Jónína Rós Guðmundsdóttir

Jónína Rós Guðmundsdóttir
 • Kjördæmi: Norðausturkjördæmi
 • Þingflokkur: Samfylkingin
 • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

  Yfirlit 2009–2013

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2013 2012 2011 2010 2009

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.240.000 4.255.992
    Álag á þingfararkaup 118.226 628.198 231.611
    Biðlaun 1.890.075
    Aðrar launagreiðslur 67.796 93.800 149.284 70.812 43.797
  Launagreiðslur samtals 4.556.535 8.135.293 6.799.255 6.310.812 4.299.789

  Fastar greiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 700.000 2.100.000 1.523.760 1.523.760 887.463
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 736.800 736.800 502.534
  Fastar greiðslur samtals 1.012.800 3.038.400 2.260.560 2.260.560 1.389.997

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 62.897 141.391 142.078 150.906 114.227
    Fastur starfskostnaður 223.024 872.609 654.722 645.894 429.230
  Starfskostnaður samtals 285.921 1.014.000 796.800 796.800 543.457

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 1.499.445 2.236.204 2.368.863 2.139.717 765.883
    Ferðir með bílaleigubíl 21.161 291.543 59.868 174.957 507.603
    Flugferðir og fargjöld innan lands 163.612 661.046 195.473 484.745 812.438
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 67.572 271.739 142.090 157.100 30.800
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 4.350 5.830 4.580 4.640
  Ferðakostnaður innan lands samtals 1.751.790 3.464.882 2.772.124 2.961.099 2.121.364

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 463.090 277.650 533.890
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 163.132 222.842 221.468
    Dagpeningar 262.140 189.670 264.825
    Annar ferðakostnaður utan lands 14.487
  Ferðakostnaður utan lands samtals 888.362 690.162 1.034.670

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 95.684 283.259 370.862 296.834 189.745
    Símastyrkur 40.000 20.000
  Síma- og netkostnaður samtals 95.684 323.259 370.862 296.834 209.745

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

  Dagsetning Staður Tilefni
  14.–17. janúar 2013 Ísafjörður Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
  5.– 7. september 2012 Akureyri Þingmannaráðstefna um norðurskautsmál
  5.– 6. október 2011 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
  20.–22. júní 2011 Vaduz Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  27. apríl 2011 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
  11.–15. apríl 2011 Ósló og Svalbarði Fundur þingmannanefndar EFTA
  21. febrúar 2011 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
  25. nóvember 2010 París Fundur með frönskum þingmönnum
  22.–25. nóvember 2010 Brussel, Genf, Strassborg Fundur þingmanna og ráðherra EFTA og fundur þingmannanefndar EES
  4.– 5. október 2010 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
  22.–24. júní 2010 Reykjavík Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  22.–23. febrúar 2010 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
  22.–23. júní 2009 Hamar, Noregi Fundur þingmannanefndar og ráðherra EFTA