Magnús Orri Schram

Magnús Orri Schram
  • Kjördæmi: Suðvesturkjördæmi
  • Þingflokkur: Samfylkingin
  • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

    Yfirlit 2009–2013

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.240.000 4.255.992
      Álag á þingfararkaup 121.124 948.541 81.822
      Biðlaun 1.890.075
      Aðrar launagreiðslur 67.796 93.800 149.284 70.812 43.797
    Launagreiðslur samtals 4.559.433 8.455.636 6.649.466 6.310.812 4.299.789

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 736.800 736.800 502.534

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 55.966 410.712 560.245 475.436 232.998
      Fastur starfskostnaður 282.034 603.288 236.555 321.364 310.459
    Starfskostnaður samtals 338.000 1.014.000 796.800 796.800 543.457

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir með bílaleigubíl 6.920 18.598
      Flugferðir og fargjöld innan lands 66.432 46.800 23.552
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 13.370 9.350 29.700
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 5.620
    Ferðakostnaður innan lands samtals 92.342 74.748 53.252

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 301.920 281.040 258.977
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 16.561 149.690 71.244
      Dagpeningar 97.791 143.486 473.199
    Ferðakostnaður utan lands samtals 416.272 574.216 803.420

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 105.702 404.361 539.400 387.929 144.720
      Símastyrkur 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 105.702 404.361 539.400 407.929 144.720

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

    Dagsetning Staður Tilefni
    22.–26. október 2012 Berlín Opinber heimsókn til Þýskalands
    6. febrúar 2012 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
    14.–16. nóvember 2011 Genf og Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA og ráðstefna þingmannanefndar og ráðgjafanefndar EFTA
    26.–27. október 2011 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
    17.–29. október 2010 New York Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
    21.–25. júní 2010 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins