Svandís Svavarsdóttir

Svandís Svavarsdóttir
 • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
 • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
 • Embætti: Innviðaráðherra
 • Búseta: 107 REYKJAVÍK

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (ráðherra- og þingfararkaup) 2.421.072 kr.

  Yfirlit 2009–2024

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.300.653 6.418.360 6.240.000 4.255.992
    Álag á þingfararkaup 1.804.195 1.242.187 1.263.484 1.124.311 700.779
    Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 173.907 96.852 92.065 149.284 70.812 43.797
  Launagreiðslur samtals 15.200.410 11.016.905 9.856.422 9.094.149 8.318.269 7.392.718 6.567.644 6.310.812 4.299.789


  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 383.852 1.006.224 986.400 967.200 569.054 28.336

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 32.895 54.000 149.600 228.400 108.000 144.000
    Fastur starfskostnaður 497.741 1.087.632 1.066.200 1.045.200 960.000 848.801 568.400 688.800 399.457
  Starfskostnaður samtals 530.636 1.087.632 1.066.200 1.045.200 1.014.000 998.401 796.800 796.800 543.457

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir með bílaleigubíl 14.014
    Flugferðir og fargjöld innan lands 31.630
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 15.349 43.000 60.340 35.484
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 1.000
  Ferðakostnaður innan lands samtals 47.979 14.014 43.000 60.340 35.484

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 174.499 165.160
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 550.000
    Dagpeningar 126.583 362.870
  Ferðakostnaður utan lands samtals 301.082 1.078.030

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 174.824 197.991 260.991 240.743 101.289
    Símastyrkur 80.000
  Síma- og netkostnaður samtals 254.824 197.991 260.991 240.743 101.289

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2024

  Dagsetning Staður Tilefni
  22.–23. maí 2017 Reykjavík Fundur þingmannanefndar EES
  23. mars 2017 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  22. mars 2017 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
  12.–24. október 2014 New York 69. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna