Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
  • Kjördæmi: Suðvesturkjördæmi
  • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Þingsetu lauk:31. desember 2012

    Yfirlit 2009–2013

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.413.295 4.058.288 3.800.056 3.671.928
      Álag á þingfararkaup 1.108.944 663.395 494.416 505.180
      Biðlaun 1.878.901
      Aðrar launagreiðslur 93.800 85.356 63.731 43.797
    Launagreiðslur samtals 1.878.901 8.616.039 4.807.039 4.358.203 4.220.905

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 938.400 519.530 389.171 433.570

    Starfskostnaður
      Fastur starfskostnaður 1.014.000 580.223 425.303 466.858

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir með bílaleigubíl 20.845
      Flugferðir og fargjöld innan lands 35.800
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 59.270
      Eldsneyti 9.281
    Ferðakostnaður innan lands samtals 125.196

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 827.420 442.570 400.115 433.370
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 386.822 133.837 51.500 109.573
      Dagpeningar 502.063 502.777 222.266 336.375
      Annar ferðakostnaður utan lands 2.203
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.716.305 1.079.184 673.881 881.521

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 667.486 482.142 417.321 220.632
      Símastyrkur 40.000
    Síma- og netkostnaður samtals 707.486 482.142 417.321 220.632

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

    Dagsetning Staður Tilefni
    12.–14. nóvember 2012 Inari, Finnlandi Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    22.–26. október 2012 Berlín Opinber heimsókn til Þýskalands
    5.– 7. september 2012 Akureyri Þingmannaráðstefna um norðurskautsmál
    14. júní 2012 Helsinki Fundur áheyrnaraðila að Norðurskautsráðinu
    4.– 6. júní 2012 Nuuk Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    15. maí 2012 Stokkhólmur Aðstoðarráðherrafundur Norðurskautsráðsins
    21.–23. apríl 2012 Montreal Ráðstefna Alþjóða heimskautaársins
    3. apríl 2012 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    14.–15. febrúar 2012 Stokkhólmur Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    16.–28. október 2011 New York Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
    5.– 6. október 2011 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    28.–29. september 2011 Syktyvkar Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    9.–10. júní 2011 Reykjavík Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    27. apríl 2011 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    13.–14. apríl 2010 Ósló Aprílfundir Norðurlandaráðs
    18. mars 2010 Washington Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    26.–27. janúar 2010 Kaupmannahöfn Janúarfundir Norðurlandaráðs
    26.–28. október 2009 Stokkhólmur 61. þing Norðurlandaráðs