    Yfirlit 2009–2013

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.328.844 6.418.360 6.240.000 4.255.992
      Álag á þingfararkaup -8.694 291.490 717.288 234.000
      Biðlaun 1.890.075
      Aðrar launagreiðslur 67.796 92.506 149.284 70.812 43.797
    Launagreiðslur samtals 4.429.615 7.712.840 7.284.932 6.544.812 4.299.789

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 500.000 1.482.700 1.088.400 1.088.400 742.343
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 927.577 736.800 736.800 502.534
    Fastar greiðslur samtals 812.800 2.410.277 1.825.200 1.825.200 1.244.877

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 14.990 69.900
      Fastur starfskostnaður 323.010 1.002.305 796.800 796.800 473.557
    Starfskostnaður samtals 338.000 1.002.305 796.800 796.800 543.457

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 28.435 135.932 93.951
      Flugferðir og fargjöld innan lands 83.529 37.300 11.452 32.971
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 43.957 13.300
    Ferðakostnaður innan lands samtals 155.921 173.232 105.403 46.271

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 198.400 355.850
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 60.919 84.053
      Dagpeningar 477.175 78.197
      Annar ferðakostnaður utan lands 20.744
    Ferðakostnaður utan lands samtals 757.238 518.100

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 98.515 451.588 332.600 261.628 122.727
      Símastyrkur 40.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 138.515 451.588 332.600 261.628 142.727

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

    Dagsetning Staður Tilefni
    15.–26. október 2012 New York 67. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
    2.– 4. nóvember 2010 Reykjavík 62. þing Norðurlandaráðs
    4.– 5. október 2010 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    16.–17. september 2010 Berlín Fundir utanríkismálanefndar í þýska þinginu
    16.–21. maí 2010 Kaliningrad Heimsókn Norðurlandaráðs til Leningrad-héraðs og Kaliningrad